Freyja - 01.11.1908, Blaðsíða 4

Freyja - 01.11.1908, Blaðsíða 4
76 FKEYJA xr. 4■ ftverju feti af landi í miðríkjum Bandaríkjanna vaxi haugar af korni árleg-a 02: allar karnblðður séu fuílar, sveltur fólkið f þús- nndatali á sama blettinumr og" hungursneyð' stendur fyrir dvr- um. Er nú að undra- þö- fdtkinu ffnnist eitthvað að', þó Jafnaðar- stefnan ryðj'i sér óðum tilrúms, og það þó sumir menn séu óðums að svíkjii hana, einsog svo margt ffeira semþeir hafa tekið sér fyr- hendur að herjast fvrir. Bbrgir og bæir ættu að geta geffð atvínnulansu fóiki hráða Byrgðar atvinnu o<r sjá öllu uauðlíðandi fótki Trorgið, eins og þær P sumum tilfélfum gjöra. EJn það er of títið —of lítið. Það er ekki ástaíðuraust að konur heímta hluttöku f-stjórnmál’- um landsins, því til þess að geta verndað heimifin og fíknað fá tækum, merga þær ekki lengur vera betlarar. En aflar bæna- skrár kvenna til þinga ogþjöða, unr hvað sem þær hljóða, vitna um að konan er betlari í þjóðfélaginu, eins og þjóðfélagið álítur hana ómaga 4 heimifinu. Það sem sérstakfega gjörir þessa Chieago frétt eftirtektaverða er það, að borgarstjórnin v i 1 1 hjálpa, en segist e k k i hafa laga- fegan rétt til að verja fé borgarinnar, —skattgreiðendanna til að hjálpa þessum börnum og frelsa þau frá hungursdauðaf Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfir. Þess vegna raka þeir sterku að sér auð, meðan þeir veikari og börnin deyja úr hungri. Samt heimta stjórnirnar og auðmennirnir fteira fólk. Með því fæst ódýr vinna og lík hinna horfölínu aumingja, verða einhvern- tiina að gróðursælfi mold fyrir niðja hinna ríku. Borgarstjórnin í Chicago kvað hafa skorað 4 alla mannvini— menn og konur að hlaupa undir bagga með sér og hjálpaþessum nauðstöddu börnum. Ofurlítil fjárhagsskýrsla frá Englandl Tekiö úr ritgjörð sem heitir: ,,Hin undursamlegu framför verkamannahreyfingarinnar á Englandi, “ eftir Willi- am Mailly, prentaðri í nóv. nr. ,,Munsey’s“. 3. —„Charles Booth, óhlutdrægur og áreiðanlegur hagfræð- ingur segir; að venjulega séu á Englandi 13,000,000 manns, sern iíði skort. Á Engfandi og Wales 900,000 ölmusumenn. Stjórnar- skýrslurnar síðustn, sem prentaðar voru 1. júlí Í907 sýna að þá hafi þar verið (>y,27 J ölmusufólk og betlarar og að við verzlunar- dtylð og vinmd iysið, sem siðan hafl verið, hljóti þeim að hafa

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.