Plógur - 30.10.1899, Blaðsíða 6
7o
Heyfyrningar, Góðir búmenn
hafa það fyrir reglu, að setja ekki
meira á hey sín en svo, að þeir
eigi nóg hey handa búpeningi
sínum hvernig sem vetrar. Með
þessu lagi kemur það ekki fyrir,
að bændur annaðhvort dragiskepn-
ur sínar fram arðlitlar, eða jafn-
ve' arðlausai, nje drepi þær úr
hor. Reynslan hefir sýnf það ó-
mótmælanlega bæði fyrrum og
nú. að þeir bændurnir búa jafn-
an bezt, sem hafa það fyrir venju
að fyrna ávalt meira eða minna
af heyjum, sem ekki setja svo
óskynsamlega á hey sín, að alt sé
uppgengið í fardögum.
Hey ætti aldrei að látaverða
eldra en eins árs, eða réttara sagt,
að það ætti að gefa það hey
næsta vetur á eftir, sem fyrnt er
frá því veturinn áður. 2. áragam-
alt hey, og þaðan af eldra, er ómelt-
anlegra og ólistugra en þegarþað
er ingra. Það sýnist heldur ekki
að neinum ætti að þykja þaðbetra
að fyrna altaf ár eptir ár sama
heyið. — En þess er þó mörg
dæmin. G. E.
Hrossatað, sem fæst undan úti-
gangshesturn að vetrinum, er frem-
ur léttur áburður. Aptur á rnóti
ersumartað hrossa mjög góður á-
burður Séu hestar eins vei aldir
og kýr, er holdgjafi, kalí, natron
og fosfórsýra tvöföld til þréfalt
meira í hestataði en kúamykju.
Af því að hrossatað leysist fljótt
upp og tapar um leið mikið af
frjóefnum sínum, er bezt að bera
það á jörðina á meðan það er
nýtt. Hitar það jarðveginn ofur-
lítið um leið og það leysist upp
og rotnar; jörðin tekur efni þau
sem losna og bindur þau. Er
bezt að bera tað þetta á þéttan
jarðveg t. a. m. mold- og leirjörð
en ekki lausajörð. Sé taðið
geymt ætti að blanda saman við
það þurri mold eða moðsalla.
Sumir hafa hrossatað í garða og
gefst vel, Það er líka gott að
blanda hrossataði saman við kúa-
mykju, við það leysist hún; það
gerir mykjuna lausa og loptið
leiðist betur um hana, við það
kemur „gangur" í mykjuna; hún
rotnar og uppleysist þá betur en
ella. A. P.
Útþyntur áburður í vatni, á
vel við hér á landi, þar sem tún-
jörðiner venjul. köld og föst. Ut-
þyntur aburður, borinn áígróanda,
kemur jurtum strax að notum og
þarf því minni áburð á túnin þegar
hann er í fljótandi ásigkomulagi,
en föstu, til þess að gera sama gagn.
Fastur áburður skrælnar á yfir-
borðínu, og aldrei gengur hann
allur ofan í túnin, enda þótt hann
sé smátt mulinn og vætusamt sé.
Svo er hann lengur að leysast upp
í jörðinni og verða að jurtafæðu.
— Leysist ekki að áliti manna til
fullsfyreneptir 3—4 ár í ísl. jarðv.
Skolast því ávalt meira eða minna