Freyja - 01.04.1908, Page 16

Freyja - 01.04.1908, Page 16
21 6 FREYJA X. 9- ,,Já, voÖalegar, en tilhœfulausar sakir!“ ,,Þér segiö . . byrjaöi hann, en svo 1-ágt og hikandi aö hún tók fram í fyrir honum; , ,Eg segi a'ö sakargiftirnar séu falskar, “ sagöi hún og brann eldur í augum hennar, sem hún reyndi aö halda í skefjum af því að1 hann horföi á hana. ,,E-f ef þér segið að ég hafi skaöaö yður —. “ ,,Þér hafiö unnið mér óbætanlegt tjón, “ sagði hún en vogaði samt ekki aö horfa framan í hann af ótta fyrir að hann kynni að sjá, yfir hverju hún byggi. ,,En máske yður þyki undarlegt,. að ég skuli ætlast til að þér trúið mér, “ bætti hún við. ,,Ef-ef þér viljið leggj,a manndómsorð yöar viö sann- Seiksgildi þess sem þér nú segiö, að allt, sem um yður hefir verið sagt séu helber ósannindi, þá - - ,, Eg gjöri það, sagði hún og horfði nú einarölega á bann. ,,Þá trúi ég yður af öllu hjarta, “ sagði hann alvarlega, Hún leit undan og tók að fitla við ópalhring, á biind sér ,, og tók nú að beita brellum þeim er flesta karlmenn leggur að fótum kvenna. ,, Mér dettur ekki í hug, að balda því fram, ið mér sé ekki ábótavant í mörgu, og vera má að í örbirgð og einstæöingsskap hafi ég verið hugsunarlausari en skyldi, en svo getur það líka, að nokkru leyti að minnsta k-osti, veri'ö sök þeirra manna sem ég umgekkst, því hvenœr er konan. annaö en þaö sem maöurinn gjörir hana?“ sagði hún lágt, en. bætti svo viö. ,, Þér eruö sé fyrsti og eini- maöur sem ekki hefir hælt mér. “ ,.Ég var ekki að hugsa um yöttr, heldur vesalings kvenn- fólkiö, sem mitt í allri þessa-ri auölegð og prakt, berst- viö ör- birgð og skort, vonleysi og dauöa. ‘ ‘ ,,Ég viröi yður íyrir það,‘‘ sagði bún brosandi. ,,Vera má að œfi naín hefði snúist á annan veg hefði ég. fyr kynnst yðar líka. Einu sinni vonaði ég. eitthvað á þá leið, að viö hliö lífsins mætti mér góður oggöfugur m-aður með háleitar lífsskeðanir, sem leiddi mig við hlið sér að ákveönu göfugu- takmarki. Máske þér hafið vonað hið sama, vonað að ein- hve.r góð og göfug kona stœði með yður í baráttu lífsins— hættum þess, sorguin og sig.u-rförum. “ Róma var komin í

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.