Alþýðublaðið - 23.02.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.02.1927, Blaðsíða 4
4 ^LBÝÐUBLAÐIÐ Það er vitanlega gott, að V. St. hefir haft ástæðu til að þvo hend- ur sínar af þessu þvaðri í Dani, þó hann riti fréttir fyrir Ritzaus Bureau, og rétt af honum að biðja Alþýðublaðið fyrir yfirlýsinguna, svo | að henni yrði trúað af al- menningi. Af niðurlaginu má ráða, að hann líti eins á og Al- þýðublaðið, að óviðurkvæmilegt sé að hlaupa með hvern tittlinga- skít í Dani. En hver hefir þá gerst svo lítilmótlegur? Hefir stjórnin traust? Eftir að Jón Þorláksson, þá settur forsætisráðhérra, hafði til- kynt í báðum deildum Alþingis, að hann tæki við skipun í for- sætisráðherraembættið, ef því yrði ekki mótmælt, sendu þingmenn Alþýðuflokksins honum eftirfar- andi bréf. Vitanlega er það af því, að stjórnin treystir sér ekki til að fá traustsyfirlýsingu, að forsætisráðherra hefir valið aðra leið til að ná í embættið en þá réttu, sem þingmennirnir benda á. „Alpingi. Reykjavík, 21. febrúar 1927. Ot af tilkynningu setts forsæt- isráðherra í deildum Alþingis í dag viðyíkjandi skipun þess emb- ættis viljum við undirritaðir fyr- ir hönd Alþýðuflokksins á Al- þingi lýsa yfir þeirri skoðun, að við teljum stjórninni skylt við slíka breytingu á ráðuneytinu að leita traustsyfirlýsingar sameinaðs Aiþingis eða ne&ri deildar Al- þingis. Virðingarfylst.\ Jón Baldainsson, 5. landskj.. þm. Hédinn Valdimarsson, 4. þm. Reykvíkinga. Til foxsætisráðherra Jóns Þorláks- sonar." , Srfeiael sfms^eytS. Khöfn, FB„. 22. febr. Breíar 'gefa upp „réttmdi“ §ín fyrir Kinverjam. Friðvænlegar horfur. Frá Lundúnum er siniaö: I samningi þeinf, er brezka stjórnin og Kantonstjórnin hafa gert sín á miili viðvíkjandi Hankau er á- kvæöi þess efnis, að Kínverjar takist á fiendur stjórn á sérrétt- indasvæði Breta frá 15. marz, Kantonstjórnin hefir hins vegar heitið því, .að spilla í engu fyrir hagsmumim B.reta. Verkfaliið I Shanghai ■verður stöðugt víðtækara og er riú í 'fleiri atvinnugreinum en áður hefir verið síniaö um. ’Eitt hundr- að þúsuncl verkamenn taka nú ,’þátit í því. Friðarvinui látinn. Frá borginni Neve York er sím- að: Elihu Root er látinn. |Var hann lengi þingmaður og ráðherra og hlaut friðarverðlaun Nobels 1913. Hann var fæddur 1845.] Ismlend flðlifidL Seyðisfirði, FB„ 22. febr. Kaupdeilur á Seyðisfirði og Norðfirði. * Kaupgjaldssamningar hafa und- an farið staðið yfir hér og á Norðfirði. Atvinnurekendur á Seyöisfirði bjóða lægst 90 aura um klst. fyrir dagv-innu, en verka- félagsmenn bafna afdráttarlaust og krefjast þess að fyrri samn- ingar gildi framvegis 1927 með 100 aura tímakaupi fyrir dagvinnu karlmanna. Á Norðfirði hafa" at- vinnurekendur boðið 80 aura, en verkamenn vilja fá 90 aura; áður höfðu þeir 95 aura. Sanmingar hafa því strandað á báðum stöð-, unum. Á Norðfirði vinna all- margir fyrir 80 aura. Atvinnurek- endur hér tilkyntu í gær kaup- taxta um dagvinnu og bjóða karl- mönnum 90 aura. FéJagsmenn hættu vinnu, en utanfélagsmenn vinna fyrir 90 aura um klst. At- vinnulítið sem stendur. Góðviðri undan farið. Snjókoma nokkur. Faratjdkvillar í rénun. Sjónienn! Verkatnenn! Vlionetlliganiir margeftirspurðu með skinni á gómum og blárri fit, eru nú komnir aftur og kosta að eins 1.2S parið. ¥5ruhúsið. Reptrakfear Og RepMllir nBrúarfóss“ fer frá Kaupmannahöfn 11. marz um Leith til Reykja- víkur. Skipið fer héðan 26. marz fljóta ferð vestur og norð- ur um land. Kemur við á aðalhöfnunum, og til út- landa. Sisifiír, Ostai*; margar teg. nýkomið. Verzl. Mjií & FlsMr. Laugavegi 48. Sími 828. M|arfa*'ás sntjfirlkió er bezf. Ura d&ginn wegÍBaai. Næturlæknir er í nótt Guðmundur Guðlinns- son, Iivg. 35, shni 1758. / Íþökufuíuiur verður Í kvölcL' „Munkarnir á Möðruvölíttm“ verða leiknir í kvöld. Lína féll úr framsöguræðu H. V. í blaðinu í gær. Skyldi hún verá 4. 1. eftir 2. greiriaskil 3. dálks cjg vera svo:, „er hæstv. s.tjórn . , ber nú fram í háttv.“ fe.tl.J. „Dagsbrúnar“-menn! Fundur verður haldinn i félag- inu annað 'kvöld kl. 8. Þar vérður, meðai annars rætt um þingmál. Framsögúmenn verða þingmenn flokksins, Jón Balclvinsson óg Héðir.n Vaidimarsson. Alþýðu- flokksmenn. karlar og konur, eru velkomin á fundinn, meðan hús- rúm leyfir. Togaramir. Veriö ,er að, búa togarann „Ara“ v’eiöar. Jafnaðarmannafélagið (gamla) heklur fund í kvöld kl. 8' - í Ungmennafélagshúsinu. Ti! umræbu kaupdeilur, ósvífni í- haldsins og varðar verkamenn um Grænland? YeSrið. i Mestur kuldi á Grímsstööum 9 * saýk©s®iié I Verzl. Alfa. „Mjallaru-dropinii., stiga frost, minstur 2 stiga frost. Átt ýmrsleg og alls staðar heldur hæg. Loftvægislægð fyrir sunn- an land. Útlit: Norðaustanátt um ált land rneð, snjökomu á Ves^ fjörðum, Nofðurlandi og Norð- austurlandi. Olía í stað kola. Uppdráttur af dieseivéíarknúð- um togara eins og þeim, seni lýst var í blaðinu á laugardaginn, og vél hans veröur til sýnis íy skáp blaðsins á morgun. Qengi erlendra mynta í dagp Sterlingspund..........kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — .121,70 100 kr. sænskar .... — 122,01 100 kr. norskar .... — 118,66 Dollar.................— 4,57 :/4 100 frankar franskir. . . — 18,07 . 100 gyllini hollenzk . s . — 183,22 100 guilmörk pýzk. .. . — 108,32 Hæ! . Hæ! Frú Sigmunda! Allar Kryddvör- ur ogHveiti, og pá blessað Kaffið frá honurn Theodór, líkar mér langbezt. — Það er svo, Jóna mín! Hvaða síma hefir hann? — 951. — Já. Ég skal muna 9 51. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Verzlid víö Vikar! Þad verdur. notadrýgst. 2 kjallaraherbergi ' fyrir ein- hleypa til leigu. Up,pl. í síma, 1994. _ Rakarastofa Bíjartaiís Ólafssoaar er á „Hótel Heklu“, Inngangur frá Lækjartorgi. Rltstjór! og ábyrgðarsasðili' Hallbjöns HaildórsaoH. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.