Freyja - 01.04.1908, Síða 1

Freyja - 01.04.1908, Síða 1
ú flýgur þii, vcengjabi, vinur'ii)i'nn, li'eim, um vorblátnans svif-rúmu leiðir, setn áttirnar þekkir aö örinumnn þeiin, •sem ástríka Fjallkonan breiöir inót löngun, sem laðar og seiöir, ■og ljóshvelið heiðir: sú von, sem fer hamför að vestan í alistlœgan geim. —En heimei svífur fuglinn, með sára og stýfða vængi. flýgur þú heim en ég fer ekki neitt, ’© á fjarlœgri strönd sit ég bundinn. Og þráin rnín ein veit því hjartað er heitt, og hvers vegna föng verður stundin: hún eygir ei út yfir sundin, í œskunnar lundinn, en’hillingin töfrar og togar í barns-sinnið þreytt. —Já.heirn eisvífur fuglinn, ineð sáraog stýfða vœngi. Íjj3|ú hljóðnar þinn söngur, nú hverfur þú mér í heiðmóðu náttlausra daga.

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.