Alþýðublaðið - 28.02.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.02.1927, Blaðsíða 4
4 æLKÝÐUBLAÐIÐ Bifreiðaverkstæðið Mpeylill MýrapgiitiiL 4 0 MauSksItósiíLíts) tekui9 að sér ai£s koxaas* viðgerðii' á Mfreiðum og smærri véium. Aliersla fiiigð á vaudaða viunu og skjóta afgreið^u. 50 anra. 50 amra. Síni 1954. Sfmnefni HreyfllL Heiisuíarsfréííir. (Eftir simtali í morgun við land- lækninn.) „Kikhóstinn“ breiðist út á Suðurlandi, en er ekki kominn á Vesturiand né heldur austur- helming landsins austan Skaga- fjarðar og Rangárhéraðs. „Infiú- enzan“, sem gengið hefir á Aust- fjörðum, er að réna. Taksótt, sams konar og hér gekk í fyrra, hefir um tíma einlægt verið að stinga sér niður x Eyjafirði, og nú síðast hefir hennar orðið talsvert vart á Eskifirði. Aðrar farsóltafréttir eru ekki utan af landinu. Kvöldvökurnar. I kvöld lesa dr. Guðm. Finn- bogason og Jón Sigurðsson frá Kallaðarnesi og Jósef Húnfjörð kveður. Togararnir. „Egill Skallagrímsson" kom af veiðum í morgun með 110 tn. lifrar. Lííiny.eiðarinn „Rifsnes“ konx í morgun af veiðum fullur fiskjar. U. M. F. „Velvakandi“ heldur fund á morgun (priðju- dag) kl. 8!/2 í Kirkjutorgi 4. Farfuglafuxxdur verður í Iðnó kl. Sy*. í kvöld. Meðal annars verður þar flutt er- indi, rætt um vikivaka og nokkrir jxeirra sýndir. Fundurinn er að eins fyrir ungmennafélaga, sem staddir eru í bænum. Skipafréttir. „Goðafoss" kom í morgun frá Hamborg og Hull. Dagarnir sex verða útrunnir í kvöld. i Atvinnubætxirnar að hætta. Svo' nærgætin eða hitt þó eru stjórnarvöld auðvaldsins við al- jxýðu, að þau eru nú að fella nið- ur atvinnubætur ríkis og bæjarfé- lags á sama tíma sem alþýða krefst, að þær haldi áfram. Þetta skyldi alþýða muna þeim. Vígsla kolakranaxxs, sem h.f: „Kol & Salt“ hefir látið reisa á austur-uppfyllingunni hér við höfnina, fór frarn kl. 12 á hádegi í gær. Flutti Hjalti Jóns- son kaupmaður vigsluræðuna, og Jóhannes bæjarfógeti talaði nokk- ur orð. Síðan var „kraninn“ sýnd- . ur að starfi. Magnús Guðjónsson, sem meiddist í vetur í snjó- bifreiðarskúrnum við Koiviðarhól, er nýkominn heim úr sjúkra- húsinu, og er hann á góðurn bata- vegi. Fyrxrlestur sá, er Gretar Ó. Fells flutti í gær fyrir stúdentafræðsiuna, var um endurhoidgunarkenninguna og rölcin fyrir henni. Gat hann einnig Lnunarins á fortilverutrú, sálna flakkskenningu og endurholdgun- arkenningu; en tvennu því síðara er oft ruglað saman, þótt það sé sitt hvort. Veðrið. Hiti mestur 2 stig, langminstur 12 stiga frost (á Grímsstöðúm). Þiirt og kyriátt veður. Djúp loft- vægislægð um Siiður-Irland á norðurleið. Útlií: Víöast stilt veð- ur og úrkomulaust, en í nótt hvessir á norðaustan á Austur landi. Þjalarfari „Mgbl.“ vaknaði nýlega einn daginn við vondan draum: Hvílík ósvífni(í). Verkamennirnir vilja fá frið ti' að hyíia sig á nóttinni, segja þeir. Er þeim þá vandara um en okkur? Geta þeir ekki far ið að.eins og við, „fínu“ menn- irnir, vakað á nóttinni og sofið svo franx yfir hádegi? Ef þeir eru svo miklir gikkir að vilja það ekki, þá geta þeir mín vegna vakaó alla vikuna, hvein í mal- bikstogaranum, um leið - og hann bylti sér í bólinu stundu eftir hádegi. Ég skal, svei mér, leggja þessum náungum lífsreglurnar. Elephant-cígarettur. LJúSfengar og kaldar. Fást alls staðar. * í lielldsðlu hjá Töbahsverzlnn fslands h.f. Sið|i@ um Smára- samJilFllkid, pvá aU psi év efmlsfoelrsft eia æSá asrnað smjorflki. ©r Mjállaru-dropinn. og . r Verzl. Alfa, r ............. I | Kaupfélaginu j - N.B. Fyrir 50 anra > ICfii 5® Ifást 8 bauaiadiskar I aisaað eftir pví. 1 aa Kfl ISápupakkaBaa og bauuapakkaua í ESIE III llfi SSf 5 rr> -i~'4kr g I ■^9 1 y‘ i ■■■■ " '.. 1 margeftirspurðu með skinni á gómum og blárri fit, eru nú komnir aftur og kosta að eins 1.25 parið. SokkaK8 — SSokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Ot- sala á hrauðum og kökunx er opnuð á Framnesvegi 23. Kakarastofia SCjartans ©Eafssonar er á „Hótel Heklu“. Inngangur frá Lækjartorgi. Verzlíð við Vikctr! Þáð verður notadrýgst. Til sprengidagsins er bezt að kaupa baunir og saltkjöt hjá Hall- dóri Jónssyni, Hverfisgötu 84, sími 1337. Tapast hefir brúnn skinnhanzki, óskast skilað á Kárastíg 13. Alpýðuflokksfölk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Rltstjórl og ábyrgðnrsaaðuf HaMbjöm HalldörsaoK. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.