Freyja - 01.04.1908, Side 14
ERFYJA
X. 9.
214
mannlegt hjarta getur rataö í . . . . Taktu bœn mína til
hjarta, og hvaö sem þú afræöur, þá vertu mildur viö barniö.
b'ar vel, sonur minn, . . Dauöinn stendur fyrir dyrum og sé
hann ekki endi alls, hafa þeir sem eftir lifa talsmann á himn-
um. Vertu sæll sonur minn, vertu sæll, “
Innan um þessar sundurslitnu setningar heyrði hún við
og viö til Rossis eins og áður er sagt. Hálf smeyk og til að
binda. enda á þetta sorglega samtal klappaði hún hœgt á dyrn-
ar, en því var ekki svarað. Gjörði hún það þá aftur og sýnu
hærra. ,,Hver er þar?‘‘ var þá kallað í gremju róm. ,,Eg, “
svaraði Elín lágt. „Er yður illt, herra minn?“ ,,Nei,“
svaraði Rossi og eftir litla stund og töluvert umstang og þrusk,
opnaði hann, og hnykkti þá Elínu heldur en ekki við að sjá
hann, því hann var náfölur ogriðaöi, eins og maður, nýstað-
inn upp úr þungri legu. ,,Ég hefi líklega hrœtt þig, Elín, “
sagði hann. ,rO nei, en yður er illt, herra minn, yður hefir
líklega oröiö of kalt þarnaí kvöld, ég hefði átt að fœra yður
kápuna yðar, “ sagöi Elín. ,.Nei, neil það er ekkert, ein-
nngis —,“
,,Hérna er vatn, súpið þér á því, “ sagði Elfn,
Rossi drakk vatnið. r,Þakka þér fyrir, Elín. Eg skamin-
ast mín fyrirað haga mér svona. Þú roátt engum segja frá
þ.essu, vrltu lofa mér því?“
,,Þess gjörist engmþörf, þér vitið að ég segi aldrei neitt. ‘"
,,Brúnó er góð og trygg sál en stundum fljötfœrinn. “
r,Eg veit það ogþegi en Jósef vildiekki fara írútnið sitt fyr
en hann hefði boðið yður góða nótt með kossi, ogsvo sofnaðt
þarna á legubekknum,. “sagði hún glaðlega og benti ásveininn.
„Blessað barnið“sagði Ro ssi, en bugur hans var ann-
arstaðar. rrHvar býr I>onna Róma, Eiín?“
rrHvar býr Donna Róma?— í Trinita de Monti—átján. “
r,Það er víst orðið nokkuð seint?' ‘
,, Já, kluikkan er líklega hálf níu herra minn. “
r,Þá er bezt að koma litla manninum í rúmið, 4'‘ sagði
Rossí og œtlaði að taka hann og berahann inn í rúmrö hans,
en stjaldraði við, því nú heyrðu þau einhvern koma upp stig-
smn og fara hratt, og. þegar Elín opnaði dyrnar til að vita