Alþýðublaðið - 17.03.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.03.1920, Blaðsíða 1
1920 Miðvikuudaginn 17. marz 61. tölubl. Harðindi 1 Dalasýslu. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. Vatnsból þur. Úr Dalasýslu kemur sú fregn, snjóþyngsli séu þar orðin svo mikil að fá dæmi séu Blotar þeir, sem komið hafa f vetur hafa ekki gert annað en ilt verra, því eftir á hefir gert hjarn. Er nú svo kom- ið. að vatsból eru víða þur orðin, svo sækja verður vatn í árnar, en sem betur fer er ekki mjög langt «1 þeirra víðast hvar. Sendiherra Bandamannar í Berlín. Englendingar, Frakkar og ítalir iiafa nú sent vanalegar sendisveitir til Berlínar aftur. Hafa Englend- ingar gert Kilmorock lávarð, er úður var við sendisveitina í Khöfn, að sendiherra, þar. Frakkar hafa Sent mann að nafni de Marcilly 'Qg ítalir Mares greifa. X lolsivíkar og Englendiagar. Verður fríður með þeim innan skamms. spor í áttina, og myndu hin af strandríkjunum áreiðanlega feta í fótspor þess, enda væri Sovjet- Rússland reiðubúið til að viður- kenna fullveldi þeirra. Joffe kvað Rússastjórn vilja fá frið við allar aðrar þjóðir, enda væri nú þegar tekið að semja frið milli Englendinga og Bolsi- vika. Mætti segja að einu kröf- urnar sem Bolsivíkar gerðu væru þær, að Bandamenn blönduðu sér ekki inn í innanlandsmál Rúss- lands. Kvað hann ekki þýða neitt að ætla að upphefja hafnbannið á þann hátt, sem nú væri verið að því. Ef Bandamenn æltuðu sér að opna verzlunina við Rússland, þá yrðu þeir að flytja inn nauðsynja- vörur, svo sem, vélar og annað slíkt, en það þýddi ekkert að beita sömu aðferðinni og Þjóð- verjar gerðu eftir friðinn í Brest- Litovsk, er þeir fluttu vart annað inn en fánýtt glingur. Ef Bandamenn láta Rússa fá það sem þeir hafa nú þörf fyrir, þá munu vesturlandaþjóðirnar áreiðanlega geta fengið ýmsar þær nauðsynjavörur hjá Rússum, sem þær vantar. X tískum glæpamönnum, svo sem Ludendorfif og nú í fyrra mánuði Pflugk-Hartung morðingja Lieb- knechts. Vinstri-socialistablöðin Folkets Dagblad Politiken, In- landet, Vesterbottens Folkblad o. fl. hafa átalið stjórnina harðlega fyrir það, að hún Iiði slíkt, og í tilefni af því birtir Vesterbottens Folkblad lýsingu á morðum þeirra Liebknects og Rosu Luxemburg eftir Dagens Nyheter. Heimildar- maðurinn er Iiðsforingi Weinwold, sem viðstaddur var og var grun- aður um að hafa léð hönd til þessara grimdarverka. Hann segir svo frá: „Nóttina milli þess 15. og 16. janúar (1919) kl. 11V2 þeysti bíll fram að „Hotel Eden“ í Thier- garten, þar sem eg þá var á verði. Af forvitni komu nokkrir félagar mfnir hlaupandi til að sjá, hvað um væri að vera. t bílnum sátu þau Rosa Luxemburg og Karl Liebknecht, sem voru þá fyrir skemmstu handsömuð. Það átti.að yfirheyra þau þá. Þegar einn fé- iaga minna, liðsforingi Hofifmann, kannaðist við Rosu Luxemburg, sló hann hana af öllu afli með byssuskeftinu. Höggið var áreið- anlega nóg til að drepa hana. Rétt á eftir sló undirforingi Runge hana með byssuskeftinu, en það högg var miklu vægara. Runge á fjögur bÖrn í ómegð og einn son uppkominn sem er örkumlamaður af sárum. 2 ára fangélsisvistardóm- ur sá sem hann hlaut, var þvf ekki réttlátur þegar tekið er tillit til þess, að Hofifmann var í raun réttri morðinginn. En hann var sonur Hoffmanns hershöfðingja, sem þá var staddur á »Hótel Ed- en«, og þá skilur maður hvers vegna hann var sýknaður. Rosa Luxemburg hné niður er hún fékk höggin, en hún var dreg- in meðvitundarlaus intt í skonsu f gistihúsinu; eg álít, að hún hafi verið dáin þá.“ .... . . . Eftir Rosu Luxemburg kom röðin að Karl Liebknecht. Joffe heitir sá, er stóð fyrir sendinefnd þeirri af hálfu Bolsi- vika, er samdi við Eistur í Dorpat. fiann er kunnur frá fyrsta stjórn- arári Bolsivíka. Yar hann einn af Þeim, er sömdu friðinn í Brest- Vitovsk og síðan sendiherra Bolsi- vika í Berlín. Blaðamenn nokkrir náðu tali af ^onum áður en hann fór heim aftur frá Dorpat. Tjáði hann þeim aÖ það væri tilætlun rússnesku atjórnarinnar að koma friði á, Oúlli Rússlands og strandríkjanna Yestur-Evrópu. Kvað hann íliðarsamningana við Eistur stórt jflorð Karl £iebknechls og Rosn £uxemburg. Meðferð prússneskra liðs- foringja á varnarlausum föngum. Blöð sænskra vinstri-socialista hafa farið fremur ómjúkum orðum um það, að stjórnin hafi vísað úr landi erlendum bolsivíkum, sem reyndu að fá sér þar griðastað, en leyft landyist allskonar póli-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.