Freyja - 01.04.1907, Side 21

Freyja - 01.04.1907, Side 21
IX. 9- FREYJA 239 urinn fram að takmarti sig'urs og sæmdar, og fáir af frumherjum hans, eygja nokkurntíma fyrirheitna landið. En komandi kyn- slóðir, sem njóta áraxtanna af erfiði þeirraog baða sig í sólskini frelsisns. munu blessa minningu þeirra er rnddu hinar blóðdrifnu brautirog krifruðu upp fi hæsta tindinn, þó bein þeirra ílestra hvíii í ómerktuitiigröfum. Níi eru kosningarnar á Finnlandi um garð gengnar, og náðn i9 konur sæti á þingi, af þeim voru 9 Sociaiistar. Vesaiings Finnari Eftir ailar þær hðrmungar sem þeir hafa gengið { gegnum, áttu þeir eftir að sjá konur sínar á þingi! “Það verður víst ekki langt þangað t.iI þeir líða undir iok.“ sagði einn uútíðar spekingur þegar hann iieyrði þessi dæmalausu tíðindi. Já, þessi tnaður er ,,landi.“—Landinn, sem sveik unnusturnar tvær, en giftist þeirri þriðju, til þess að láta hana vinna fyrir sér, mcð því að hirða gripina lians á vetrum, en lteyja fyrir þeim á sumr- um ogsauma það sem það ekki lirekkur.— Einn af þeim mðun- um, setnekki gat iiðið ,,Heiinili Hildu“ ;,af því hún færi svo illa. sneð karlmennina, 0g ekki Freyju afþvt híirt spilli heimilisfriði.'* Það sannast á honum málshátturinn: „Kennir hvcrsín þó klækj- óttur sé!“ Alheimsfriðarþingið á að koma saman í jftní n. k. á Holl- landi. Þar er búist við að mæti fulltrúar frá ðllunt ríkjum, stór- umogsmáum,að undanskildum Mið-Ameríku- og Liberíu lýð- vi.'ldunum. Transvaal er enn þá einusinni í höndum Búanna. Botha herforingi er nú stjórnarformaður með V> atkvæði í meirihluta yflr alla aðra flokka sem eigu sæti á þingi/iúanna. —Allt þetta eftir að Bretar hafa kastað út £350,000.000 og nokkur þúsund tnanns lifutn. Betur farið en heirna setið! f ,,Kvennablaðiuu“, ?8. feb. s. I. er grein með fyrirsögninni: ,,//ann Guðmundur Friðjónsson í dómarasætinu." og í ,,Heyjavík“ 16. marz 9.1. önnur grein með fyrirsögninni: ,,Tveir Guðmundar.“ Báðar þessar greinar eru röggsamleg svör upp á ámæ'ii það er G. F. ber á ísl. kveunfólkið heima og prentað var í ísafold. Er það hvorki meira né minna en það, að önnurhver fsl. kona verzli með sóma sinn, sérstaklega við útlendinga. Eg get vel skilið að til- finninganæmuin þjóðarvinuin gangi til hjarta að sjá þjóðina sína, eða hvcrsu lítið brot af henni sem væt'i, verða ,.að i!-leppum í ann- ara skóm.“ En liitt gegnir furðu, þegar þessir tnenn, láta vandlæt-

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.