Freyja - 01.04.1907, Qupperneq 10

Freyja - 01.04.1907, Qupperneq 10
FREYJA IX. 9. 2 2& trú mn, að hann heföi ekki séð mig, þar sem hann Iá, og því ekki 'þekkt mig. En ég trúði því nú samt ekki, og þetta fyllti mig óánægju. Þar viö varö þó að sitja. ÞaS voru engir komnir fram í borSstofuna þegar viS fórum fram hjá henwi, nema maSur einn, sem sneri viS okkur baki og var aS hella á glas handa sjálfum sér. Þenna mann þekkti ég, en lézt ekki taka eftir honum, og þó leit hann viS er hann heyrSi til okkar. Ég kom fyr heim en ég hafSi búist viS. Augnabliki síSar var dyraklukkunni hringt og inn kom—Edward. Já, þaS var Edward, maSurinn hennar mötntnu, sem bisk- upinn minn flutti mig til forSum, þegar ég fakli mig í kerrunni hans. Og þaS var hægt aS sjá aS hann haföi haldiS duglega áfram aS drekka síSan. ÞaS þarf meira en aS stela einu úri f á honum til aS lxkna hann. „Ég elti þig heim, ungfrú Moríson,” sagSi hann og þreif i höndina á mér um leiS og hann skellti hurSinni í lás. „HvaS heitirSu nú annars, dúfan mín? Reyndar stendur mér alveg á sama, fyrst ég hefi þig sjálfa.“ „Ég baS þig ekki að koma,“ sagSi ég eins drambsamlega og konan hans hefði getaS gjört, um leiS og ég kippti aS mér hendinni. „Ó, nei, þú læddist út um framdyrnar, svo mér var nauS- ugur einn kostur aS læSast á eftir,“ sagSi hann og hló dátt. „Og hvers vegna?“ „Hvers vegna?“ át hann eftir og hló. „Til þess aS endur- taka kunningsskap okkar, auSvitaS. Og til aS vita hvort þú vildir ekki aS ég keypti þér rauSa yfirhöfn og rauSan hatt, eins cg þaS sem þú sklldir eftir forSum, og til þess aS halda viS frænd=emi okkar, og nú skulum viS verða vinir.” „Nei, langt frá — ekki einu sinni fyrir rauS treyju og rauSan hatt,“ sagSi ég bist. , Hann fór á milli mín og dyranna. „Er varan aS hækka ' verSi og hver býSur ?“ sagSi hann glaSlega. „KæriS ySur ekki, herra minn, svo lengi sem hann heitir ekki Ramsey,“ sagSi ég. , „Ja, og því ekki Ramsey?“ ,,Ó, af þ ví aS þaS er nú ekki, og svo á ég von á gesti, herra minn, svo ySur er betra aS finna gimsteinadrottninguna."' „Svo þetta er nafniS, sem þér gáfuS henni. Nei, ég ætla aS bíSa eftir gesti ySar, ungfrú—?“ , YSur er betra aS gjö"a þaS þó ekki.” — „Og hví ekki? Yei': hann eins mikiS um yður og ég?,‘ — „Meira.“ — „HvaS

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.