Alþýðublaðið - 04.07.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.07.1935, Blaðsíða 1
ALLIR sem vilja fylgjast með, lesa ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Þar er því rétti staðurinn fyrir auglýsingar YÐAB RI fSTJÖRI: F. R. VALÐEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVI. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 4. júlí 1935. 173. TÖLUBLAÐ Ríkisstjórnin efnir til atvinnu handa ung- um atvinnulausum mönnum í Reykjavik. ALÞÝÐUSAMBAND Islands hefir nýlega ritað at- vinnumálaráðherra bréf um atvinnuleysi ungra ina,nna. hér í bænum og skýrt honum frá tillögum sín- um um atvinnu handa um 30 ungum mönnum í sumar. Leggur Alþýðusambandið tii að stofnað verði til vega- vinnu fyrir unga atvinnulausa menn við Þingvallavatn. Atvinnumálaráðherra hefir svarað þessu bréfi Al- þýðusambandsins og tjáð sig fúsan til að styðja að því, að tillögur Alþýðusambandsins nái fram að ganga. Ætlar ríkisstjórnin að leggja fram 10,000 krónur í þessum tilgangi, gegn tilsvarandi framlagi frá Beykja- víkurbæ. Bæjarstjórn Reykjavíkur mun taka ákvörð- im fyrjr sitt leyti á fundi sínum í dag. Þessar tillögur Alþýðusam- bandsins til ríkisstjómarinnar um atvinnu handa ungum at- vinnulausum mönnum í sumar, eru framhald af baráttu Al- þýðuflokksins fyrir atvinnu handa imgu fólki. Þegar fjár- hagsáætlun Reykjavíkurbæjar var samin síðast, fluttu fulltrú- ar flokksins tillögu um að var- ið yrði 50 þúsund krónum til at- vinnu handa ungum mönnum, og áttu þeir, samkvæmt tillög- unum, að vinna annan hvern dag að skreytingu bæjarins og útbúnaði íþrótta- og skemti- svæða í bænum, en stunda nám hinn daginn. íhaldsmenn feldu þessa tillögu, en vænta má að betur takist til í dag, er tillögur Alþýðusambandsins og tilboð atvinnumálaráðherra kemur til atkvæða í bæjarstjórninni. 1 sambandi við þetta má geta þess, að í vetur gengust nokkrir menn úr Alþýðuflokkn- FISKIMÁLANEFND hefir undanfarið athugað mögu- leikana fyrir því að togararnir geti í haust stundað ísfiskveiðar sem lengst og að sem bezt not geti orðið að þeim markaði, sem við eigum fyrir ísfisk í Englandi og Þýskalandi. Nú er eftir af því, sem við megum flytja til Englands af ísfiski á þessu ári 150 þúsund vættu- og til Þýzka- lands geta togararnir farið 10 túra með alt að 100 tonn í hverjum túr. Fiskimálanefnd hefir að þessu máli athuguðu komið sér saman lum regiur fyrir úthlutun á sölu- |eyfum) í Englarídi og Þýzkalandi handa togurum og eru þær í aðail- atriðum þessar: Að söluleyfi séu miðuð við skip og óframseljanleg. Að þeir togarar, sem ekki stunda síldveiði, sennilega 20 að tölu fái að selja í Englandi alit að 4800 vættum hver, með því skilyrði, að aldrei verði landað yfir 1200 vættum úr ferð. Að þeir togarar, sem síld- veiði stunda, sennilega 17 tals- Ins, fái að selja í Englandi allt að 2400 vættum hver, með sama skilyrði, um að ekki verði landað yfir 1200 vættum úr ferð. Að 10 togurum verði gefinn kiostur á því, að fara eina ferð til Þýzkalands í ágústmánuði gegn því að fá aðra ferð þangað síðar á árinu eftir eigin vali, enda um fyrir því, að efnt var til smíðanámskeiða fyrir unga at- vinnulausa menn, og veitti bæj- arstjórnin 5 þúsund krónur til líkrar starfsemi, sem i ráði mun vera að efna til á næsta vetri. Ennfremur flutti Sigurður Einarsson á síðasta þingi frum- varp um námskeið fyrir unga atvinnulausa menn, þannig að ríkið kostaði sem svaraði kensl- unni, og að hlutaðeigandi bæjar- félög legðu til húsnæði, áhöld og efnivið til kenslunnar. En frum- varpið var felt af íhaldinu með aðstoð nokkurra þröngsýnna Framsóknarmanna. Bréf Alþýðusambands Islands til atvinnumálaráðherra fer hér á eftir: Bréf Alþýðusambands Is- lands til atvinnumálaráð- herra. „Alþýðusamband Islands dragist fyrir seinni ferðina 1200 frá því magni, sem skipinu er áður ætlað að fara með til Eng- lands. Ekkert skip má landa yf- ir 100 smálestum í Þýzkalandi úr ferð. Prh. á 4. síðu. LÍNUVEIÐARINN Pétursey strandaði í gær kl. 1 milli Straumness og Músartanga á Haganesvík. 18 menn voru í skipinu og björguðust allir. Mörg skip komu á strandstað- inn undir eins, og tókst varð- skipinu „Þór“ og bátnum „01av“ frá Akureyri að ná skip- inu út um kl. 10 í gærkvöldi og f óru þegar með það til Akureyr- ar. Kom Pétursey þangað um kl. 6 í morgun. Sjópróf út af strandinu fara fram á Akureyri í dag. Þegar Pétursey strandaði var mikill álandsvindur og ilt í sjó- inn. Urðu þeir, sem unnu að björgunni að hella miklu af olíu í sjóinn, til að lægja hann, leyfir sér hér með að vekja at- hygh háttvirtrar ríkisstjórnar á atvinnuleysi því, sem er mjög tilfinnanlegt meðal æskumanna í Reykjavík og víðar, á það jafnt við um þá sem skóla stunda sem aðra. Atvinnuieysið er æskumönn- unum sjálfum, aðstandendum þeirra og yfirleitt öllum hið mesta áhyggjuefni (og þá ekki síst yfir sumarmánuðina); ber þar margt til. I fyrsta lagi eru atvinnulausu æskumennirnir til verulegrar byrði fyrir aðstandendur sína, sem oft eru bláfátækir menn sem eiga fult í fangi með að sjá heimilunum farborða, þó ekki bætist þar við, að þeir verði að sjá fyrir atvinnufærum æsku- mönnum — fyrir utan þá raun sem aðstandendunum er að því að sjá, oft og tíðum, efnilega unga menn verða að hálfgerð- um ómennum sakir atvinnuleys- is. I öðru lagi þá fyllast atvinnu- lausu æskumennirnir beiskju til þess þjóðfélags og það með full- um rétti, er eigi virðist hafa stað né starf fyrir hina uppvax- andi æsku. Ótal spurningar er krefjast svars, vakna í hugum þessara ungmenna, spurningar sem hver æskumaður fyr eða síðar svar- ar sjálfur, oft með því að skipa sér í hóp þeirra manna, sem síst af öllu eru líklegir til að byggja upp þjóðfélag, er hafi fulla þörf fyrir starfsþrek hinnar upp- vaxandi æsku. I hugsunarleysi eru æsku- mennirnir látnir ganga atvinnu- lausir dag eftir dag í sama hugsunarleysinu, gremjunni og óreiðunni, sem eru afleiðingar atvinnuleysisins, lenda þessir ungu menn oft í hinni mestu ó- reglu, jafnvel óráðvendni, að ó- gleymdu því að þeir verða margir öfgafullum stjórnmála- spekúlöntum að bráð, sem nota Frh. á 4. síðu. svo að þeir gætu komið taugum í skipið. Línuveiðarinn Pétursey er gerður út af nokkrum Hafnfirð- ingum, er skipið 30 ára gamalt. Á því voru 18 menn og skip- stjóri er Júlíus Sigurðsson. Skipverjar fengu dót sitt alt óskemt, því að enginn, eða mjög lítill sjór fór í skipið. Ekki er enn vitað hvort skip- ið er skemt, en það mun vera mjög lítið. Þó mun stýrisútbún- aður hafa laskast töluvert. ÍHRla silð á Siglafirðl Enginn síldarafli er nú á Siglufirði. Veður er óhagstætt, norðan strekkingur og vont í sjóinn. Skip, sem komu inn í gær- kvöldi höf ðu ekki orðið síldar vör Reglur nm útflntning á is" tiski i snmar og hanst, settar af Fiskimálanefnd. iiinuveiflarin Pétursey frá latsarfirði strandaði i gær. Þór og Olav frá Akureyri björguðu skipinu í gær og fóru með það til Akureyrar. Bretar gera ítrustu tiiraunir tii að afstýra ófriði i Afríku. LONDON 3. júlí F.B. BREZKA ríkisstjórnin kom saman á fund í dag. Að því er Uniled Press hefir fregn- að var aðallega rætt um deilu- mál Ifala og Abessiníumanna. Heimildarmaður U.P. segir, að ríkisstjórnin hafi stöðugt samband við frakknesku ríkis- stjórnina, vegna fyrrnefndra deilumála, og geri alt, sem í hennar valdi stendur til þess að fá Frakka í lið með sér um ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir, að styrjöld brjótist út milli Itala og Abessiníu- manna. En ef svo færi, að til- raunir í þessa átt bæri ekki árangur, telur brezka ríkis- stjórnin þá hættu vofa yfir, að alt það starf í þágu friðarins, sem byggist á starfsemi þjóða- bandalagsins, hrynji í rústir. (United Press). Frönsku og ítölsku blöðin eru æf út af málamiðlun- artillögum Edeiis. BERLlN 4. júlí F.U. Frönsk blöð fara nú mjög hörðum orðum um tillögu brezku stjórnarinnar, að láta Abessiníu eftir landsspildu af brezka Sómalílandi, til þess að Abessinía fengi aðgang að sjó, eins og Anthony Eden lýsti í skýrslu sinni í neðri deild brezka þingsins. Eru frönsku blöðin yfirleitt æf út af því, að Bretland skuli hafa í hyggju að láta Abessiníu í té höfn, sem þau segja, að myndi skapa nýja samkeppni um verziun við hafn- Frh. á 4. síðu. Aastarrfskð stjömin kallar gömlu kefsaraættlna heim. Biiist ¥ið eidarreisn Reisaraveldisins í aiira nánnsta framtíö. VlNARBORG 4. júlí FB. ÍKISSTJÖRNIN lagði í gær fyrir þjóðþingið frumvarp til laga um af- iiám laga þeirra frá árinu 1919, sem gerðu Habsborg- arættina landræka. Sam- kvæmt frumvarpi því, sem nú hefir verið lagt fyrir þingið, verðnr Otto fyrr- verandi ríkiserfingja,Ieyft að setjast að í Austurríki sem óbreyttum borgara. Ennfremnr heimilar frum- varpið ríkisstjórninni að af- henda Habsborgarættinni á ný allar eignir hennar, sem gerðar voru upptækar samkvæmt brottrekstrarlögnum frá 1919. Talið er líklegt að frumvarpinu verði hraðað sem mest gegnum þingið. Núverandi stjórn er þannig OTTO AF HABSBORG fyrverandi ríkiserfingi. aðalforingi keisarasinna. sldpuð, að það er litlum vafa bundið að hún er hlynt endur- reisn keisaraveldisins, og búast því flestir við því, að létt verði að koma því til leiðar með ein- hverju móti, að Habsborgarætt- in komist að völdum á ný í land- inu. (United Press). Italía Mynt endurreisn keisaradæmisins. ROMABORG, 4. júlí. FB. Italskir stjórnmálamenn eru þeirrar skoðunar, að sjáifstæði Austurríkis verði tryggara, þegar Habsborgarar eru aftur komnir að völdum. Fagna menn því yfir því hér, að ítalska stjórnin hefir gert ráðstafanir til þess að búa svo í haginn, að hægt verði að framkvæma frek- ari áform í þessa átt. (United Press). Biiakongurinn CltroSn lézt f Parfs f gærkviSMi. Hísm heSir sóað aaðs^fifni siisiMti I spiIavfitBBBBnm snðiip fi Evrépn* ferzlnaarsanmiogar nndirrltaðir mllii ítalin og Noregs. OSLO, 3. júlí. FB. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. NSKOMIÐ SÍMSKEYTI frá París hermir, að André Citroen, eigandi hinna heims- frægu frönsku bílaverksmiðja sé nýdáinn þar í borginni, fimmtíu og sjö ára að aldri. Bílaverksmiðjur Citroéns, sem voru þær stærstu í Evrópu, hafa einsíök ár framleitt yfir hundrað þúsund vagna. Og þó komst eig- andi þeirra í mjög alvajleg greiðsluvandræði á þessu síðasta áii. Það kom til af því, að bann: var ekki að eins gróðabrallsmaður í síærsta stíl á sviði verzlunarinn- ar, heldur einnig við spilaborðið. Hann var mjög þektur gestur í spilavítunum í Monte Carlo, San Remo, Ostende, Trouville og víðar. Sjálfur hitti ég hann fyrir tveimur árum í San Remio. Það kom fyrir að ann ynni miljónir við spilaborðið á einni einustu nóttu, en líka að hann tapaði mörgum miljónum á jafnstuttum, tíma. CITROEN til v. og FORD til h. Það væri rangt að segja að hann hafi dáið í fátækt, en svo mikið er víst, að ríkur var hann ekki lengur. Citroén var þó að nafninu til eftir sem áður formaður í stjórn bílaverksmiðjanna, sem bera nafn hans, en bankarnir höfðu bannað honum að taka þátt í daglegri stjóm þeirra. STAMPEN. Að afstöðnum tveggja mánaða samkomulagsumteitunum var í gær undirskrifað nýtt samkomu- lag milli ítala og Norðmanna. I rauninni er um tvo samninga að ræða. Fjallar annar um tilliög- un vöruskiftaverzlunar o. s. frv. en hinn er nánast skilgreining á einstökum atriðum samkomu- lagsins. Samkvæmt því, skuldbind ur ítalska ríkisstjómin sig til þess að leyfa innflutning á þurk- uðum fiski (törrfisk), sem nemur 70% af innflutningnum, samkv. verzlunarskýrs'nm Italíu, árið 1934, 70% af oellulose og 55%. af öðmm afurðum og vöruteg- undum. Innflutningsmagnið fyrir hverja vörutegund fyrir' sig verður á- kveðið fyrix hvern ársfjórðung í senn. Árið 1935 verður leyfður innflutningur á 4000 vættum (kvin taler) af ferskum fiski og 2113 vættir af blaðapappír. Samkomulagið gengur í gildi 10. þessa mán, og gildir til 31. marz 1936. Allar greiðslur fara íframl í Banca D'Italia og Noregs- banka.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.