Plógur - 01.04.1907, Side 6
30
PLÓGUR.
vökvi niður um götin, sé því
þjappað saman með nógu
miklum þunga. Og þannig má
fara með alla málma, ef þeim
er þjappað afarmikið saman í
sterku íláti. Eðli þeirra breytist
ekki, en frumvægin renna, hreyf-
ast, eins og í vökvum að eins
miklu hægar. .
W. Spring háskólakennari
heíir fyrir nokkrum árum sýnt
og sannað, að málmar geta runn-
ið saman eins og tveir vatns
dropar. Hanh tók 2 sívöl xnálm-
kefli (gull, stál) og skrúfaði þau
saman í skrúfþröng tvö og tvö
t. d. 2 guljkefli. Eftir nokki’a
tíma voru keflin runnin saman
orðin að einni heild. Enn
fremur hefir hann sannað, að
inálmar gufa upp eins og vatn,
að eins miklu hægar. Zink
bráðnar við 420 ° C, en fer að
gufa upp við 370 °C. Þykir
sennilegt, að allir málmar gufi
meira eða minna upp í vana-
legum hita, þótt þeffæri vor,
skynji það eigi eða hitt, að vér
séum svo óþefvísir, að vér finn-
um eigi málmþef, eins og af
ýmsurn öðrum föstum efnum,
sem altaf eru að gufa upp. —
í*egar vér finnum þef af ein-
hverjum hlut, þá stafar það af
því, að hann er að gufa upp.
Fi-umvægin á yfirborði hlutanna
breyta svo eðli sínu af áhrifum
loftsins og hitans, að samloðun-
ar afl þeiria hverfur, og segja
þau þá samtímis skilið við aá-
búafrumvægi sín. Þau verða
loftkynjuð, og rjúka frá hlutunum
blandast saman við frumvægi
andrúms loftsins og berast þann-
ig með andardrætti vorum að
þeftaugunum í þeffærunum. En
minka þá ekki þeir hlutir, sem
þannig gufa upp stöðugt, sem
altaf finst þefur af? Jú, en ekki
þó svo mikið, að vér getum
skynjað það með sjóninni, eða
fundið það með voginni. Því
má ekki gleyma, að frumvægin
eru afarsmá, mér liggur við að
segja óendanlega smá, og ó-
endanlega mörg. Má því í'júka
af þeim árum saman, svo rnikið,
að þefur finnist, eða margar
milljónir daglega, án þess hlut-
urinn léttist eða minki, svo þess
vei'ði vart.
Robert-Austen háskólakenn-
ari liefir komist allra manna
lengst í því, að sanna tilveru og
hreyfingar frumvægja. Hann
hefir staðfest kenningu þá, sem
kend er við Otto Graham.
Kenning þessi er þannig í fáum
orðum:
Frumvægin eru á sífeldri
hreyfingu, jafnt í föstum lilutum
sem rennandi og loftlegum.
Mismunurinn er einungis sá, að
megin þorri frumvægja í föstum
efnum hafa miklu liægari rás
en loftkynjuð frumvægi. Mis-
munur sá, sem er á hraða
fi’umvægjanna helst við, þótt
hlutirnir breyti ástandi sínu,
t. d. loftkynjuð efni verði að