Freyja - 01.04.1907, Blaðsíða 20
Kvennablaðib.
I ,.Kvennabla3inn“ 15. marz s.T. er þess getið að í Jan. s.I hat!
stofnað veríð í Reykjavík kvennfðlasr, sem heítir ..Hið fyrsta ís-
Ienzka kvennréttindafélag'." Tilg'ansfur þessa. félag's segfir blaðið
að sé síi „að starfa að því, að íslenzkar konur fái stjórnarfarsleg-
an kosningarrétt og' kjörgengi með sömu skilyrðum og íslenzkir
karlmenn, og Jafnrétti við þfi í öllum greinum, að efla íihuga
kvenna og þekkingu á þeim málum, að fá þær til að nota þau
réttindi sem fengin eru, og gera þa;r færar um að fvlta skyldur
þær, sem fylgja þessum fengnu og ófengnu réttindum.“ Rit_
stjóri blaðsins getur þess, að þótt það séu pólit’sku réttindin sem
þær fyrst og fremst berjist fyrir, þá séu þau að eins meðalið til að
fá fullkomin mannréttindi. Hún veif, að til þess að fá fullkömin
mannréttindi, útheimtist fleira en kosningarréttur og kjörgengi, tit
þess telst einnig fullur réttur til að nema og iðka hverja atvinnu
og menntagrein, með sama kaupi og karlmenn, svo framarlega
sem kvennmaðurinn leysir iðn sína eins vel af hendi og karlmenn
venjulegag.jöra. Tilþessað konan geti staðið jafnfætis mannin-
um, verður hún að verða fjárhagslega sjálfstæð. En úrþví karl-
mennimir, sem stjórnað hafa heiminum alla undanfarandi tíð og
fram áþenna dagaldrei hafa gefið konum jafnt tækifæri til að vinna
fyrir sér og þeir hafa gefið karlmönnum, þá eru þeir sem nú stjórna
heiminum, ekki heldur líklegir til að gjöra það ótilneyddir, þá
verðum vér að koma þeim inönnum inn í stjórnirnar, sem mál-
um vorum eru vinveittir, ogtil þess að geta það, er atkvæðisrétt-
urinn ómissandi,
Enn fremur segir blaðið, að tilgangur félags þessa sé. að
mynda sniærri félög hvervetna út um land, þar sem því verður
viðkomið, er með tímanum verði að einni heild og vinni að sama
takmarki undir sameiginlegum lögum, án þess þ > að tapa einstaki-
ings tilveru sinni. Er þetta sama fvrirkomulag og stungið var
uppá í síðasta júlí núm.eri Freyju að vér vestur-íslerzku konurnar
ættum að hafa. Ilvenær skyldi verða framkvæmd úr því?
í siðasta Review of Reviews séégað k vennfrelsismálið á Eng-
landi heflr átt ;ið takast upp í neðri deild brezka þingsins 18. marz
s. I. Má vonast eftir að fá áreiðanlegar fréttir um úrslitin í næsta
nr. sama blaðs. Að svo langt er komið má beinlínis þakka uppi-
standi því, sem kvennfólkið þar hefír gjört á síðustu tveim árum.
Það er gamla sagan. A líkum píslarvotta sinna skundar sannleik-