Plógur - 01.02.1907, Qupperneq 7
PLÓGUR.
15
að kaupa útlent efni til húsa-
gjörðar, ef aðllutningar eru
ekki erfiðir. (A. B.).
Svar: Það er alt af mikill
skaði að því, að rista upp arð-
berandi jörð. En þó er hér
um annan meiri skaða að ræða,
það er, hve torfhús eru end-
ingarlaus, einkum á suðurlandi,
hve mikið þau kosta þessvegna.
Svo eru torfhúsin yfirleitt ó-
hollari til íbúðar en timbur-
hús. Hús úr timbri eru dýr
fyrst í stað, en séu þau vönd-
uð og gerð eftir þörfum vor-
um og ástæðum, þá verða þau
miklu notasælli. Steinhúsin
eru endingarbezt. Þau eru úr
íslenzku efni og væri þvi sjálf-
sagt bezt að byggja flest hús
úr steini, enda þótt ókostir
fylgi þeim. En þeir eru þessir:
Húsin eru dýr í fyrstu. Þau
eru óholl nema þau séu vönduð
og ekki flutt í þau of fljótt. Og
köld eru þau, nema með mikl-
um og vönduðum tilkostnaði.
Kostirnir eru aftur á móti
talsverðir t. d. ending mikil og
á hverjum hundrað árum verða
timburbyggingar sjálfsagt tvö-
falt dýrari. Annar verulegur
kostur við steinbyggingar er sá,
að efnið er innlent, ekki keypt
fyrir fé, sem flutt er út úr
landinu, og vinnan er öll í
höndum landsmanna.
MLjötsalan.
Sigurður stórkaupmaður Jó-
hannson í Khöfn skrifar alþm.
Hermanni Jónassyni, að hann
hafi í þetta sinn fengið til sölu
3000 tn. af íslenzku saltkjöti.
Yms slæm mistök kveður Sig-
urður enn vera á nokkru af
kjötinu, en þó yfirleitt betra en
áður. Alt kjöt, sem var í góðu
lagi, seldi hann á 60—63 kr. tn.
(224 pd.). Riis kaupmaður á
Borðeyri sendi Sigurði um 1400
tn., og var óvanalega góðurfrá-
gangur á því kjöti í alla staði.
Væntanlega verður náuar skýrt
frá þessari sölu í Búnaðarrit-
inu. (»Lögrétta«).
K.irkjusöugisbók
Jónasar heit. Helgasonar, sem
er uppseld fyrir mörgum árum,
er nú út komin í endurskoðaðri
útgáfu á kostnað hr. Guðm.
Gamalíeslsonar. Endurskoðunin
sem er eftir hr. Sigfús Einars-
son, samkv. ósk Jónasar heit.,
er gjörð af hinni mestu alúð og
mun óhætt að telja kóralbókina
enn eigulegri í þessari nýju út-
gáfu. Bókin er prentuð í uótna-
prentsmiðju D. Ostlunds.
(»Frækorn«).
Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr.
Sisurður E*órólfs«on.
Hvitárbakka.
Gutenberg.