Plógur - 01.06.1907, Blaðsíða 1

Plógur - 01.06.1907, Blaðsíða 1
PLOGUR LANDIJÚNÁÐARIJLAÐ „Bóndi er bústólpi“. „Bú er landstólpi“. IX. árg. Reykjavík, jú ní 1907. JV» 6. Búndi er biistólpi, M cr iaitil Sannleikur þessara orða ætti að vera hverjum manni aug- ljós. En þó virðist oft sem margir ungir og efnilegir menn gefi þeím minni gaum, en vera ætti. Ef til vill þykir þess ekki þörf, að fara um þetta efni mörgum orðum, en um það má þó segja fiestu fremur, að: »Aldrei er góð visa of oft kveðin«. Eg þykist vita, eða vil ekld vita annað, en að hver upp- vaxandi maður, selji sér það markmið, að vera á einhvern liátt sem nýtastur og þarfast- ur landi sínu og þjóð. Þessu takmarki má segja að vcrði náð á margan hátt, og víst er það, að mikið á landið að þakka sumum þeim mönnum, senr gengið hafa mentaveginn og síðar glætt hjá þjóðinni menta og framfara hugsjónir. En hverj- ir eru berendur allra framfara og framkvæmda, að pví er fjárframlög snertir? Það cru bændurnir. Bændastéttin er því sannarlega kjarni þjóðar- innar. Eitt af því, sem mest hefir staðið þjóð vorri fyrir þrifum, er fátæktin; en til þess að fá uppfyltar óskir þær, cr vér höfum um ókomna timann, og lil þess ! að geta séð fegurstu framtíðarvonir rætast, þarf þjóðin að auðgast, en ein- mitt er það bændastéttin, sem vér getum búistvið aðhafilykla- völdin að ónotuðiim auði, sem land vort geymir í skaiiti sínu. Það eru þýðingarmikil orð, og hugnæm hverjum ættjarð- arvini: »Að elska og byggja og treysta á Iandið«. En enginn getur betur tileinkað sér þau, en bóndinn. Hann byggir vel- ferð sína og sinna á arði þeim, er landið gefur af vinnu og framkvæmdum hans. Alt stríð hans ’er í þá átt, að leita auð- æfa þeirra, sem landið á hulin, og oftast ber hann sigur úr býtum. En sá sigur er mikils verður, því að fyrst og fremst er hann lífsskilyrði þjóð- félagsins, og ennfremur upp- fylling vona þeirra, sem þjóðin gerir sér um betri tíma og fegurri daga, sem fyrir oss lik'ííi.

x

Plógur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.