Plógur - 01.01.1905, Síða 7

Plógur - 01.01.1905, Síða 7
7 vinnu fretnur en hverri annari. En þetta virðist bændutn ekki fullljóst enn þá, ;ið minnsta kosti ekki öllum. Því sé nokkurt starf vandasamt, þá er það öll skepnu- hirðing, og þess vegna þarf til hennar menn, er eitthvað kunna og eitthvað vita í þá átt, og eru skylduræknir og húsbóndahollir. t’etta verða bæði bændur og vinnu- kjú að gera sér skiljanlegt, að öðrum kosti fæst engin viðunan- 'eg niðurstaða í þessu efni. 5. P. Illa notuð auðæft. M. gamii á Hamri hefur aldrei kaldið af garðrækt, að eins sett eitthvert rusl í 60 □ faðm. og fengið að jafnaði litla uppskeru. Síðastliðið vor keypti M. if/2 skeppu af kartöflum í næsta kaup- túni til útsæðis. Þegar hann svo k°lr> heim setti hann kartöflurnar 1 fjósið og beið þess, að þeim y^u spírur, svo setti hann þessa n/2 skeppu í 40 □ faðm. Þeg- ar M. tók upp úr garðinum í október í haust fékk hann 5 ttinn Ur af fallegum kartöflum (frá 4— 30 lóða þungar) eða næstum 27- falda uppskeru. Mundi það ekki þykja viðunan- *eg uppskera, ef það væri fyrir Vestan hafið ? En máske ætti það l'ggja á milli hluta fyrst það Var heima á kalda Fróni? g. y. Spurningar og svör. 1. Hvort er betra að gefa beitar- fé á morgnana eða kveldin? (G. J.). Svar: Ekki kemur mönnum að ölltt leyti satnan urn þetta. Aðal- ástæðan fyrir því, að betra sé að gefa fénu að morgninum, áður en það er látið út er sú, að það fari ekki fastandi út < misjafnt veður á misjafna jörð. Svangttr maður er máttlausari og kaldari. en þegar hann er saddur. Eins er með skepnuna. Fyrst á morgnana, þegar hún stendur ttpp, er hún svöng og máttminni oghenni finnst meira til ttm kuldann að fara úr heitu húsi út f hryssingsveðttr. Henni verður þvf hrollkalt og það er óhollt. Og svo er eitt og það er það, sent gamlir fjármenn hafa veitt eptirtekt, að bráðasóttin geri fremnr vart við sig, ef fénu er beitt út fast- andi. Sjálfur þekki eg þetta ekki, en ekki finnst mér þetta þó ósenni- legt. Margt fleira mætti telja því til gildis, að heppilegra sé, að gefa á morgnana en kveldin. Þeir, setn halda með kveldgjöf segja, að ef fénu sé gefið á morgn- ana, þá sé það ver að að deginum »standi ver á«. Þetta held eg að sé ekki rétt. Eg held hitt réttara, að með því að gefa kindinni að morgninum, þá verði hún hraustari og haldi sér betur til beitar. Og svo étur hún betur það, sem hún fær inni á ntorgnana en á kveldin, þegar hún kemur opt full inn. Sé fénu gefið mikið, ef t. d. að beitin er íremttr lítil, þá er sjálfsagt bezt, að gefa henni bæði kvelds og morgna, enda þótt það sé meiri vinnutöf.

x

Plógur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.