Freyja - 01.04.1907, Síða 16

Freyja - 01.04.1907, Síða 16
FKEYJA IX. 9*. 2T4 kvölcli, þar sem myndirnar hreyfast og- tala. — Þessar bækur eru leikpallurinn.“—Sumt af því var ósatt, sumt satt, og stúlka,, alin upp' á gustukalieimili, ]>arf ekki aö láta segja sér hvað sé; satt og hvaö ekki satt. Ég hefi lifað og hrærst meö þessu. fölki, og lært aS þekkja heiminn, Tom Dorgan. Virkilega heim- inn, sem saman stendur af mönnum og konurn, ekki eingöngu af smáþjófum og bófum, né heldur englum og álfum. Ég hefi. kynnst þeím heimi, sem sýnir og fremur allskonar hrekkja- brögð, án þess a5 meiða eða særa. Leikpallinn, þar sem allt er sýnt, virkilegt og óvirkilegt — heím listanna, sem lyftir sál- um manna yfir hið daglega strit og stríð, án þess að sökkva þeim i siðferðisglc-tun. Þú þarft ekki að glotta svo háðslega aö þessu, Tom, það hefir breytt Nancey svo nú get ég vorkennt: ræfils litlu Nanee, sem við' þekktum bæði til forna, sem stal og fakli sig. Hún var eins og útlendur vegfarandi í ókunnu landi, sem dæmdr alla eftir Iiinum fáu ræflum, sem hún hafði kynnst. Hún—■“ „Hættu, hættu—“ — „Hefír það enga þýðingu fyrir þig, Tom? Getur það eklci haft djúpa þýðingu fyrir okkur bæði?" „Hætfu, segi tg. Heldur þú að ég hafí drepið einn varð- mann og brotíð hvert bein í öðrum til þess að koma hingað og hlusta á allt þetta? Þú hefír leikið þér, og aldreí kært þíg, þá ég rotnaði í þessari svörtu holu þarna uppí—“ „Líklega ekki, Tom.” Ég skalf af eínhverrí ínnri tilfínn- ingu og ég þoldí ekkí að hann héldi mig ræktarlausa. „Ég fór einu sinni að finna þig, en fékk ekkí að sjá þig, ég skrífarðí þér, en þeír senclu bréfíð aftur. Mag fór lika, en varð að snúa aft- ur eins og ég. Og ég fór með—“ Ég komst ekki lengra, því nú sá ég sýálfa mig í ancla á leið- inni tíl Síng Síng, með körfu fulla af góðgæti og ótal vonir og ósköpín öll til aö skemmta honum — og þetta hefði ég séð — þenna stóra, grófgerða morðvargf Því það er hann og leit engu síður út fyrir að vera það, eftir að hantt breytti skoðun sinni á mér. „Ég hélt þú myndir ekki bregðast mér og þess vegna kom ég beint híngað til þín, Ég ætlaði þér að fela mig eíun eða tvo daga, meðan leitin stæði sem hæst, og svo gætum við bæði farið eitthvað í burtu. Þér líður vel, það get ég séð—þú ert blátt áfram ætiíeg og mig langar eftir þér.“ — Ég hefði þá ekki getað hreyft míg, þó iþað hefðí kostað líf mítt. Margur myndi ætla að hver heilvita maður fyndi til þess, þegar konuna, sem hann faðmar að sér, hryllir við honum svo að henni liggur við-

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.