Alþýðublaðið - 17.03.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.03.1920, Blaðsíða 3
JlLÞÝ ðublaðiö s Um dagíns op veginn an Yiðurkendnr konsúll. Henry Eugen Bay hefir 8. jan. þ. á. verið viðurkendur aðalkonsúll Norð- manna hér á landi, með aðsetur í Reykjavík. Yeðrið í dag. hefir nú látið bæta „Resturationen“, og er nu búið að breyta henni í tvo snotra sali, og er nú rúm^fyrir langtum fleiri en áður.j, HBr 'íááiSöikii ' ' sk d Yirðingarfylst $É H utt Qqfé cFjallRonan. Reykjavík, A, hiti -*■ 1.4. ísafjörður, logn, hiti -5- S,5. Akureyri, S, hiti -5- 8,0. Seyðisfjörður, N, hiti -5- 4,4. Grfmsstaðir, SA, hiti -5-5,0. Yestmannaeyjar, Þórsh., Pæreyjar, vantar. SV, hiti 1,7. Stóru stafirnir merkja áttina, -í- þýðir frost. Loftvog alstaðar lág og fallandi, lægst fyrir austan og sunnan ís- land; norðanstormur og hríð á Seyðisflrði; óstöðugt veður. Infláenzan í hænum. A sunnu- daginn var infiúenzan komin í 94 hús; 153 voru veikir. Mánudag var hún komin í 119 hús, en 188 voru veikir í gær (þriðjudag) var veikin komin í 144 hús, svo kunn- ugt væri* en 230 voru veikir. í bænum eru alls um 1500 íbúðar* hús. Niðnrjöfnnnarnefndin hefir nú lokið störfum sínum. Hún hefir jafnað niður r miljón og 800 þús. krónum. Bán kom inn í gær, af fiski- veiðum, með ágætan afla. ]>j" ýkomnar: Nýtízkudansnótur, skólar, kenslubækur, mikið úrral af nótnm, eftir beztn tónskúld, fyrir piano, harm- onium, fiðlur og samspil. Söng- nótur o. fl. flljöðiærahús Reykjavíkur. Kaupið aðeins i sérverzlun! Vetrarfrakkl, lítið brúk- aður, með tækifærisverði, til sölu og sýnis á algr. Alþbl. Fyrirspurn. (Aðsent) Hvernig stendur á því, aö Á. H. B. mælist til í síðustu Lögréttu, að læknirinn á Kleppi saumi aaman halana á öllum kúm spítalans. Hversvegna ætti að beita slíkum fantaskap við aumingja skepnurn- ar? Mun Dýraverndunarfélagið þola slíkar áeggjanir umtölulaust. Og hversvegna getur ill meðferð á dýrum verið þóknanleg Á. H. B., kennara f sálarfræði við Háskóla íslands. Annars mun það viður- kent • sálarlfræðilegt fyrirbrigði, að mörgum gezt verst að þeim, sepi líkjast þeim sjálfum. En sú stað- reynd útskýrlr vitanlega ekki nema að litlu leyti hversvegna prófessorn- um er illa við nautpeninginn. Dýravinur. Smávegis úr stríöinu um verklegar framkvæmdir. Eftir fyrirlestri sir Charles A. Par- sons í Brezka vísindafélaginu; tekið eftir „Nature“ (stytt). Fallbyssnnotknn fyr og nú. í orustunni við Waterloo árið 1815, þegar Prússar og Englend- ingar sigruðu Napoleon fyrsta, var alls skotið 9,044 failbyssukúlum, og vógu þær samtals 37V3 smá- lest. Til samanburðar má geta að í hinni miklu sókn Bandamanna gegn Þjóðverjum haustið 1918, skutu Bretar einir, á einum degi, úr fallbyssum sfnum 943,837 kúl- um, sem vógu 18,080 smálestir, eða meira en 100 sinnum fieiri kúlum en við Waterloo og sem vógu næstum 540 sinnum meira. I Búastríðinu var alls skotið 273 þúsund falibyssukúlum, er vógu um 2800 smálestir. En í heims- hefir nú fengið stórar birgðir a£ hinu alþekta Karlsbergs öli Porler og Pilsner. Ddkkbrún hálf-silkisvunta tapaðist á leið niður í bæ. Skilist á Grettisg. 36 uppi. styrjöldinni skutu Bretar einir á verturvígstöðvunum liðlega 170,- 000,000 fallbyssukúlum sem vógu nær 3 500,000 smálesta — þ. e. 622 sinnum kúlnataian og um 1250 siunum kúlnaþunginn. Alt vatnsafl heimslns er talið að vera 150 miljónir hest- afia. Til þess að beizla alt þetta feiknaafi og gera það nothæft fyr- ir mannkynið, er reiknað að ekki þurfi meira fé en það sem stríðið kostaði England, þ. e. 8 milljarða. steriingspunda. Flngvólar Breta. í ágúst 1914 áttu Bretar alls 272 flugvélar, en i október 1918 rétt áður en stríðið hætti áttu þeir 22,000 nothæfar flugvélar. Fyrstu 12 mánuði strfðsins framleiddu Bretar að meðaltali 50 flugvélar á mánudi, en síðustu mánuðina 2700 hvern mánuð.___________ Gramofonar, plötnr, nálar, albúm, fjaðrir, nálaskrúfur, 'hljóðdósir 0. m. fl. nýkomið í Qljóðfærahnsii. Kaupið aðeins i sérverzlun! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ______Ölafar Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.