Freyja - 01.11.1908, Blaðsíða 6

Freyja - 01.11.1908, Blaðsíða 6
FKEYJA XI 4■ 7* „Hættið að tala ura börnin, talið rrei'dur um atkvæðisrétt kvennaP" Þ& var seni þinghetmur hefði- verið ctáleidd'ur. S&rhver sateð;u stóð þar sem hann var kominn hreyfingarlaus ehts og Hkneski. Forsetinn gleyradi að kaíla ,rreglur,“ auk heldur annað. Loks áttaði einn varðmaður sig nægilega til að rjúfa þögnina raeðeinu! föngu <5—i, þar næst ftaug bann á gestinn ein&og fálki á rjúpu ogv fearhanaút, Að því bunu héit ræðuraaðurrnn áfram- að tala unr börnin, og tókst á ný að svæfa tilheyrendur sína. Ollurn þykir mikifs um vert snarræði og k jark Mrs Sýtnons, og þó það end'aði með því að hún væri borin út, sýnir það meðaP annaisrað kvennréttindakonurnar eru vakanái ©g láta engin tæki- færi ónotuð er þeim meiga að l.iði verða„ hvorki sem einstaklingar eða heiidir. En úti var reifcm’iirn' aðeíns að byrja. Tiieru etdgömul lög' á Engiancfi sem banna að fólk safnist sanran fteiri en þrír í stað* tnnan mílu frá þinghúsinu og stjornarbyggingnnum. Lög þesst eru löngu gievmd að því erkarítnenn snertir, En í þenna gamla dauöa bókstaf fór stjfórnitr á Englandi að blása nýju lífi eftir aö kvennfreisishreyfingin hðfst, Eltki af því að kvennfólk bæri vopif eða gjörði no-kkurn verulegan óskmida, heidur af því, að það gjörði það e k k i. Og brezka stjórnin setn aldrei heffr þorað annað en láta untian ákveðnum frelsiskröfum þegnasinna heima fvrir— karlmannanna, þegar þeir bafa gjört þær með vopnin í höndunuin, ætlar nú að sýna þessuin vopnlausa skara, kvennfóikinusínu, hvers- hún meti kröftir þeirra. Þessi etnu ellidauðu Lög hafa kvennrétt índakoouirnar 4 Engfandi brotið. Kærðar fyrirað ivafa. safnað að- ser fólki — skríf á þessutn helga stað, voru þær ifrs Pankhurst, Miss Chri&tabel Pankburst, Mrs Flora Druinmoud, Mrs Lawrenee ognokkrar fleiri settar im>. Miss Christabel er lögfræðingur og- ver sjálf mál þetrra. Hún hetmtaði að máiið væri dæmt í tylftar- vlótni, og kallaði tvo raenn úr ráðaney tinn, þá Herbert Gladstone ogLlovd George fyrir vitni og urðu þeir nanðugir viljngir að hlýða. Er svo sagt að Miss Pankhurst hali í allri nveðferö málsins »*ýnt framúrskarandi lögmanns bæfileikar og dáðst að hve meistar- alega hún liafi vaiið vitnuiram um tíngur sér. Á Englandt meigakonurekki stunda lögfrœðí þó þær ntegi nema hana. Nú eru 3 eða 4 ár siðan Miss Ch. P.inkhurst útskrif- aðist með bezta vitnisburði nf lögfræðisháskóia á Skotlaudi og- kevnur Lvenni það nú að góðu haLdi.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.