Alþýðublaðið - 23.02.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1927, Blaðsíða 1
 Alþýðublaði Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Miðvikudaginn 23. febrúar. 45. tölublað. ÚTSALAN heldor áfram! Óheyrilega lágt verð á alls konar áteiknuðum vörum, t. d. Púðar stórir og faJlegir á 3,00, Dúkar á 2,50. Nýkomið Flosgarn í 60 litum, og Ruskinn i 10 litum og margt fleira. Unnur Ólafsdóttlr, Bankastræti 14. Sími 590. m~ Fundur verður haldinn í Good-templarahúsinu fimtudag-' inn 24. jan. kl. 8 e. h. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Þingmál. Málshefjendur: Þingmenn flokksins. Alþýðuflokks-menn og -konur hafa aðgang að fundinum. •\ Stjórnin. Métmæli gegn færslu kjördagsins. Mótmæli gegn færslu kjördags- ins drífa að þinginu, þar á með- ial úr kjördæmi flutningsmanna tilfærslufrumvarpsins, Halld. Stef. og Árna frá Múla. Verkamanna- iélag Vopnafjarðar hefir sent aJ- þingi mótmælaskeyti, er svo. hljóðar: „Félagsfundur mótmælir alger- lega breytingu kjördagsins." Einnig hefir verkalýðsfélagið í Hnífsdal sent alþingi mótmæla- skeyti á þessa leið: „Verkalýðsfélagið i. Hnífsdal mótmæiir því, að kjördagur sé færður til 1. júlí o{g skorar á al- þingi að fella framkoinna tillögu þar um.“ Skeytið sendu fyrir hönd fé- lagsins: I stjórn þess Ingimar Bjarnasoþ. Gísli J. Hjaltasoh. Sigurjón Jónssoln. Sjómannafélag fsfirðinga og verkamannafélagið „Baldur" á Isafirði mótmæla bæði kjördags- .færsluiini. Skeyti sjómannafélags- ins til aljúngis er þannig: „Mótmælum færslu kjördagsins til 1. júlí vegna illrar aðstöðu sjó- inanna ojg fjarveru að heinran á þeim tíma. Skojrum vér á alþingi' að halda kjördegi til kosninga ,í kjördæinunr óbreyttunr. Sjönrannafélag Isiirðinga." Skeyti verkamannafélagsins „Balcluf's“ er jrannig: • „Mótnrælum færslu kjördagsins til 1. júlí vegna örðugrar aðstöðu til sóknar ko.sninga á þeim tínnL Skolrunr á alþingi að ,haida kjör- -íiegi í kaupstöðum vlð kjördæma- koisningar óbreyttum. Verkamannaiélagið .„Baldur“.‘‘ Verkamannafélagið „Fram“ á Seyðisfirði mótnrælir kjördags- færslunni þannig: „Verkamanpafélag Seyðisfjarðar mótmæiir færslu kjördagsins til 1. júíí. Teljunr fyrsta vetrardag ‘neppilegri fyrir verkamenn og sjómenn. Verkamannafélagið „Fram“.“ Þannig mótmæ^r verkalýðurinn ráni á fengnunr réttindunr til að S. F. R. I. Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund í Iðnó fimtudagskvöidið 24. ebr. 1927 kl. 8V2. Halldér JéBiassoBs flytur erindi um Hnignun kirkjunnar og órsakir hennar. Elisar M. SCvíírasa . skýrir frá óvenjulega merkilegum sálförum. Ársskírteini handa gömlum og nýjum félagsmönnum i A%reiðslu Álafoss, Hafnarstræti 17. SSfJériaiis. Færslu"íláf, Kaffibrúsar, Hitaflöskur, Mjólkurbrúsar, Mjólkurfötur, Kaffikönour & katlar, Þvottaskálar Matarpottar margar st., Sleifar, Eldhúshillur. Alt petta nýjar vörur með lægsta verði. * Johs. iansens Enke. Laugavegi 3. Sími 1550. Erindi til fjárveMnganefndar neðri deildar sendist i siðasta lagi laugardaginn 26. þ. m. Alþingi, 21. febrúár 1927. Þorleifur Jónssoii. nofa kosningarrétt sinn á þeim tíma, sem honum er hentastur, o;g flutningi kjördags á þann árs- tírna, sem verkafólkið á erfiðast með að njóta hans. Skipafréttir. „Lyra“ kom í nótt frá Noregi og Vestmannaeyjum. Sóttvarnar- tíminn er útrunninn í kvöld. LelkSélaa Keykjavíkiar. Mnnkarnir á Mijðrnvilnm. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Davið Stefátisson frá Fagraskögi. Lög eftir Emil Thoroddsen. Leikið verður í Iðnó í kvöld, miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 10 tíl 12 og eftír kl. 2. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. SM 12. Síml 12. B. ©s@ fer héðan’ á mergaBit CflBntadag) kl. @. e. m. Nle. B|arnason. Dráttarvextir. Þeir, sem eiga ógoldið fasteignagjald eða hnsfyrnmgargjald, sem átti að greiðast 2. jan. s. I., verða að greiða dráttarvexti, l°/o á mánuði frá gjalddaga, ef þeir hafa ekki goldið innan 2 mánaða frá gjalddaga. — Dráttarvextimir verða í maizm. 3%, i apríi 4% o. s. frv. Gjaldið ber að greiða í skrifstofu bæjargjaidkera. Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 1—5 nema á laugardögum að eins 10—12, Bæjargjaldkerinn í Reykjavik. .Wf' , \ •• # . ' - : • ’/ v ' ’ ' ■, V . B. Jéselssðn. Samsöngur í Nýja Bíó fimtudaginn 24. þ. m. kl. 7 ‘/4 e. h. Alþm. Árni Jónsson frá Múl'a, Sveinn Þorkelsson kauþmaður og Emil Thoroddsen aðstoða. Aðgöngumiðar seldir i bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og við innganginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.