Freyja - 01.04.1907, Qupperneq 23
Ðrengur nokknr sat fyrir utan dyrnar lijá sér og var að
íborða brauS og smjer. Hartn var glaður og ánægður og var að
raula lag fyrir munni sér. Þá sör bann hvar hundur liggur,
sskammt frá. Hann kailar á seppa ©g scgir: „Kom þ& hingað
greyið niitt."
Hundurinn kom til hans ósköp vingjarnlegur og •dinglar
rófunnL— Drengurinn réttir honum brauðbita, en þegar seppi
aetlar að taka hann, þá kippir strfikur brauðinn burt og temur á
strýnið á greyinu, svo að hundurinn hljóp lmrtu skrækjandi.
Þar andspænis bjó maður og hafði séð út um glnggann, hvað
strákur hafðist að. Núiauk hann upp •dyrunuin og tók hO aura
anilli fingra sér og rétti í áttina tii drengsins og sagði: „Langar
íþig að eiga þetta?“
Drengarinn játaði því og kom nft lilaupandi til þess að taka
við aurunum.
En þegar hann rétti út hSndina og ætlaði að taka við þeint,
þá fékk hann ónota liögg ú handlegginn, svo að liann hljóðaði
upp.
„Ilvað á jretta að þýða?“ sagði hann. ,,Ég gerði þér ekki
íæitt og-ekki bað ég þig um aurana.“
„Hvers vegna varstu að níðast á aumingja hundinum áðan?“
svaraði maðurinn, „Ekki gerði hann þcr neitt. og ckki bað Imnn
þig um brauð þitt. Eg fór eins með þig og þú ineð hann. Mundu
aiú hér eftir að hundar kenna sín engu síðnren drengir, og vertu
aldrei vondur við mállausar skepnur.“
Börnin mín góð:— Þessasögu las ég nýlega í Unga Ísl.vndi,
barnablaði sem gefið er út heima á ísandi. Þó sagan sé stutt hefir
hún engu að síður þann lærdóm að geyma sem vert er að læra.
Yenjið yður á háttprýði og hjartagæzku. Yarist að beita yftr-
burðura yðar til að misbjóða öðrum. Yerið spör á loforðum, en
efnið jafnan það er þér lofið.
Yðar einlæg
AMMA.
/