Freyja - 01.11.1908, Blaðsíða 15

Freyja - 01.11.1908, Blaðsíða 15
XI. 4- FREYJÁ *7 ■verðskuldi ekki áát þ'ína, Iþað gœti ég skilið ókleifar torfœrur, iÞú síendur svo langtíyrir ©fan annaS fólk og verður að ann- •ast starf þitt á nndar, ©liu ©öru, annast íólk þitt. Löngum er það sagt að ástin hefji konuna upp til mannsins semhúnelsk- ar, en vera má að þaðsé ímyndun ein eða draumsjónir. ■* ,.,Húnigœti líka haft galla —einhverja stóra galla, og það •gætu verið ókleifar torfœrKr. Vér elskum ei af því vér œttum ** að elska, heldur af því vér meigum til aS gjöra það, og ekkert * ter eins gremjulegt og stétta skiftingrin eftir mœlikvarða 'heims- ins. Ég fáima fyrir mér í myrkri övissunuar, ViUuekki trúa mér? Ö, reyndu það. ,,Ég þarf líka að tala um heira við þig. Þú manst eftir M. sem þú sag&i-r á dyr. Hann launaði það með því að •gjörast njósnari um hagi þína. Hann var sendur til Englands •ogá hverjum degi er búist við að hann hafirakið æfisögu þína •og sendi hana hingað. Hættan sem þér g,etur stafað af þessu <er svo mikil, að komir þú ekki til mín, verðégað koma til iþín hvað sem þú segir. ,,Á morgun erþingsetningardagurinn, ég hef aðgöngumiða að áhorfendapöllunum, svo þú mátt búast við að sjá mig fiögra •einhverstaðar fyrir ofan þig. Góða nótt! Þín ráðþrota systir — Róma. “ IV. Nœsía rr.orgun bjó Rossi sig samkvæmt landsvenju þá er þing skyldi se-tja, en áður en hann fór, reit hann Rómu svo hljóðandi bréf: ,,Kœra Róma: — Ef hægt vœri að gjöra skiinaðinn örð- M ugri en hann er, væri það ineð bréfum eins og því er þú rit- aðir mér. Þú spvr hvort stúlkan sem éggat um, sé falleg Hún er meira, því hún er elskuleg. Þú spyr hvort hún vit í um hug minn til sín. Ég hygg ekki því ég hefi leynt alla því enda er ég hræddur um að ásetningur minn og karlmennska stæðist ekki mátið ef ég hefði von um að hugur hennar leitaði til mín. Þú spyr hvort hún verðskuldi ást mína. Hún verð- skuldar ást betri manns en ég er eða hefi nokkra von um að verða.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.