Plógur - 01.06.1907, Blaðsíða 3
PLÓGUR.
43
bændurnir, sem framtíðarvonir
lands og þjóðar byggjast að
mestu leyti á.
En bændurnir verða að
treysta sjálfum sér og landinu,
en kasta ekki um of áhyggju
sinni upp á stjórnina og yfir-
völdin, því að alt slíkt er öfug-
streymi, sem má ekki eiga sér
stað í menningarstraumi tím-
ans.
Bændastéttin er, eða á að
vera óháðasta og sjálfstæðasta
stéttin í þjóðféiaginu, því að
til hennar þurfa allar aðrar
stéttir að sækja lífskraft sinn
og til hennar á alt hið mikil-
verðasta rót sina að rekja.
Það eru bændurnir sem eiga
mestan þátt í, að sá þeim fræ-
kornum, sem seinna bera arð-
samasla og hollasta ávexti.
S. D.
Fróðleiksmolar.
v.
Frumagnir og frumvægi.
Með skynjaninni verðum vér
eldci varir við smærri ögn en
sem svarar V10 hlut úr þstk.
(þúsundstiku). 011 tilveran mundi
líta öðruvísi út, en lnin vana-
lega kemur oss fyrir sjónir, ef
skynjanarfæri vor væru næmari
eða fullkomnari; sérstaklega er
hér átt við sjónina. Smásjáin
er nú orðin svo fullkomin, að
með aðstoð hennar getum vér I
greint hluti, sem eru ekki stærri
en V*5000 úr þstk. Vísindamenn
kalla V1000 úr þstk.: »mikrón«.
— En mikrón er í sama lilut-
falli við þstk. sem þstk. við
stiku. — Þannig geta menn nú
séð '/4 úr mikron í beztu
smásjá.
Að líkindum geta mcnn aldrei
búið lil svo nákvæma smásjá,
að hægt sé að greina í henni,
eða skynja í gegnutn hana, stærri
ögn en sem svarar 1 /1o úr mikron,
þegar litið er á eðli ljósvaka-
bylgjanna.
Tekist heíir að fletja út gull
í svo þunnar himnur, að þær
rcyndust ekki þykkri en V* úr
mikron, eða svo þunnar gull-
flísar, sem í þvermál aðeins var
hægt að greina þyktina í beztu
sinásjá. En náttúran íletur hlut-
ina enn þá betur út en þetta.
Tökum víðan stamp, hellum
vatni í hann; reiknum svo ná-
kvæmt út flatarmálið á yfirborði
vatnsins í stampinum. Látum
síðan lítinn dropa af steinolíu í
vatnið. Dropinn þenur sig út
yfir alt yfirborðið á valnsstamp-
inum (afarstórum stampi). En
áður er reiknað út teningsmál
dropans, og er það harla tétt
verk með góðum tækjum og ná-
kvæmri hugsun. Það má á
þennan hátt komast eftir þvi,
live þykt olíulagið er, sem flýt-
ur ofan á vatninu; hefir það
þannig sannast, að olívdiúðin á