Freyja - 01.04.1908, Page 23
x 9-
tREYJA
23 >
Cunningham virti Agnesi vandlega fvrir sér þar sem hún
var aö leika sér, 'nvítklædd, meö bláa silkiboröa í hrokkna
,hárinu sína. ,,Eg býst vi8 aS hana langi til a'S gifta sig, “
sagði hann loks.
',,GuS komi til!“ tautaSi María yfir saumum sínum.
, ,Af hverju heldur þú þaS?"1 spuröi ég.
,, Þegar stúlkur liSa á sér háriS og halda sér æfinlega
til, langar þær til aS gifta sig, “ sagSi hann alvarlega.
„Ungfrú Allen er œfinlega vel til fara og falleg, þess
vegna átti ég hana. Svo kannske giftist ég Agnesi einhvern-
tíma, “ sagði hann góSlátlega, eins og þaS væri töluverSur vel-
gjörningur. , ,En ég verS að spyrja ungfrú Allen aS því, því
þegar maSur er giftur, verSur maSur aS fá leyfi til aS gifta
sig aftur, einsog stendur í vísunni:
ViS kyrkjunnar dyr ég búinn bíS, ég búinn bíö,
en kvongast þér ekki, mín kæra í dag,
því konan mín leyfir þaG ei.
,,Þar sérSu þaS aS giftur rnaSur verSur aS fá leyfi konunnar
sinnar, þaS stendur í vísunni. Eg lærSi hana í málvél hérna
niöur frá, sem syngur allan daginn eins og karlmaöur, “ sagSi
hann sigri hrósandi yfir þessari ómótmœlanlegu sönnun.
Cunningham hugsaSi ekki um annaS en hjónaband, um
þaS hafSi hann nýlega heyrt talaS og af því hugmyndin um
þaS var honum svo ný, hélt hún huga hans föngnum.
Seinna um kvöldiS sat Cunningham á milli ungfrú Allen
og laglegs pilts, sem Ósborn eldri sonur minn sagði mér aS
vœri ,,Ned Carey. “ Ned var mestur íþróttamaöur á háskól-
anum og fyrsta-bekkingar skoSuðu hann sem nokkurskonar
hálf-guS, sem þeir hlytu að tilbiðja.
, Jœja, fyrst þú ert nú giftur ungfrú Allen, verðurSu að
passa hana vel,“ heyrði ég Nedsegja við Ccnningham.
,,Ég hélt aS hún œtti að passa mig, “ sagöi Cunningham.
,,Langt frá, maðurinn á aS passa konuna sína, sjá urn
hana og gjöra allt sem hún biður hann, “ sagSi Ned alvarlega.
Ned horföi á þau á víxi rólegum en rannsakandi augum
og sagði svo: ,,Ég vissiþaö ekki. Ég hélt að stóra fólkiö pass-
aði æfinlega börnin, fimm ára drengi eins og mig. “ (Fr.h.)