Plógur - 30.10.1899, Blaðsíða 4

Plógur - 30.10.1899, Blaðsíða 4
68 f>að eins hér á eftir verða, ef þjóðin berzt fyrir tilveru sinni með ráð og dáð í Drottins nafni; án hans hjálpar kotnumst vérekkert. Ég viðurkenni nú það, að sú kynslóð, sem nú byggir landið, þolirekki þáerfiðleikaogvönt- un í einu og öðru, sem t. d. 18. aldar menn þoidu;þeir þektu lítið annað betra. Kröfur til lffsins eru nú orðnar margfalt rneiri. En framleiðslan af landinuerlíka margfalí meiri en hún var þá. Sum- ar þessar lífskröfur og lífs þægindi eru þessum menningar tímum óhjákvæmi- legar. En margt er það líka, sem kall- að eru lífsþægindi og sjálfsagðar lífs- kröfur, sent eru andlegt niðurdreþ, átu- mein á þjóðlíkamanum. — Ég skal sýnaþað betur seinna laxm. — — — Pétur: Er það nú romsa, þess hattar prédikanir fara nú innum ann- að og útum hitt. Pdll'. Þú sagðir áðan, að bændur gætu ekki orðið búið fyrir fólksléysi. Undarleg tilhögun er það 1 landitni, þar sem fólk er oft atvinnulaust hop- um saman við sjóinn og f kaupstöð- utn. Ég bygg það ekki mest fólksfæð- inni aö kenna að bændur eru oft ein- yrkar, sent þyrftu á vinnandi fóiki :ið balda, heldur af þvf, að kaupgjaldið er orðið ofhátt. Bændur geta ekki boðid eins hatt kaup og fólk vill hafa. Búnaðurinn þolir ekki slíkt kaupgjald f þessu árferði. En kverjutn er utn að kenna? Hin- ttm aðal atvinnu veginum, sjávarútveg- inum. Hann drepur landbúnaðinn, ó- beinlínis ef ekki eru reistar skorður við því í tíma. Hann er talinn af ofmörgum að vera landinu til heilla og frarn- fara, það sýníst svo vera í fljótu áliti. En ef vel er að gáð, þá er hann hættu- legur þjóðinnr. Hann kippir óbein- línis fótunum undan landbúnaðinurn, sem fafsæld þjóðárinnarí andlegúmog líkamlegunt efnitm stendur eða fellur með.sem eg síðar mun takabeturfram. Þá eru Vesturheimsferðirnar, Enginn sannur ísl. getur litið á þær öðru vísi en sem landplágu. Og hver sem styður Vesturheimsferðir vinnur þjóð- inni ógagn, svo framarlega sem það er rétt, sem aðrar þjóðir álýta, að fólkið sé einhver dýrmætasta eign. hvers þjóðfélags, og fólksfækkttn sama sem hrein og bein .afturför, Eða er þessu öðruvísi varið hj-4 oss? Ég fyrir mitt leyti get ekki séð það. Menn segja að löndum vorum þar vestra líði betur en hér. Getur vel verið. En er nú vfst að sú vclmegun, sé óbreytanleg, að tímarnir ekki geti breyst þar eins og ’annarstaðar svo að á næstu öld eða öldum ltði fslenzkú þjóðinni þar engu betur etr hér hcima. — Auðvitað getur enginn neitt unt það sagt. En miklar líkur eru til þess, að eftir því sem land þrengsli verða þar meiri eftir því gefi landið minna af sér. Annars er ég mjög hræddur um það, að þeir sern ekki lifa hér he'ima, lifi ekki vel í Amiríku, nema þeir leggi þar meira á sig. En erþað ekki sælli tilhugsun, að enduðu æfistarfi, að hti'fa lagt fram alla Iffs og sálar krafta í þarfir fóstur- jarðarinnar, en t öðrutn heimsálfum? Pétitr\ Þú ert svo langorður. Ég kemstekkiað. Þúsagðirí gær að vesal- mannlegt sé að gefast strax upp og leggja árar í bátþegar á móti blæs. En hvað á að gera til, þegar maður er oið inn svo örmagna að ekki er hægt að balda lenguráárunum.— Þá liggur það eina fyrir, að láta reka á reiðanum. Það er nauðugur einn kostur. Páli. Þessu svara ég seinna Pétur minn. Ég ætla fyrst að minnast á yerðfall búsafnytjanna. Það er nokk- uðsemþarf að fhuga rækilégaogreyna að ráða bót á, á einhvern hátt. Mér getur ekki dulist það, að mikið má bæta

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.