Plógur - 30.04.1903, Qupperneq 6

Plógur - 30.04.1903, Qupperneq 6
3° ir þvi, hvað það kostar yður mikið, og hvað er svo í aðra hönd. Mikill hluti af þeim mörgu ungu mönnum, sem búa sig undir embætti, komast aldrei í þá stöðu. Það læra allt of margir. Afleiðingin verður sú, að þeir verða margir ónýtingar, hafa eytt bezta tíma af æfinni í nám, sem hef- ur enga verulega þýðingu aðra en þá, að stimpla þá svo, að þeir verði gjaldgengir í embætti. Margiraf þess- um lærðu mönnum hafa auk þess lært á skólaárunum ýmislegt það, sem spillir ungum mönnum. Svo þegar prófi er lokið, eru þeir ómögulegir til alls annars, en embættis, og marg- ir, já allt of margir af þeim, sem í embætti komast, eru ekki starfi sfnu vaxnir, sökum óreglu o. fl. Pétur: Eg vona nú, að Nonni litli verði reglupiltur og ástundunar- samur við nám og nái góðu prófi, og þá eru miklar Hkur til þess, að hann fái seinna stöðu. — Haldið þér það ekki prestur minn? — Eg vildi gjarn- an að yrði eitthvað úr honum, fyrst það er nú eini sonurinn, sem eg á. Þótt hann tæki við kotinu eptir mig, þá er það erfið staða og lítið í aðra hönd, — og lítil virðingarstaða er það. Páll: Haldið þér, Páll minn, að það sé eina ráðið, til þess að gera eitthvað úr ungum mönnum, að láta þá ganga „lærða veginn"? Nei, svo er nú fyrir þakkandi, að nú á tímum eru fleiri gróða- og virðingarvegir en lærði vegurinn. Það er ekki aðal- atriðið, að staðan sé „fín“, sem kallað er, heldur hitt, að sá sem er í stöð- unni, sé henni vel vaxinn. Menn eiga að menntast, af því þe’f eru menn, en ekki af því að Pe>( eiga að takas á hendur einhvern visS^ an starfa í lífinu. Maðurinri á a menntast sökum síns innra ág#1'5' en ekki af því, að hann á að sl^tta þúfur, draga fisk, byggja hús eða hu5 til skó o. s. frv. Mikilleiki mannsins er ekki fblf? inn í stöðu hans, heldur í ínikiH6'^ sálarinnar, hreinskilni, göfuglyndi guðlegu trausti. Þetta er það, se(í> gerir manninn mikinn og virðin.2ar verðan, en ekki það, eitt út af fyr* sig, hve mörg tungumál hann k® eða hve mikið hann veit af því, se(í> ■f á, aldrei hefur haft nein veruleg ábr* tilfinningallfið. Hvað því viðvíkur, að embí®^ staðan sé gróðavegur, þá getur nú verið efamál; að minnsta ko! 5» eru fæst embætti hér I landi svo launuð, að embættismenn græd1 á embættum, hafa þeir gróða sinn ast frá öðru. Yður kostar það minnst 400° að láta son yðar verða prest (é op1' V’ eð> læknir. Ef þér nú leggið þessa sUá> r cglÞ fyrir, yrði það álitlegur bústofn, miklar líkur eru fyrir, að gæfi a^ 5 rcStr meiri vexti I búskapnum, en Pr , og læknatekjurnar gefa optast. ^ svo megið þér ekki gleyma því, bóndastaðan er óháð öðrum og ábyr$ arminni. j, P é t u r: En eg vil að drenglir' 1 x nt minn menntist. Það er þó al munur að vera lærður maður- held líka að hann verði latur til v'11 og því eigi hann að stúdera- n nt*.

x

Plógur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.