Alþýðublaðið - 17.03.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.03.1920, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið lit »f .AJþýðuílokliiMim. 3a 1920 Miðvikuudaginn 17. marz 61. tölubl. i Harðindi í Dalasýslu. Vatnsból þur. Úir Dalasýsíu kemur sú fregn, ^ð snjóþyngsli séu þar orðin svo oiikil að fá dæmi séa Biotar þeiir, sem komið hafa í vetur hafa ekki gert annað en ilt verra, því eftir & hefir gert bjarn. Er nú svo kom- ið, að vatsból eru víða þur orðin, ' svo sækja verður vatn f árnar, en sem betur fer er ekki mjög langt til þeirra víðast hvar. Sendiherra Bandamannar í Berlín. ^lnglendingar, Frakkarvog ítalir tiáfa nú sent vanalegar sendisveitir til Berlínar aftur. Haíá Englend- ingar gert Kilmorock lávarð,v er aður var við sendisveitina í Khöfn, að sendiherra þar. Frakkar hafa seut. mann að nafni de Marcillu "Qg ítalir Mares greifa. Bolsivíkar ogEnglendingar. Verður fríður með þeim innan skamms. Joffe heitir sá, er stóð fyrir ^endinefnd þeirri af hálfu Bolsi- vika, er samdi við Eistur í Dorpafe, Öann er kunnur frá fyrsta stjórn- arári Bólsivíka. Var hann einn af 1>eim, ,ef sömdu friðirin.í Brest- titovsk og síðan sendiherra Bolsi- víka í Bérlín. Blaðamenn nokkrir náðu tali af '"ouum áður eh hann fór heim aítur frá Dorpat. Tjáði hann þeim a° það vseri tiJætlun rússnesku st3órnarinnar að koma friði á, ^illi Rússlands og strandríkjanna flS Vestúr-Evrópu. Kvað hanh íriðarsamningana við Eistur stórt Aiþbl. kostar I kr. á mánuði. spor í áttina, og myndu hin af strandríkjunum áreiðanlega feta í fótspor þess, enda væri Sovjet- Rússland reiðubúið til að viður- kenna fullveldi þeirra. Joffe kvað Rússastjórn vilja fá frið við allar aðrar þjóðir, enda; væri nú þegar tekið að semja frið milli Englendinga og Bolsi- vika. Mætti segja að einu kröf- urnar sem Bolsivíkar gerðu væru þær, að Bandamenn blönduðu sér ekki inn í innanlandsmál Eúss- lands. Kvað hann ekki þýða neitt að ætla að upphefja hafnbannið á þann hátt, sem nú væri verið að því. Ef Bandamenn æltuðu sór að opna verzlunina við Rússland, þá yrðu þeir, að flytja inn nauðsynja- vörur, svo sem vélar og annað slíkt, en það þýddi ekkert að beita sömu aðferðinni og Þjóð- verjar gerðu eftir friðinn íBrest- Litovsk, er þeir fluttu vart annað inn en fánýtt glingur. ; Ef Bandamenn láta Rússa fá það sem þeir hafa nú þðrf fyrir, þá munu vesturlandaþjoðirnar áreiðanlega geta fengið ýmsar þær nauðsynjavörur hjá Rússum, sem þær vantar. , X< jKorl Xarl Xiebknechts og Rosu tuxemburg. Meðferð prússneskra liðs- foringja á varnarlausum fóngum. Blöð sænskra vinstri-socialssta hafa farið fremur ómjdkum orðum um það, sð stjórnin hafi vísað úr iandi erlendum bolsiyíkum, sem reyndu að fá g sérv þar, griðasta^, en leyft Iandyist allskpnar . pó|- tískum glæpamönnum, svo sem Ludendorff og nú í fyrra mánuði PflugkHartung morðingja Lieb- knechts. Vinstri-socialistablöðin Folkets Dagblad Politiken, In- landet, Vesterbottens Folkblad o. fl. hafa átalið stjórnina harðlega fyrir það, að hún liði slíkt, og f tilefni af því birtir Vesterbottens Folkblad lýsingu á morðum þeirra Liebknects og Rosu Luxemburg eftir Dagens Nyheter. Heimildar- maðurinn er liðsforingi Weinwold, sem viðstaddur var og var grun- aður um að hafa léð hönd til þessara grimdarverka. Hann segir svo írá: „Nóttiha milli þess 15. og 16. janúar (191:9) kl. iií/í þeysti b£U fram að »Hotel Eden" í Thier- garten, þar sem eg þá var á verði. Af rforvitni komu nokkrir félagar minir hlaupandi til að sjá, hvað um væri að vera. í bílnum sátu þau Rosa Luxemburg og Karl Liebknecht, sem voru þá fýrir sketnmstu handsömuð. Það átti að yfirheyra þau þá. Þegar einn fé- Iaga minna, liðsforingi HofTmann, kanaaðist við Rosu Luxemburg, sló hann hana. af öllu afli með byssuskeftinu. Höggið var áreið- anlega nóg til að drepa hana. Rétt á eftir sló undirfofingi Runge hana með byssuskeftinu, en það högg var miklu vægara. Runge á fjogur bora l ómegð og einn son uppkominn sem er örkumlamaður af sárum. 2 ára fangelsisvistardóm- ur sá sem hann hlaut, var því ekki réttlátur þegar tekið er tillit til þess, að Hoffmann var í raun réttri morðinginn. En hann var sonur Hoffmanns hershöfðingja, sem þá var staddar á »Hótel Ed~ en«, og þá skilur maður hvers vegna hann var sýknaður. Rosa Luxemburg hné niður er hún fékkhöggin, en hún var dreg- in meðvitundarlaus inti í skonsu í gistihúshur, eg álít, að hún hafi verið dáin þá." .... ,„. . >.}. Eftir Rosu Luxemburg l^om röðin að Karl Liebknecht.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.