Plógur - 05.05.1900, Blaðsíða 3

Plógur - 05.05.1900, Blaðsíða 3
27 nái ekki víðast hvar fullum IOO kr., þá er i sumum sýslum, sem jarðarhundraðið er metið á 200 kr., ogmargar hlunninda jarðir þar sem jarðarhundraðið er mjög dýrt. Út á þessar 6 miljóna fasteignir bænda, hefir þegar verið lánuð tæp I miljón króna í peningalánum. Ut á þessi fasteignaveð bænda ætti að fást alt að 3 miljónir króna, ef öll veðin kæmu á markaðinn. Lausafjáreignirbænda, kýr, sauð- fé og hross (engin skip eða bát- ar taldir) nema alls 9 miljón kr., þegar reiknað er eftir tíundarfram- tali, sem ávdlt er lágt. Með því að mynda lánsfélög, þar sem io--50bændur tækju sig saman um, að taka einskonar sjálfs- skuldarábyrgðarlán og ábyrgist að greiða höfuðstól ogvexti einn fyr- h alla og allir fyrir einn, þáættu þeir veð í lausafé fyrir 9 miljón- ir króna. Slíkum félögum mundi verða lánaður '/3 af virði þess lausafjárs, sem það á, og með þessu móti gætu bændur fengið upp að 3 miljónum króna til láns. Hér er verið að sýna, hvað vaeri niógulegt fyrir bændur að fa til láns, ef peningar væru til. Það eru um 2—3 miljónir króna út á festeignir og 3 miljónir út á tausfé með því að ganga í láns- félag. Náttúrlega yrðu aldrei öll þessi veð boðin fram, eða beðið um lán út á þau. Enhelminginn ^ettiaðverahægtaðfá. Fasteignalán *ttu aðfástmeð veðdeildarlánskjör- um, sem fyr er sagt, en ábyrgðarfé- lagslán yrðu einskonar reiknings- lán, vextir af þeim borgaðir ár- lega, en lántökufélagið, sem hefði vissa, ákveðna upphæð, sem það mætti skulda mest, borgaði lánin aptur, þegar það fengi þau hjá félagsmönnum, og bætti við þau við og við, þegar nýir félagsmenn gengju í félagið, og borguðu viss- an hluta allrar félagsskuldarinnar, þegar einhver félagsmaður dæi eða borgaði sinn hlut. Slík reikningslán eru algeng í öðrum löndum. Hvernig er nú hægt fyrir bænd- ur að mynda slík lánsfélög og um leið að verja svo lánsfénu, að eng- in hætta sé á, að geta goldið af- borgun og vexti, þótt 'lla ári ? Um það verður næsti kafli. (Framh,). Fjós&verkin. II. (Niðurl.). Ef vel á að fara, þurfa fjós in að vera björt, rúm- góð, hlý og lekalaus. Fjósamaðurinn (samanber, fjár- maður, sláttumaður, sjómaður og s. frv.) þarf að vera þrifinn og reghífastur, og nákvæmur í öl!u, er lýtur að hirðing kúnna. Hann verður að láta sér þykja vænt um þær, og forðast blót og barsmíði, þó ekki gangi alt í vil, eða eftir óskum. Heyið þarf að sjá vel um, að það ekki slæðist, eða fari sam- an við skítinn. Það þarfaðkemba

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.