Alþýðublaðið - 02.02.1927, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 02.02.1927, Qupperneq 4
4 ALEÝÐUBLAÐIÐ Brnnabótafélafiið Nye danske Brandforsikrinis Selskab eittaf allra élztu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urlanda tekur í brunaábyrgð allar eignir manna hverju nafni sem nefnast. Hvergi betc’i vatryggingarkjör. 1^* Dragið ekki að vátryggja í»ar til i er kviknað Aðalumboðsmaður fyrir ísland er Amtmannsstig 2. Tiðgerðaverkstæði O. Rydelsborg, Laufásvegi 25, hefir sett alt niður um 15-20%. Demanturimi Condé. Svo sem kunnugt er, bárust hingað í fyrra símfréttir um, að brotist hefði verið inn i höllina Chantilly á Frakklandi, og var stolið ýmsum gersimum. í böil- inni var frægt gripasafn og verð- mætt, og lögðust þjófarnir á safn- ið. Meðal annars, sem stolið var, var demanturinn Condé, kendur við „hinn mikla Condé“, Ludvig II. prinz af Condé (1621—1686), andstæðing Mazarins kardínála. Var steinn sá frægur fyrir stærð- ar sakir og fegurðar og rósaslíp- aður, sem kaliað er. Er demant- urinn nú fundinn. Fyrir skemstu voru fjórir pólverskir Gyðingar teknir höndum á austur-brautar- stöðinni í París. Fanst steinninn í þeirra vörzlum. Fanst hann inn- m í epli og hafði verið tekinn úr greypingunni, en henni og öðr- urn stolnum steinum verið kastað i Signu. Er ParísarJögreglan nú í óðá önn að slæða par eftir pess- um gripum. ,,fi©IJaf©ss66 fer héðan á Laugardag 5. febrúar kl. 6 síðdegis til Aberdeen, Ilull og Ham- borgar. „(iiilS£0SSu fer héðan 9. febrúar síð- degis beint til Kaupm. liafnar. £ málgagn alpýðu í Vestmanneyjum fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant Ó. Hailgrímsson. Sími 1384. 'tí0arer%: s bœrstd hesbct órvaílð Henderson: Rök jafnadarstefn- unnar. 5,00, ib. 6,50. Þá er ykkur ekki „matur gefandi“, Alþýðu- flokksmenn! ef pið kaupið ekki pessa bók. Raunar er hún öllu fremur fyrir andstæðinga ykkar, en pið eigið líka að sjá um að þeir kaupi hana. Hulda: Við yzta haf. 5,00, ib. 7,50. Það er engin heimsbyiting, enginn hamramur berserksgangur í Ijóðum Huldu, en þau „klappa undurpýtt, eins og barn, á vanga“. Þýðieiki og yndisleikur einkennir bæði efni og búning hennar, í- mynd hinnar fegurstu konusálar. ísi. konur ættu að kunna að meta Huidu svo, að hver ný bók henn- ar flygi út. Hiindrao huguekjur t:l kvöld- lesfra. 7,00, ib. 9,00, í betra bandi 10,00. Prestafélagið með biskup í broddi fylkingar hefir séð um útgáfu bókarinnar og má útkoma hennar teljast viðburður á sviði trúmálarita nútímans. Icelcmd, a Handbook, útg. af Landsbanka islands. Ib. 6,00. Bók, sem er til valin að senda vinum sínum eriendis. (Frh.) Konnr! Biðjið nm Smára- sm|orlíkið, pvi að pað er efnisketra en alt aamað smjörlíki. Vetrarsjðl, tvílit, mjög ódýr, nýkominn. Alfa, Bankastræti 14. Drenglr og stúlkur, sem vilja selja Alpýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega. Kaffi nýbrent og malað á 2,25 Va kg. Hveiti bezta tegund 28 au. V2 kg. Haframjöl 28 aura Va kg. Hrisgrjón 28 aura V2 kg- Ódýr sykur. Hermann Jónsson. Hvg. 88. Sími 1994. Útgerðarmann vantar suður í Garð. Uppiýsingar á afgreiðslu blaðsins. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Ritstióri og ábyrgðaríaaður rlallbjöra Halídórssoa. Aiþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. á, hvernig hann ætti að svara þessu. „Við höfum ekkert á moti pví, að herra T—S komi hingað,“ sagði hann, „né ungfrú Magna.“ „Það er að segja,“ svaraði ég, „ekki, með- an pau hiýða lögunum og komast ekki í óvínáttu við ,Times‘!“ En ég bætti. við eftir augnablik: „Annars megið pér vera róleg- ur. Ég skal fara niður og bíða eftir Smiði og segja honum, að menn kæri sig ekki um hann hér.“ Að svo mæltu gekk ég út úr Verkamanna- musterinu og tók að ganga fram og aftur á gangstéttinni fyrir framan. í raun og veru var "[)að ástæöulaust af mér að iáta mér þykja, þó að hann héldi fram þeirri sömu „heilbrigðri skynsemi", sem ég hafði varið kvöldið áður. Ég varð líka að kannast við það með sjálfum mér, að ef ég væri verka- mannaforingi og væri að reyna að halda saman hóp hálfmentaðra manna, annað eins og aimenningsáiitið var í pessari borg, ])á kynni að vera, að ég liti ekki eins áhyggju- lausum og hlæjandi augurn á lífið, eins og ákveðinn, ungur, ríkur maður gerði, er hafði vasana fulla af peningum, er hann hafði ekki unnið sér inn sjálfur. Ég var kominn í þennan umburðarlyndis- ham, pegar ég sá hvíta skikkju koma fyrir (pornið og leiða iafafrakka úr dökku klæði. Ég sá Everett líka, enn pá ver útlítandi en iáður; nefið og varirnar voru orðnar purp- turarauðar og sums staðar grænar. Korwsky sá ég líka og tvo aðra menn, Moneta, ungan, mexikanskan, atvinnulausan vindlavefjara, og mann að nafni Hamby, sem slegist hafði í hópinn kvöldið áður og sagðist vera friðar- vinur, er tekinn hefði verið fastur og ‘bar- inn, meÖan á stríðinu stóð. Mér fanst hann einhvern veginn ekki samsvara peirri hug- mynd, er ég hafði gert mér um friðarvini,, pví að maðurinn var prekinn og nokkuð feitlaginn og bar á engan hátt vott um, að hann væri hugsjónamaður. En Smiður tók við honum, eins og hann tók við ölium, spurninga- og tortryggni-laust. XLV. Ég gekk til Jreirra og gerði peim grein fyrir eins nærgætnislega og mér var unt, að pað væri enginn, er kærði sig um, að peir kæmu inn. Abeli varð hinn æfasti. „Ó, þessir \'erkamannasleðar!“ hrópaði hann. „Þessir vesölu, huglausu, svikulu stjórnmáia- menn! Þeir hugsa ekki um neitt annað en að vera sjáifir taldir virðulegir og halda í rífleg og pægiieg laun sín!“ „Nú; við hverju er að búast?“ sagði Korw- sky. „Þér fáið verkamennina til þess að skifta sér af stjórnmálum, og svo ásakið pér pá fyrir að vera stjórnmálamenn!“ „Það hefir auðvitað ekkert verið á það minst að skila aftur peningunum?" sagði Everett með gremjulegri rödd. „Dálítið var á pað min.st,“ svaraði ég. „Það var ég, sem mintist á pað. Ég held ekki, að |)eningunum verði skilað aftur.“ Smiður tók tii máls: „Peningarnir voru gefnir til pess að gefa hungruðum mönnum mat,“ sagði hann. „Ef pejr eru notaðir í pessu skvni, þá megum við vei við una, og ef menn taka að sér að koma frani með nýja kenningu, hveruig geta þeir pá búist við, að henni verði tafarlaust vel tekið? Vér höfum valið að verða útlagar og megum ekki kvarta. Vér skulum halda til fangels- isins. Ef til vill er J)að staðurinn fyrir oss.“ Og litli hópurinn lagði af stað í áttina pangað. Við töluðum á leiðinni um verkamanna- hreyfinguna og hvað að væri með hana. Ahell sagði, að Smiður hefði rétt fyrir sér í pví, að aðalvandkvæðin stöfuðu af pví, að verkamennirnir hefðu undir niðri sama hugs-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.