Alþýðublaðið - 04.09.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1935, Blaðsíða 1
Að vinna fyrir nútímann er gott. Að vinna fyrir eftirkomend- urna er betra. Hvort tveggja þetta gerirðu ef þú ert starfandi kraftur í Kaupfélagi Reykjavíkur. RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON XVI. ÁRGANGUR. CfTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN MIÐVIKUDAGINN 4. sept. 1935. 224. TÖLUBLAÐ Stórfeld ratvirk|un i undirbúningi á Isafirði Saanskt félag gerlr tllboð i verk- Ið f pessum mánnðl. T^RÍR sænskir verkfræðingar *r hafa undanfarið dvalið a ísafirði við að gera mælingar og, áætlanir um rafveitu fyrir ísa- fjarðarkaupstað. Hafa þeir nú lokið verkinu og eru farnir heimleiðis til Svi- þjóðar. Leizt þeim hið bezta á öll skil- yrði til rafvirkjunar á Isafirðl og mun rafvirkjunarfélag í Sví- þjóð, sem þeir starfa fyrir, gera tilboð í verkið, þegar þeir koma heim í þessum mánuði. Rafvirkjun fyrir Isafjörð hef- ir lengi verið eitt af aðaláhuga- málum Alþýðuflokksmanna á Isafirði og hafa þeir barist fyrir því í mörg ár, að hægt verði að hrinda því máli í framkvæmd. --Sem stendur er á Isafirði rek- in vélknúin rafmagnsstöð, sem er eign einkafyrirtækis og sel- ur það bæjarbúum rafmagn í gróðaskyni við mjög háu verði, en skilyrði eru góð til rafvirkj- unar inn í firðinum og hafa þeir Steingrímur Jónsson rafmagns- stjóri og Ormsbræður gert áætl- un um virkjun, sem þó ekki hef- ir komist í framkvæmd vegna mótstöðu íhaldsmanna meðan þeir réðu í bæjarstjórn Isa- fjarðar. Ríkisábyrgð fyrir láni til raf- virkjunar hefir þó verið fyrir hendi og var hún síðast fram- lengd á þinginu í fyrra og gild- ir út þetta ár. Þó að bæjarstjóm Isafjarðar hafi þegar ráðist í mörg stór- virki og margvíslegar fram- kvæmdir síðan Alþýðuflokkur- inn tók við henni aftur um síð- ustu áramót, er hún staðráðin í að hrinda rafvirkjuninni, sem JENS HÓLMGEIRSSON bæjarstjóri á ísafírði. verður mesta mannvirki bæjar- ins, í framkvæmd á þessu ári. Hefir bæjarstjórnin fyrir milligöngu Gísla J. Johnsen stórkaupmanns komist í sam- band við ágætt rafvirkjunarfé- lag í Svíþjóð, sem mun vera reiðubúið til að framkvæma verkið og veita lán til þess og hefir það félag nú sent þrjá verkfræðinga sína til þess að gera nýja áætlun um virkjunina. Er áætlun þeirra nokkuð öðruvísi en fyrri áætlanir. Gera þeir ráð fyrir að með virkjun í Fossá í Skutulsfirði fá- izt um 600 hestöfl, en það er meira en nægilegt fyrir bæinn eins og hann er núna, til Ijósa, iðnaðar og nokkuð til hitunar, en þeir gera einnig ráð fyrir, að virkjunin verði framkvæmd þannig, að auðvelt sé að bæta við hana síðar. Endanlegt tilboð um virkjun- ina mim berast bæjarstjóm ísa- f jarðar í þessum mánuði. 15 ára unglingur er mesti sundgarpur i Vestmannaeyjum. VestmannaeFingar héldu sund~ mét sitt i sfé á snnnndaginn. ESTMANNAEYINGAR halda á hverju ári sund- mót, sem er einn aðalviðburður- inn í íþróttalífi eyjaskeggja, enda ‘ iðka Vestmannaeying- ingar mjög sund og eingöngu í sjó. Sundíþróttin mun vera iðkuð meira af sjómönmmi í Vestmannaeyjum en í nokkru öðru sjávarþorpi hér á landi og eru að þvi leyti til fyrirmyndar öðrum sjómönnum. Leggja þeir t. d. mjög mikla stund á björg- unarsund. Á sundmótinu í ár, sem fór fram á laugardag og sunnudag, urðu þau tiðindi, að 15 ára unglingur reyndist mesti sund- garpur í Vestmannaeyjum. Var kept um sundgrip Vest- mannaeyja, sem félögin „Þór“ og „Týr“ hafa gefíð. Er gripurinn skoxinn af Bjarna Guðjónssyinl myndskera í Vestmiannaeyjum. Skal keppa um hann i 300 m. frjálsri aðferð, 100 m. bringu- sundi og 100 m. baksundi. Sá, sem syndtr þessar vegalengdir á skemstum tíma samanlagt, vinnur verðlaunagripinn, þó ekld til eignar. Verður hann þó einrnig að synda 25 m. björgunarsund. Hlýt- xjt hann sæmdarheitið Sundkappi Vestmannaeyja. Þrír þátttakendur vor|u í kapp- sundi'nu, Árni Theódór Jóhannes- son, 15 ána, og tveir fullorðnir menn. Vann Árni Theódór keppnina á 10 mín. 10 sek. samanlagt. Auk þessa var kept í 50 m. sundi fyrir konur, og var kept um verðlaunagrip, sem kvenfé- lagið Líkn hafði gefið. Vann sundið Svava Markúsdóttir á 53,9 sek. Enn fremur var kept í 50 metra stakkasundi fyxir sjómenn og kept um verðlaunagrip, sem er veggskjöldur, skoxinn af Rík- arði Jónssyni og gefínn af Vest- mannaeyjadeild Slysavarnafélags- ins. Sundið vann óskar Þorsteins- son á 1 mín. 23,3 sek. I öllum þessum sundum var bept I sjó við hafnarbryggjuna. Kapphlanp om námaaaðæfi Abessiníu. Eoglaud er flækt í sérleyfissafflniogana, segir Ras Tafari. Fmdnrina i ráði Þiððabandnlagsins befst i dag. LAVAL Á TALI VIÐ HAWARIATE, fulltrúa Abessiníu í Genf. Strokufangarn ir frá Litla- Hrauni dæmdir i dag. Strokufangarnir frá Litla- Hrauni, þeir Vernharður Eggerts- son, Magnús Gíslason og Frið- þjófur Óskarsson, sem brutust út af vinnuhælihu í sumar og flækt- ust um óbygðir nokkra daga áð- ur en þeir voru gripnir, voru dæmdir kl. 11 í morgun af lög- reglustjóra fyrir strokið. Voru þeir Vernharður Eggierts- son og Magnús Gíslason dæmdir í 8 mánaða betrunarhússvinnu hvor, en Friðþjófur Adolf Óskars- son í 60 daga fangelsi við venju- legt fangaviðurværi. V estur-í slendingar stórhrifnir aí ót- varpinu. Skeyti eru enn að berast for- sætisráðherra frá Ameríku, um það, hvernig útvarpið hafi tek- ist. Ber þeim öllum saman um það, að það hafi tekist ágætlega. Meðal annars barst forsætis- ráðherra skeyti í morgun frá blaðinu „Lögberg“ í Winnipeg, er hljóðar þannig á ensku: „Broadcast thrilling tolceland- ers in America. Thank you“. Á íslenzku: „Útvarpið vakti stórkostlega hrifningu meðal Islendinga í Ameríku. Þökkum yður“. Vesturheimsblöðunum, „Lög- bergi“ og „Heimskringlu“ hafði verið send skeyti um það, hve- nær útvarpið ætti að fara fram, og þau beðin að tilkynna það Islendingum í Ameríku. Er því ekki vafi á því, að „Lögbergi" hefir verið vel kunnugt um það, hvernig útvarpið líkaði á meðal Islendinga, og sýnir þetta skeyti, að það hefir líkað ágæt- lega. LONDON, 3. sept. FÚ. JÖGUR hundruð menn eru í yfirvofandi lífshættu á skipi, sem hefir borið á kletta- rif hér um bil fjörutíu míl- ur suð-vestúr af Florida- strönd. Ofsaveður færist að úr vestri, þar sem skipið hefir strandað, og nema því aðeins að skjót aðstoð berist virðist óum- flýjanlegt að það liðist 1 sundur á klettunum. — Skipið heitir „Dixie.“ Fyrstu fregnirnar um skips- strandið bárust síðastliðna nótt. Þegar skipið rakst á rifið, sóp- uðust aðalsenditæki þess fyrir borð, en það hefir látlaust sent út SOS skeyti með varasendi- tækjum sínum. Þrjú skip héldu þegar af til aðstoðar en neyddust öll til að snúa við aftur og bíða betra veð- urs. Tankskipið „The Reaper“ heyrði einnig neyðarskeyti „Dixie. Var það þá um 40 sjó- mílur á brott. Síðustu fregnir herma að „Reaper“ sé kominn á vettvang og bíði átekta. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. ÉRLEYFISVEITINGAR Ras Tafari, Abessiníu- keisara, eru stöðugt að verða leyndardómsfyllri og leyndar- dómsfyllri. Símskeyti frá New York herma, að kauphallarmiðl- ari þar í borginni, Chertok að nafni, hafi nú lýst því yfir, að haim hafi sem fulltrúi fyrir amerísk iðnaðarfyrirtæki gert samning við Abessiníu á undan Rickett um forgangssérleyfi til þess að vinna olíu í Abessiníu, og að sá sammngur hafi verið undirritaður hjá sendiherra Abessiníu í London þ. 20. júlí í sumar. Hann segir ennfremur, að hann sé ráðinn í því að gera þennan forgangsrétt siim gild- andi. Sendiherra Abessiníu í Lon- don, Dr. Martin, hefir staðfest, að Abessinía hafi farið þess á leit við Chertok, að hann útveg- aði Abessiníu einnar miljón dollara lán gegn tryggingu í olíu, gulli og öðnxm verðmætum efnum, sem óunnin eru í Abes- siníu. En samningur þessi rekist ekki á neinn hátt á við sérleyfis- samning þann, sem Abessiníu- keisari hafi nú gert við Rickett. STAMPEN. Brezka stjórnin er flækt í sérleyfis- samningana I Abess- inftt! LONDON, 4. sept. Frá Addis Abeba er símað, að ríkisstjórnin hafi tilkynt opin- Annað tankskip og ávaxta- flutningaskip eru einnig á leið til hins nauðstadda skips. Á „Dixie“ er orðið mjög lítið um vatn. Veður er svo slæmt þarna, að „Reaper“ sá ekki „Dixie“ í dögun í morgun, þó að ekki væru nema 5 sjómílur á milli. Þrjú skip komin til hjálpar. LONDON, 3./9. FÚ. Óveður það, sem veðurfræðing- ar höfðu sagt að væri í aðsigi á Kuba og Suður-Florida, hefir valdið talsverðu tjóni. Einna harðast lék það nýbyggjanýlendu á S uður- F1 ori da sltaga n um, en þar bjuggu um 100 fjölskyldur, og eru líkur taldar til, að þær verði að flýja héraðið, eða byggja það að mestu leyti upp aftur. Frá Kuba hefir ekki frézt uxn neinar stór- kostlegar skemdir, og var storm- sveipurinn á leið norðvestur eftir frá New Orleans, þegar seinast fréttíst. Frh. á 4. síðu. berlega, að hún muni verja rétt sinn til þess að veita sérleyfi til hagnýtingar náma og olíulinda í Abessiníu, og aðrar þjóðir hafi ekki neinn rétt til þess að taka fram fyrir hendurnar á Abes- siníumönnum í þeim efnum. Jafnframt hefir abessinska stjórnin lýst því yfir skýrt og skilmerkilega, að hún telji sig til neydda að ásaka Itali fyrir skýlaus brot á alþjóðaskuld- bindingum með því að grípa til þeirra ráða, að undirbúa stríð á hendur Abessiníumöxmum. 1 tilkynningu stjórnarinnar segir loks — og það hefir vak- ið ekki minsta eftirtekt eins og að líkum ræður — að brezka stjórnin sé flækt í olíulinda-sér- leyfisveitinguna. (United Press. — FB.). LONDON, 3./9. FÚ. Eden og Laval komu til Genf í morgun og ræðast við um ýms mikils varðandi mál í dag. FunÖur Þjóðabandalagsráðsins á morgun hefst klukkan 4 eftir miðdag. Eden og Laval munu báðir gefa skýrslur um þriggja veldaráðstefnuna í París, en það þykir fullvíst, að skýrslur þeirra muni verða algerlega samhljóða. Þá hefir það frézt, að Laval sé fullkomlega ánægður með skýr-, ingar þær, sem Anthony Eden hefír gefið á afstöðu btezku stjórnarinnar til sérleyfa þeirra, sem African Exploration and Development Company hefír feng- ið. Tjáði Mr. Eden Laval, að Eng- land hefði ekki og myndi engan þátt eiga í þessu fyrirtæki. Skærurnar í Wal-Wal, hvorki ítalíu né Abessiníu að kenna. LONDON, 3. sept. FÚ. Sátta- og gerðardómsnefndin í deilumálum ítalíu og Abessiníu hefir lokið störfum sínum, og ! nefndarmennirnir fara frá París I til Genf í kvöld. Nefndin mun leggja álit sitt fyrir Þjóða- bandalagsráðið á morgun. Óstaðfest fregn frá Frakk- landi, segir, að nefndin hafi komist að þeirri niðurstöðu, að Englendingar geta ekki hreinsað sig af samning- itnum, segja ítölsku blöðin. BERLlN, 3. sept. FÚ. I Róm er nú ekki talað um annað meðal stjómmálamanna en sérréttindi þau, sem Abessin- ia hefir veitt hinu brezk-ame- ríska auðfélagi. Benda ítölsk blöð á það, að samningurinn um sérréttindi þessi hafi verið undirritaður af brezkum þegni, og geti því Bret- landi ekki verið málið óskylt. Halda þau því fram, að samn- ingur þessi hafi fyrst og fremst pólitískt innihald og útiloki hagsmuni allra annara aðila á því svæði, er hann snertir, en þar telja Italir sig eiga sérstakt tilkall til sérréttinda. hvorki Abessinía né ítalía beri neina f járhagslega eða siðferði- lega ábyrgð á viðburðunum við Wal-Wal, né þeim ágreiningi, sem síðan hefir risið út af þess- um viðbui’ðum. Biður Abessiniu um brezka vernd? LONDON, 3./9. FÚ. Frétt frá Abessimu herinir, a'ð (mr í liandi sé fólk farið að mækt með því, að landið verði sett undir vernd Breta, á sama hátt og Egyptaland og Sudan. Engin ástæða er þó til þess að álíta, að brezka stjórnin myndi taka slíkjt í máí,. í Genf er álitið, að Bretland myndi færast undan því, að takast slikt á hendur eins og nú standa sakir. Ftðnshn hermenni.nir fá ekkert orlof á þessu ári. BERLfN, 3/9. (FÚ.) Hermálaráðherra Frakka hefir gefið út yfirlýsingu þess efnis, að hann geti ekki á þessu ári veitt frönskum hermönnum hið vetxju- lega orlof, þar eð her sá, sem nú er undir vopnum, geri ekki bet- ur en fullnægja brýnustu þörfum. Frh. ú 4. síðu. 400 manns í ytmrofandi lífshættn. Skip strandar á klettarifl suð-vestor af Florida. Eden og Laval leggja ftam samhljóOa skýrslnr fi Genf. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.