Plógur - 01.01.1906, Side 3

Plógur - 01.01.1906, Side 3
PLÓGUR. 3 Ritstjórinn hefir svarað sPlirningunni allrækilega. En af Þyí eg álít rétt, að lesendur þín- lr skýri hver frá sinni reynslu svo miklu levti sem þeim er að kð hægt, þá vil eg í fám orð- 11111 segja frá minni reynslu í þessu efni. ^umarið 1899 byrjaði eg bú- s^ap 0g iát þá kýrnar liggja 1|Jlli yfir nóttina. Sumarið 1900 ^ 1901 hélt eg sömu reglu. Uin miðjan júní 1902 reif eg l°sið. En sökum viðarskorts eg ekki komið því upp fyr 611 i september. Eg varð því ^ láta kýrnar liggja úti þar til Seillt í september. ^ ^Umarið 1899 mjólkuðu kýrnar uieðaltali yfir júní, júlí, ágúst september 1017 potta. Sum- 9flli 1900 mjólkuðu þær að ^ðaltali (yfir sama tímabil) ,0«2 potta SUmarið 1901 mjólkuðu þær JUeðaltali yfir sama tíma °°2potta. Sumarið 1902 mjólk- /11 þær 901 pott að meðaltali Þessu áðurnefnda tímabili, eða Um ioo pottum minna en ^’barið 1899, og 160 pott- , 1 •uinna en sumarið 1900 og i.0’- Sumarið 1902 var eitt aið i uiesta bliðviðrissumar, og „ , 1 því mátt ætla, að ekki SV° 1111*i1^ ® kúm, þo þær ^ Fl1 látnar liggja úti. Sveit- tninir luku lofsorði á það, e vel kýr mínar hefðu mjólk- að það sumar. Eg hlýt því að lelja mér 15—20 króna skaða fyrir hverja kú við það, að láta þær liggja úti, móts við það að láta þær liggja inni. Auk þess sem eg misti 150—200 hestbuiði af áburði að undirburði með- töldum. En hvort ær mjólka betur eða ver við það, að láta þær liggja inni í fjárhúsum yfir nóttina, hefi eg ekki reynslu fyrir. En þeirri reynslu hefi eg fyfgt, að láta þær liggja inni. Fjárgeymslan hefir mér þótt auðveldari. Eg hefi fengið ná- lægt 1r/4 hestburð fyrir hverja á, þegar eg hefi byrgt þær meiri part sumaisins — 6—8 vikur. Og með þessum áburði hefi eg náð að rækta allstóran blett í túninu hjá mér. Ó. H. * ★ * Plógur er þessum bónda inni- lega þakklátur fyrir þcssar upþ- lýsingar. Hann óskar að sem flestir bœndur vildu sýna honum þá velvild og virðingu að senda honum ritgerðir um hin marg- víslegu áhugamál þeirra búnaði viðvíkjandi. Hvað gæti Plóg verið stærri ánægja en að flytja fræðandi ritgerðir frá reyndum og athugulum búhöldum, og verið þannig sannkallað mál- gagn bændanna.

x

Plógur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.