Plógur - 29.03.1899, Blaðsíða 5
21
hafi ekki verið bein peninga tit-
borgun og elcki mundi hann hafa
lagt fj-ri’r 'cm þeirri upphæð svar
-aðiafþví, er hann heíðifengið ikaup,
fyrir vinnu sínaog vinnumanns síns,
þessar 9 vikur á ári, sem hann
starfaði að jaröabótum.
En 11 ú mun sumum forvitni
að vita, hvernig Jón á Bakka aflaði
sér nægilegs áburðar undir 3 dags!.,
sem hann sléttaði árl. — í. næsta
blaði verður skýrt frá því. G. E.
Skrifað fyrir 120 árum,
(Atli bls. 71).
— — — »Allri þeirri fyrirhöfn, sem
þú eyðir til að útvega þér dauft og
kjarnlítið mýrahey,’ hrok fyrnung og
þesslags, máttu verja til þess að
bæta heimabæjar tún þitt og líka til
að stækka það, et jarðvegur er til
þess. samt til að girða um stekkjar-
tún, eða engjar, og muntu hafa þar
langt um meira og varanlegra gagn,
en þó þú sækir með miktum , kostn-
aði, hestanna, tímans og vinnunnar,
létt hey upp á fjöll eða til fjarlægra
engja. Það hey verður víða að flytj-
ast vott heirn að bænum og er það þá
á 2 hesta, sem ekki er nema 1 hest-
ur í heygarðinn, og sá eini að gæð-
um ekki betri en töðusáta«. — —
—--------(bls. 78) — --------
»Þrjá eyrisvelli ætla ég þér að slá,
þurkaoghirða heyið af þeim á viku,
með konu þinni og einni vinnukonu
Það eru 52 hestar (26 hest. af eyrisv.)
-og nóg fóður fyrir 2 mjólkurkýr, því
ég atla til að þú farir vel að ráði
þínu og alir pening þértil gagns, en
ekki sem nokkrir gjöra, keppast við
að hafa rnikinn pening og stórajörð,
en vanrækja hana og svelta pening-
inn, já þeir þræla fyrir honum árl.
en hafa ekki svo mikið gagn af
tveim kúm, sem — — þrifamaður
af einni«. — —
Menn greinirá um
hvort betra sé að teðja tún á haust-
in eða vorin, og stafar það at því,að
þetta er mjög undir því komið, hvern-
ig tilhagar á hverri jörð, svo og líka
veðurlagi o. fl. Séu tún hall-lend, erhætt
við að meira eða minna af þeim á-
buröi, sem borinn er á að haustinu,
skolist burt að vetrinum með leys-
ingarvatni.
Sömuleiðis e.r hætt við að áburð-
arefnin síist tir gróðralaginu niður í
undirlagið, sé jarðv. ekki nægilega
þéttur. Þar, sem tún eru hallalaus,
eða hallalítil, er sjálfsagt að bera á
að haustinu, ef ekki er um sandjörð
að ræða, því í fyrsta lagi hlífir
haustbreiðslan hinum ungu frjóöng-
um fyrir of miklum skaðlegum áhrif-
um af kulda og næðingum að vetr-
inum.
í öðru lagi verjast tún fyrir ágangi
hesta, sem þakin eru taði, og er það
mikils virði. því hestkjafturinn dreg-
ur úr frjómagni jurtagróðursins hvar
sem hann kemst að.
í þriðja lagi, að vanalega þarf
hálfu minni áburð á hverja dagsk, til
þess að gera jafnmikið gagn, ef á
haustin er borið á, því jörðin hefir
meiri not af þeim áburði, sem rignir
niður í gróðrarmoldina strax að
haustinu, en þeim, sem borinn er á
að vorinu og sem oftast ekki rignir