Plógur - 01.12.1907, Side 1

Plógur - 01.12.1907, Side 1
PLÖGUR LANDBUNAÐARBLAÐ „Bóndi er bústólpi". ,.Bú er landstólpi" IX. árg. Reykjavík, des. 1907. M 12. Til kaupenda Plógs. —o--- Frá nýári 1908 er útgáfuréttur Plógs seldur í hendur útgefönd- um »Freys«. Hættir því Plógur að koma út, sem sjálfstætt rit. 9 ár lieíir Plógur haldið áfram göngu sinni, og fylgt stöðugt þeirri stefnu, sem hann hóf göngu sína með. Plógur hefir verið vinsæll og talsvert útbreiddur. En þó sýnist ekki ráðlegt, að halda honum lengur áfram. Aðal ástæðan til þess er sú, að ritstjóri hans hefir ekki tíma eða tækifæri til að gera hann svo úr garði gerðan sem þörf er á; starf hans við Hvítárbakka- skólann er orðið svo umfangs- mikið að næstum því ókleift er að sjá um ritstjórn á blaði sem prentað er suður í Reykjvík. Enn er önnur ástæða, oghún er ekki lítilsvirði. Hún er sú, að umsjón og prófarkalestur og reikningsháld verður að vera í Reykjavík. þar sem blaðið kemur út, en nú er langt í milli Reykja- víkur og Hvítárbakka. En blað- ið getur ekki gengið vel, nema ritstjóri þess og eigandi geti haft hönd í bagga með öllu því ér því viðkemur. En það er öðru nær, en svo hafi verið síðan ritstjóri Plógs flutti frá Reykjavik. Enda hefir nú 2 síðustu árin margt farið í ólagi lijá afgreiðslu, og umsjónar- manni blaðsins. Plógur þakkar öllum góðum viðskifta mönnum sínum fyrir liðna tímann. Þeir hafa sýnt honum oft umbux-ðarlindi, þegar hann hefir ekki flygt áætlun. Plógur sofnar ekki þegjandi, eins og flest önnur blöð gera, hætta útkomum. Hann lætur alla vita hvað að er, að hann ferðast ekki lengur um landið. Hann vonar að andi sinn og endurminning lifi í »Frey« og Freyr verði öllum þeim kærkom- inn, sem áður liýstu Plóg. Með kærri kveðju og virðingu. Sigurður Pórólfsson. Flænsnarækt. Eftir G. G. [Niðurl.] Kalk (leskjað)eða skeljasandur er liænsnunum mjög nauðsyn- legur til þess að nóg sé efni í eggjaskurnið. Iivíað bæðieru egg-

x

Plógur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Plógur
https://timarit.is/publication/38

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.