Lísing - 01.12.1898, Page 12
88
FILIFPINSKU EIJARNAR.
£'-■ ■ - •i,)r>«5 si'mi' cAiu• irtí-»
•i'uiponntií'in'rl i
Ákveðið með lö'gum að,alt sé þar eign hínnar kiftþölsku kirkju.
Ástandið á Filippinsku eijunum liefur verið hi& elskuleg-
asta og réttlátasta frá hálfu kirkjunnar, en óvíst er að allir sam-
þikki það. Eftir lögum landsins eru þar allir menn róriiversk
kaþólskir. Eru þar kirkjur í hverjum bæ og þorpi óg æfinlega
eru kirkjurnar fallegustu biggingarnar. Rómversk kaþólska
dómkirkjan er fallegasta biggingin á Manila. Er bön undír
höndum Jesúita eins og fieiri kirkjur þar á eijuniii. Tólf ár
voru menn aðbiggja hana ogkostaði hún $1,000,000, éiíift'm'itídd.
Á eijunum sér kirkjan um uppfræðslu allra bftrna. Erígir ' eru
þar opinberir skólar eða spítalar sem menn hafi lagt fé til.
Börnin ganga á skóla eina klukkustund tvisvaf í víku og læra
þar ekkert annað en kaþólskan kirkjusöng og fáein spakniæli.
Ekki er þar kent að skrifa, og að lesa aðeins þeim sem etu af
bestu ættum.
Allar fréttir, sem prentaðar eru, eru ifirskbðaðar !faf erM-
biskupnum á Luzon. Eina fréttablaðið er þar ' 'prérítað á
sþönsku.
Ölj hjón verða prestar að gefa saman. ' Ekki má þar ftf-
ferma skip á hátíðisdögum nema með leifi presta og verðrír ftð
borga vel firir. En þar eru meira en helmingur ársiríAhátíðis-
dagar (meira en annarhvor dagur helgaður einhverjum dírð-
lingi), og er því affermingartollur þessi orðinn að stöðugu
gjaldi, og kirkjan orðin auðug af.
Engum manni er þar leift að hafa söng eða hljóðfæra-
slátt í húsum sínum eftir 10 e. m. nema hftnn fái til þess sér-
stakt leifi hjá prestum, en firir það þarf drjúguríi að borga.
Hin mesta stofnun í Manila er lotteríið. Fara drættir þar
fram á mánuði hverjum og stjórna því erkibi’skupinn og ém-
bættismenn stjórnarinnar og taka þeir inn $200,000 á mánuði
hverjum, sem þeir skifta milli kirkjunnar og stjórríarinnftr.
Hefur kirkjan af þessu feikna tekjur.
Vanaleg vinnulaun karlmanns eru þar 5 (fimm) sent á dag.
En hver einasti maður þarf að borga þar skatt, þetla frá 50
sentum til $25 eftir efnum. Gengur meginið af skfttti þessum
til kirkjunnar, og er það afarmikið fé, því íbúar eru ifir átta
miliónir. J t>H