Freyja - 01.04.1908, Síða 20
228
ERFYJA
X. 9-
Allshérjar-þÍDg- kvenna keinursam-
Allsherjar-þing kvenna. an í Amsierdam á 7/ollandi ló.
jftní n. k. í sambandi þessu eru nft
14 ríki, þau eru þessi: Handaríkin, Canada, England Iiolland,
ísland. Þýzkaland, Danmörk, Noregur. Svíþjóð. Fínnland,
Rftssland, Italía, Ungverjaland og Australía. Iunanríkis kvr.fé-
lögin á Frakklandi, Sviss, Belgíu og Suður-Afríku eru ung og
liafa enn ekki gengið í Allsherjar sambandið, samt er bftist við að
þau sendi fulltrúa á þingið. Svo er og bftist við að Rulgaría,
Roumanía og Böhemía sendi þangað fulltrúa. I þessum þrem
síðast töldn ríkjum berjast konur nú djarflega fyrir réttindum
sínum og konur í Böhamíu hafa greitt atkvæði við þinginanna-
kosningar um langan aldur þó umheimuririn hafi ekki gjört það
að umtalsefni.
I hinni breytilegu sögu mannkynsins er ekki einungis þetta
Allsherjarþing kvenna, lieldur og hin mörgu þjóðþing þeirra ný
tákn tímanna—ólík því, er nokkurntíma hefir átt sér stað. Og
eftirtektavert er það, með hvað mikiili stillingu og rókonur þess-
ar flytja mál sín og stjórna þingum og fundum, þar sem þúsundir
kvenna frá fjarlægum stöðum og löndum eru samankomnar. En
það er ekkert undarlegt, þegar þess er gæte, að þar eiga þær allar
eitt aðal mál, eitt hjartans mál, sem knýtir þær allar systra bönd-
um.
O að vér, vestur-íslenzku konurnar liefðum átt fulitrfta á
þessu þingi!
Eitt af þessum gullnu tækifærum er fyrir áhuga- og samtaka-
leysi gengið ftr greipum vorum. Megi það aldrei henda oss oftar.
Með hjartans innilegustu velvild flýgur hugurinn þangað,
sem mestu og beztu dætur þjóðanna koma saman, ,,með eld í sál,“
til að ræða vor helgustu áhugamál. —Ekki smásálirnar, sem ekki
þurfa meira frelsi, af því þær eru svolitlar, að þær komast fvrir
í fallegum kjól eða fjaðursettum hatti, lieldur stóru, göfugu,
liugsjóna sálirnar, sem vita, að framtíðarheill mannkynsins
byggist á þroska ALLRA og samvinnu sann-frjálsra, hugsandi
manna og kvenna, þar sem EINN ER FYRIR ALLA og ALLIR
FYRIR EINN.
Konur í stjórnaraefnd Samein-
Forsetaefni Bandaríkjanna. aða /iandaríkja-kvennréttinda-
félagsins liafa ritað forsetaefn-
um Bandaríkjanna til að komast að afstöðu þeirra í kvennréttinda-