Plógur - 01.01.1906, Síða 7

Plógur - 01.01.1906, Síða 7
PLÓGUR. i skildinginn að ávinna sér hjá ^áunganum þennan heiðurstitil. En hversu margar konur eru Það ekki, sem hugsa lítið um Feikninga mannsins, þegar þær ei'u að miðla öðrum af afurðum ^úsins? Hversu margar eru Þ&r ekki konurnar, sem hafa ekki þrek til að vera sparsamar hagsýnar og sem taka það pf hserri sér þótt náunginn kalli Þ^r nízkar o. s. frv. En Magn- Us í Ráðleysu skifti sér aldrei ^eitt af því, þótt konan hans Vseri oft stórtæk í skömtum við ^Risa umrenninga. í Ráðleysu Var árlega brenl fjórðapart meiru eldivið en á næsta bæ og var Þó heimilisfólkið jafnmargt á ^áðum. í Ráðleysu var aldrei lle*n »smjörskafa« seld úr húinu, etl á næsta bæ 250 pd. árlega. ' Hðjung meir af matvöru þurfti 1 Ráðleysu en á Brekku, næsta !)ae’ °g þó voru kýrnar og ærnar Jafnmargar — Og svona var með sem eytt var í Ráðleysu. Það V;,r þriðjung og fjórðapart meiru eytt en á Brekku. Heimilisfólkið í Ráðleysu heíir að líkindum verið betur út- J'ts og unnið meir en á Brekku, %st ég við að einhver hugsi. það var ekki. Af hverju? ^f því að mikið af matnum líkamanum ekki að notum. c, yrst og fremst af því, að blönd- 1111 fæðunnar var óheppileg og Sv° af því, að takmörk eru fyrir því, hve mikið hver maður þarf af hinum ýmsu næringarefnum sér til viðhalds og bæta líkam- anum það, sem eyðist af hon- uin við áreynslu. Hver maður í Ráðleysu hafði of mikla íæðu. En afleiðingin varð sú, sein ætíð þegar um ofát er að ræða, að mikið af næringunni fór burt úr líkamanum ómelt og líkaminn veiklaðist að meiru eða minna leyti. Það er hægðarleikur fyrir full- orðinn karlmann að éta hálft pund af feiti á dag, og það eru mörg dæmi til þess. En fáir munu þeir menn vera, enda þótt þeir vinni mikið, sem hafa þörf fyrir meiri feiti eða geta melt meir en 12 kvint, auk þeirrar feiti, sem er í öðrum fæðutegundum, sem daglega er neytt. Afgangurinn fer til ónýtis, og á stundum ber það við, að það spillir heilsunni. Ofnautn í mat er því ekki aðeins ónauð- synleg og fjárhagslegt tap, held- ur oft og einatt mjög heilsu- spillandi. En eins og Magnús í Ráðleysu lét sér alveg óvið- komandi hvernig farið var með matinn á heimili lians, eins var hann hugsunarlaus um ýmislegt fleira í búskapnum. Hann lét fólk sitt fara til vinnu kl. 5 um sláttinn, sofa tvo tíma um há- degisbilið og hætta á kvöldin kl. 12. En nábúi hans byrjaði vinnu hvern morgun kl. 7, át

x

Plógur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.