Freyja - 01.04.1907, Qupperneq 12

Freyja - 01.04.1907, Qupperneq 12
2 30 FREYJA IX. 9. viS hafa. En hvert eigum viö a‘ð fara?“ — „Ekkert, hér er ró- legt, og þér getiS látiS koma meS hann hingaS. Brophys hérna á 1101*1111111 búa til ágætan mat, ég get pantaS þaS gegn mn mál- þráSinn.“ — ,.Jxja, láttu þá þá fara aS senda hann strax.“ — Ég var á gióSimi um aS hann myndi elta mig fram í ganginn, þar sem málþráSurinn var, en til allrar hamingju dvaldist hon- um viS aS ná peningabuddu upp úr vasa sínum. Ég kallaSi upp miSstC'Sina og baS um númeriS—ég mundi vel hvaS þaS var,— ekki Brcphy’s—það er ekki til, eins og þú veizt,— heldur frú Ramsey’s. Ég lézt vera aS panta og gjc-rSi þaS óspart, allt sem mér datt í hug, en í því kom Edward og sagSi, aS þetta væri nóg af svo góS.u, en baS mig aS panta brennivín og — hvaS — því í þessu var ég búin aS fá númeriS og sagSi: — „Frú Ed- vard Ram ey — rétt augnablik.“ — Þú hefSir átt aS sjá fram- an í manninn, liann ýmist fölnaSi eSa sótroSnaSi af bræSi. Ég' liélt um móttakarann, sneri mér augnablík aS honum og' sagSi: „Á ég aS segja konunni ySar hvar þér ernS, herra minn?“ — „BíSiS augnablik, frú Ramsey,“ sagSi ég, því nú hvein i þræS- inum. ,.Þú lítli kvenndjöful!,“ grenjaSi Edward og rödd hans titraSi af bræSi. — „KalliS mig hverjn nafni, sem ySur sýnist, e>t veriS nú einti sínni fljótur aS afráSa hvaS þér gjöriS, því kona.i ySar bíSur,“ sagSi ég. Hann víxlaSist fram aS dyrun- um, stanzaSi svo og sagSi: „En hvaSa sönnun hefi ég fyrir því aS þér segiS ekki eftir mér þó ég fari ?“ — „Enga nema lof- orS mitt,“ svaraSi ég st.ittlega, „en tiú er þaS ég, en ekki þér, sem ráSiS.“ Svo gat ,ég látiS hurSina aftur á eftir honum án þess aS sleppa móttakaranum, og hann hlaut aS heyra síSustu orSin sem ég talaSi í hann. Þau voru þessi: „Frú Ramsey — þaS var einungis misskihrngur, enginn vildi tala viS ySur, held- ur átti aS senda ySur þessa orS ending—„Kcm innan hálftíma —Edward,“ Þetta er allt, góSa nótt.“ Haim var farimi og ég fór inn til aS opna gluggana og fá ferckt loft, þvi tób^ks og vínsvælan, sem fylgdi þessum viS- bjóSslega manni, hafSi sýkjandi og svekkjandi áhrif á mig. Ég hallaSi mér út í gluggann, horfSi á stjörnurnar tindrandi á himninum og reyndi aS hugsa um eitthvaS gott og göfugt. Og Maggie—nú þegar hættan var afstaSin, grét ég þarna alein • Ég herti mig upp, meSan á heuni stóS, en nú tók hún á sig þýSing- armeiri blæ. Ég fann til þess aS góSir menn, eins og t. d.. Eat'mer. liöfS i ekki kannast viS mig uin kvöldiS, Uegar vondu memiirnir, eins og t. d. Edward, e!tn mig heim. <• þi fann ég

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.