Plógur - 29.03.1899, Blaðsíða 1
Plóeur.
I. árg.
Reykjavík, 29. marz 1899.
||JB 3.
Kornlcaup
Það er almenn trú hjá almenn-
ingi, og ekki sízt fátæklingunum, að
ódýrast sé að lifa á ódýrustu korn-
tegundum. Allar hinar betri korn-
tegundir hafa verið rannsakaðar.
Það er alþekt hve mikið og hvers-
kyns fæðuefni eru í þeim, og hve
mikill úrgangur er úr þeim. Af
beztu korntegundum eruþaðo,l5,
sem ekki meltist, það er af bezta
hveiti og beztu hrísgrjónum o.
þvíl. Aftur er úi-gangur úr með-
al korntegundum 0,25. Það er rúg-
ur og bankabygg o. þ.l. Talið
er það sjálfsagt, og nokkrir eftir-
tektarsamir menn hafa þózt finna
sannanir fyrir þvf, að útlent mél
sé töluvert lakara en það reyn-
ist, sem malað er heima fyrir.
Það liggur sterkur grunur á því
að sumt af því, að minsta kosti,
sé blandað með öðrum efnum,
sem ekki eru sérlega góð til mann-
eldis; stundum hefir það rannsókna-
laust sannast. Þá eru hálfgrjónin,
sem í viðhafnarskyni eru kölluð
hrísgrjón. A þeim er mikill mun-
ur og sum þeirra harðla léttvæg, alt
upp að meðal tegund þeirra. En
úr öllum þessum ruslkorntegund-
um gengur ekki minna en 0,35—
0,40. það má fullyrða þó rann-
sóknina skorti. Það er auðráðið
af því, að þegar úrgangurinn vex
um 0,10 trá bezta kornmat tii
góðs, þá muni hann vaxa meira
frá góðum kornmat og til lökustu
korntegunda. Nú er 100 af
rúgi 8 kr., 100 ‘ffi af útlendu
méli 9 kr., mölunarkostnaður hér-
umbil króna, þá verður óþekta
mélið 0,10—15, dýrara en ósvik-
ið rúgmél, sem hér er malað heima.
Urganginn úr óþekta mélinu geri eg
0,35—0,40. Nú er ekki þarmeð bú-
ið, því að f efninu, sem meltist er miklu
minna næringarefni, en í því,
sem meltist af ósvikna mélinu, sem
viðmölumsjálfir Þettalvlýuraðmuna
meiraen um þriðjungá lakasta méli,
enaldrei minnaenumeinnfjórða,svo
þaðer dýr hægðarauki að komast
hjá möluninni.Sé borið saman bezta
hveiti og overheadsmél, er úrgang-
urinn úr hveitinu 0,1 5, en urgang-
ur úr overheadsméli 0,40. Þvt
sögur eru til um það, að úr því
sé mikið sigtað af hveiti og þó
það sýnist batna á seinni tíma,
getur það eins vel komið af því
að mylnurnar mali betur hýðið
eins og af hinu að meira hveiti
sé í því.