Alþýðublaðið - 17.03.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.03.1920, Blaðsíða 4
4 Xoli konnngnr. Iftir Upton Sinclair. Önnur bók: Prœlar Kola kohungs. (Frh.). Þeir ráðguðust um það, hvernig þeir ættu að koma sér fyrir um nóttina. Mike gamli var á nálum; hann var hræddur um, að eftirför njósnarans væri merki þess, að þeim myndi komið fyrir kattarnef, þegar dimt væri orðið. Ekkert var auðveldara — félagið gaefi bara út þá tilkynningu, að þeir hefðu verið drepnir, þegar þeir dauðadrukknir hefðu lent í illdeil- um út af kvenmanni. Ónei, þeir 'gætu hvergi í bænum sofið óhult-; ir, og ef þeir færu niður í dalinn, kæmu þeir líklega aldrei til baka . aftur. Hallur bar fram uppástungu. Því þá ekki að fara lengra upp eftir dalnum? Þeim megin var engin girðing, ekki nema klettar t ©g kjarr, ekki svo mikið sem stígur. ! „En hvar ættum við að sofa?“ spurði Mike gamli skelfdur. „Úti“, svaraði Hallur. „Ih, drottinn minn! Og hleypa næturkulinu í öll liðamót á mérlf „Heldurðu að dagsloftið haldist í liðamótum þínum, ef þú sefur undir þaki?" sagði Hallur hlægj- andi. Já, það er áreiðanlegt. Þegar eg loka gluggunum vandlega og breiði vel ofan á Iiðamótin". - .f „Hættu þá einu sinni á það, að hleypa næturloftinu inn“, sagði Hallur. „Það er þó betra, en að , láta einhvern hleypa lofti inn í þig með knffi“. „En þessi bölvaður Predovitsch, eltir okkur sjálfsagt, þegar við förum upp eftir?“ „En hann er ekki nema einn, svó ekki ættum við að óttast t; hánn. Ef hann hverfur aftur, til þess að sækja íleiri, getur hann ekki fundið okkur aftur". Edström, sem ekkí var eins fá- fróður um lffeðlisfræðina eins og Mike, studdi Hall. Þeir tóku því ábreiður sínar og fóru af stað • með þær undir hendinni upp eftir dalhum, í stjörnubirtunni. Nokkrá • stund heyrðu þeir til njósnarans á eftir sér, en loksins hvarf fóta- A. L ÞÝÐUBLAÐIÐ Jarðarför elsku litla drengsins Eiríks Guðna Guðmundssonar, sem andaðist 10. þ. m., er ákveðin fimtudaginn 18. þ. m. kl. 1 e. h. frá Fríki'rkjunni. Reykjavík 16. marz 1920. Grímnr Kr. Jósefsson, Halldóra Jónsdóttir, Suðurpól 7. Jarðarför mannsins míns sál., Ara Andréssonar, verður fimtud. 18. þ. m. frá Fríkirkjunni. Húskveðjan byrjar kl. Í. e. h. á heimili hins látna, Spítalastíg 10. Sigríðnr Jónsdóttir. Búnaðarfélags Islands og Fiskifélagsins í) Lækjargötu 14, húsi Búnaðarfélagsins, er opin hvern virkan dag kl. 4—6 síðdegis. — Sími 110. Skrifstofan ræðnr fólk til lands og sjávar. Báðningargjaldið er 5 krónnr og greiðist það nm leið og samningar takast. tekur á móti stórum og smáum pöntunum á BUFFI og öðrum heitum og köldum mat, eins og áður. — Allir velkomnir. — Og bráðum byrja hljómleikarnir aftur. Yirðingarfylst Qafi c?jallionan. 25—30 duglegar stúlkíir geta fengið atvinnu á fiski- stöð Defensors. Gott íbúðarhús fyrir verkafólkið. Upplýsingar gefur skipstj. Ólafur Teitsson. Spítala- stíg 10, heima kl. 6—8. Pr. Defensor Magnús Magnússon. tak hans í fjarska, og þeir vissu, á því, þegar svo stóð nú á, að að þeir voru öruggir til þess er hann var sjálfur veiðidýrið. dagur reis. Þegar Hallur hafði verið á veiðum, hafði hann oft ■, ;■ ■ — sofið úti, en honum var nýnæmí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.