Plógur - 01.06.1907, Qupperneq 7

Plógur - 01.06.1907, Qupperneq 7
PLÓGUR. 47 svo hún byggist ekki nema með afföllum og það ef til vill af miður duglegum búmönn- um. Þetla getur leitt til þess með timanum að þessar þjóð- jarðir leggist í eyðí. Mér fmst leigumálinn á þjóð- jörðum ætti að vera fastákveð- inn. En jörðin boðin þannig upp til ábúðar: — Hver vill bjóða fram mestar jarðabætur? og þá hlyti sá, sem mestar og hagfeldastar jarðabæíur biði fram árlega. Þyrfti þá einnig umboðsmaðurinn að ganga ríkt eftir því, að jarðabæturnar væru árlega unnar. Væri ekkí þetta mál þess vert að þingið 1907 tæki það til atbugunar. Margt mun það íjalla um, -sem minni þ)7ðingu befir fyi’ir landbúnað vorn.« Plógur er samþykkur böfund- inum. Hiét og þetta. Bóndinn Sören Petersen í Hollerupgaard á Jótlandi i Dan- mörku seldi 1902 þriggja vctra graðfola til undaneldis fyrir 22,500 kr. — tuttugu og tvö þus- und og fimm hundruð krónur — Það var hestaræktunarfélag á Jótlandi, sem keypti folann. Aftenpostens Lanílbosblad segir: Mjólkaðu kýrnar þinar vel, þurmjólkaðu þær. í fyrsta mjólkurpottinum úr hverri kú færðu hér um bil 7 kvint af smjöri. En úr síðasta pottin- um sem kernur úr kúnni færðu ekki full 7 kvint. af smjöri. Kalk banda kálfum. Þýzkur háskólakennari, Soxhlel aðnafni befir með margra ára rann- sóknuin sýnt, að helmingurinn af þeirri fosfórsýru, sem kálfar fá úr móðurmjólldnni fer for- görðum með þvaginu. En aft- ur á móti verður kalkið, sem oftast er í sambandi við fos- fórsýruna i mjólkinni, eftir í líkama kálfanna. í kúamjólk- inni er tiltölulega nrikið affos- fórsýru, en tæplega eins mikið af 'kalki og kálfar þurfa til næringar. Soxlilet befir reynt að gefa kálfum dálítið af kalki (krít eða öðru kolsúru kalki) hrært saman við mjólkina. Er sagt, að kálfar þrííist þá betur, Á uppboði kevpti bóndi nokk- ur 12 ær, hverja á 18 kr. til jafnaðar, eða allar fyrir 210 kr. Þar við bættist 4°/o vextir af uppboðsskuldinni og varð þá uppbæðin, sem bann átti að borga að haustinu 224 kr. 64 aurar. Við þetta bættist beill dagur, sem bóndinn var á upp- boðinu og gat hann talið vinnu- tap kr. 1,36. Ærnar vo.ru sótt- ar og kostaði það 2 kr. Hirð- ing öll á ánum frá því í byrjun maí og þangað til þær voru

x

Plógur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.