Alþýðublaðið - 22.09.1935, Side 1

Alþýðublaðið - 22.09.1935, Side 1
Að vinna fyrir nútímann er gott. Að vinna fyrir eftirkomend- urna er betra. Hvort tveggja þetta gerirðu ef þú ert starfandi kraftur í Kaupfélagi Reykjavíkur. RirSTJORI: F. R. VALDEMARSSON XVI. ÁRGANGUR. SUNNUDAGINN 22. SEPT. 1935 ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 240. TÖLUBLAÐ Lesið auglýsingu Sigurðar Guðmundssonar, ljósmyndara. á S. síðn í blaðlnn í dag. Grnnsamleot og vathngavert fyrirtæki byrjar starfsemi sina hér í bænnm. Fyrirtæki á svipuðnm grund- velli eriendis hafa verið staðin að fjársvikum. ■pjÝ SKRIFSTOFA hefir verið sett á stofn hér í bæn- um, sem kallar sig „Kaupsýslumiðstöð Islands.“ Þessi skrifstofa býðst til að útvega atvinnulausum unglingum atvinnu eða námsstað erlendis og hjálpa atvinnulausum mönnum til að stofna sjálfstætt íyrir- tæki fyrir milligöngu skrifstofu sinnar í Kaup- mannahöfn. Eigendur þessarar skrifstofu eru Eiríkur Leifsson, Leifur Þorleifsson og Skúli Tómasson. Undanfarið hefur borið töluvert á því á Norður- löndum að slíkar skrifstofur sem þessi væru settar á stofn í þeim eina tilgangi að hafa fé af atvinnu- lausu fólki og hafa eigendur þessara skrifstofa oft komist í kast við lögregluna. Alt bendir til. að skrifstofa þessi, sem hér hefir verið stofn- uð sé mjög varhugaverð, enda má ráða það af viðtali, sem blaðamaður frá Alþýðublaðinu átti við skrifstofustjórann í fyrradag. 1 einu af blöðum bæjarins birtist í fyrradag svolátandi auglýsing: „Tímarnir eru ágætir ef rétt er að farið. Látið unglingana læra handverk. Við höfum svo hundruðum skiftir af tækifær- um fyrir böm yðar, sem komin eru yfir fermingaraldur, til að læra hverskonar iðn. Við höfum skrifstofu í Kaup- mannahöfn, sem m. a. var stofn- sett til þess að vera mönnum til aðstoðar í þessu efni. Hún sér um móttöku unglinganna, er þangað kemur og fylgist með þeim allan námstímann, aðstoð- ar þá í hverju, sem að höndum ber og er í stöðugu sambandi við skrifstofu vora hér í Reykjavík. Talið við okkur taf arlaust. Við útvegum yður allar upp- lýsingar og veitum yður alla þá aðstoð, sem þörf er á. ' Kaupsýslumiðstöð íslands Hverfisgötu 35. Sími 4750.“ Og önnur, ekki minna at- hyglisverð, svo hljóðandi: „Viljið þér reka sjálfstæða og arðberandi atvinnu? 103 tækifæri höfum við handa yður til þess. Ef þér viljið fá nánari upplýsingar um hver og hvernig þau eru, þá talið við okkur nú þegar. Við gefum yð- ur allar upplýsingar og veitum yður þá aðstoð, sem nauðsynleg er við undirbúning að st'ofnsetn- ingu þeirra. Sérþekking í fæstum tilfellum nauðsynleg. Talið við okkur í dag. Kaupsýslumiðstöð Islands Hverfisgötu 35. Sími 4750.“ Hefðu þessar auglýsingar birzt í einhverju viðlesnu blaði, þá hefðu þær én efa vakið mikla at- hygli, því að það er eikki é hverj- um degi, sem mönnum bjóðast slik tækifæxi, „103 tækifæri til að reka sjélfstæða og arðberandi atvinnu" og auk þess að þeim sé sagt að nóg sé til af tæiki teexum fyxtr unglingana tll eð læxa handvexlk og hvers konar iðn. Menn eru vanaxi þvi nú é tím- mn að þeir gangi atvinnulausir og eygi fé tækifæri fyrir sig og sín böm til að fé vinnu. Alþýðublaðinu fanst þetta svo merkilegt nýmæli, að einn af tið- indamönnum þess sneri sér til skrifstofunnar í fyrradag til að fé upplýsingar um þessi undra- meðul til að réða bót é atvinmir leysinu. Skrifstofa þessi hefir aðsetur sitt í timburhúsi é Hverfisgötu 35, og í gluggunum stendur með fallegu, stóru prentletri: Kaup- sýsltimiðstöð íslands. Fyrst er komið inn i forstofu, en innar af henni ier stórt skrif- stofuherbergi, sem í er skrifborð og ýms skrifstofuéhöld; é borðinu liggiur fjöldi umslaga, sem búið er að sikrifa utan é, og eiga þau að sendast út um land, auðvitað eru í þeim tilkynningar um stofnun fyrirtækisins. A móti manni tekur jarphærð- ux, sikarpleitm: maður með gler- augu. Hann heitir Skúli Tómasson og hefir gengið á trúboðsskóla. Hvemig á að skilja auglýsing- una um að skrifstofan hafi svd hundmðum skiftir af tækifærum fyrir börn og unglinga til að lærai iðn og hvers konar handverk? Ja, það sikal ég nú segja yður. Við rekum skrifstofu í Kaup- mannahöfn, sem útvegar pléssin Forstjóri hennar tekur é móti unglingunum, útvegar þeini stöð- urnar og fylgist að öllu leyti með þeim, aðgætir hvort þeir leggj- ast í óreglu og hvernig þeim, vegnar. Stendur þessi s'krifstofa þé í sambandi við atvinnufyrirtæki, sem eru tilbúin til að taka á móti nemendum héðan til néms? Ja-é, hún gerir það. Undir eins og einhver hér óskar eftir að- stoð oikkar, þé skxifum við skxif- stofu akkar úti um það, og hún útvegar plássið. Er þetta fyrir stúlkux sem pilta? Jé, alveg jafnt. Við höfum stöð- ur fyrir hvorutveggju. Það hlýtur að vera örðugt að útvega unglingunum þessi pléss? Nei, það er alls ekki örðugt. En hvemig é þá að skilja hina auglýsinguna um það, að þið haf- ið 103 tækifæri fyrir menn til að geta rekið sjélfstæöa og arð- bawmdí atvinnu? Jö, góði; það er nú ekki bein- línis vinna; heldur ætlum við að veita mönnum aðstoð til að geta kondð upp alls konar fyrirtækj- lum, svo sem burstagerð, skó- svertugerð o. s. frv. Ef þér viljiðl koma upp sliku fyrirtæki, þé get- um við veitt yðiu1 alla aðstoð. jSkrifstofan í Kaupmannahöfn út- vegar yður t. d. vélar, áhöld og hiáefni og auk þess allar upp- lýsingar, sem þér þurfið á að halda áður en þér stofnið fyrir- tækið. En auðvitað nær þetta ekki til annara en þeirra, sem eigia peninga. Við ætlum bara að hjálpH þeim, sem eiga peninga, að konxa þeim fyiir. Jé, og hvað feosta svo upplýs- ingarnar? Þér þurfið ekkert að borga núna, en ef þér viljið láta okkur skrifa skrifstofunni í Höfn og leita upplýsinga Um, í íhvaða iðn unglingur, sem þér eigið, getur komist eða um fyrirtæki, sem þér ætlið að stofna, þé verðið þér að borga. Hve mikið? Ja, það get ég ekki sagt að svo stöddu. Ekkert ékveðið? Nei; við förum eftir taxta. Hvað heitir skrifstofan i Kaup- mannahöfn? Hún heitir „Dansk Islandsk Assistanoeburo A. S.“ Og hver er eigandi hennar og forstjóri? Eirikur Leifsson, sem var hér kaupmaður. Og hverjir eiga skrifstofuna hér? Ég, Skúli Tómasson, og Leifur Þorleifsson, faðir Eiríks. Á ég þá ekkert að borga núna? Nei, ekki fyr en næst Skrlfsfofan er var- hngaverO og œttl al- menningnr að varast hana. Eins og Alþýðublaðið varaði fólic um daginn víð amerískxi fjár- svikastarfsemi, sem byrjað var að bera á hér I bænum, vill það nú aftur vara fólk við þessari nýju starfsemi. Skrifstofur likar þessari eru alkunnar úti í löndum, og hafa þær féflett fjöldamarga atvinnu- lausa menn, sem hafa létið gyll- ingar þeirra og svikatilboð ginna sig. Danska blaðið „Social Demo- kraten“ hefir undanfarin ár flett j hlífðarlaust ofan af starfsemi þeiiTa manna í Kaupmaninahöfn, sem hafa gert það að atvinnu- sinni að svikja atvinnulausa menn og hafa út úr þeim jafnvel þeirra síðasta eyri. Hefir kveðið svo ramt að þessari svikastarfsemi, að skrifstofurnar hafa jafnvel haft atvinnuleysisstyiki verka- manna út úr þeim svo vikum skiftL Engihn maður, sem er kunn- Ugur útí í Danmöxku, mun láta auglýsingar þessaxar skrifstofu Eiríks Leifssonar ginna sig. Þar eru atvinnuvandræði, ekki síður en hér og lítt mögulegt L d. að koma unglingum 1 nám Frh. ð 4. slðu. Hossolini hafnar öllum sáttatilboðnm. Ef Italir hef ja ófriðinn standa Frakkar með Bret- umog taka þátt iölium refsiaðgerðumgegnltaliu. Frðnsk flotadeild hefir pegar verið send til Jtustur-Afrlkn. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldL M USSOLINI heiir slitið ölliim um- ræðum um tillögur fimm ríkja nefndarinnar með því að lýsa því yfir síðdegis í dag, að Italía myndi ekki undir neinum kringumstæðum ganga að þeim. Þessi frétt, sem barst frá Róm I dag olli í fyrstu undrun og skelfingu meðal stjórnmálamanna í Genf, og þó kom fréttin mönnum í raun og veru ekki algerlega á óvart, því að í morg- un hafði einkamálgagn Mussolinis, „Gazette del Populo“ sagt að jafnvel þó að ítalir hefðu haft í huga, að sam- þykkja tillögurnar, þá væri það nú alveg víst, að ítalir myndu ekki sam- þykkja þær, því að þeir teldu það ekki virðingu sinni samboðið. MUSSOLINI. Hótunin, sem fælist í því, að Englendingar drægju saman flota sinn í Miðjarðarhafinu gerði þeim ómögulegt að fallast á nokkur slík sáttatilboð. Það væri ekki venjan, sagði hlaðið, að bregða hnífnum á háls þeim, er maður vildi semja við á heiðarlegan hátt. Ástandið er ískyggi- legra en nokkru sinni áð- ur. Ófriðurinn virðist óum- flýjanlegur. Á Frakklaxxdi virðast ráðandl menn þó exm ekki hafa gefið upp alla von um það, að Musso- liui kuimi enn að hika við að hef ja ófriðixm þrátt fyrir þessa yfirlýsingu, því að síðdegis í dag var lögð áherzla á það í skeytunum, sem bárust frá Róm, að hver sem ákvörðun ítölsku stjórnarinnar yrði, myndi hún reyna að varast að gera nokkuð, sem ieitt geti tii þess að færa ófriðarhættuna til Evrópu þannig að ríkin á meg- inlandi Evrópu yrðu neydd til að taka þátt í ófriðnum. Þessar fréttir, sem bárust út frá hærri stöðum, en þó ekki frá ítölsku stjórninni sjálfri voru settar í samband við sam- tal þeirra Mussolinis og Cham- bruns, sendiherra Frakka, í Róm í gær. Að því er sagt er tilkynti Chambnm Mussolini, að ef ftalía tæki þá ákvörðun að hefja ófriðinn, áður en Þjóða- bandalagið hefði tekið ákvörð- un sína, þá myndi Frakkland hik- laust og skilyrðislaust taka afstöðu með Eng- landi og taka með því þátt í öllum refsiaðgerð- um gegn Italíu með öllu því afli, sem það hefir yfir að ráða. Til þess að sýna ennþá betur að þetta væri stefna frönskn stjórnarinnar, var stór frönsk flotadeild send frá Toulon í dag og áleið- is til hafnarborgarinnar Djiboutie á austurströnd Afríku. Er það af öllum skilið sem greinilegasta tákn um samvinnu Bretá og Frakka, sem enn hefir komið fram. STAMPEN. ÞlóOabandálagiðkem ur saman á Vund á mánudag. RÓMABORG 21. sept. Starfsmeim á sendiherra- skriístofum stórveldamia hafa látið þá skoðun í ljós í viðtali við United Press, að horfurnar hafi aldrei verið ískyggilegri en nú, í raun og veru sé engin von um samkomulag, þar sem þær þjóðir, sem nú standa fremst í í deilunni telji það ekki virð- ingu sinni samboðið, að slaka til. Frá Genf berast fregnir um það, að Madariaga hafi boðað fimm ríkja nefndina á fund kl. 6 e. h. til þess að tilkynna henni svar Italíu. Búist er við að fimm ríkja nefndin gangi þegar í stað frá skýrslu um störf sín og undirtektir ítala og Abessiníumanna, og afhendi Þjóðabandalagsráðinu, er vænt- anlega kemur saman á mánu- dag. (United Press-F.B.) Samþykt ítölsku stjórnarinnar. LONDON, í gærkveldi. (FO.) Opinbera tiikynningin, sem gef- (Ln var út í dag að loiknmn ráð- herrafundinum í Róm, hljóðar á þessa leið: „Ráðherrafundur kom saman í morgun undir forsæti Musso- linis. I klukkustxmdarræðii, sem stjórnarf orsetinn hélt, gerði hann ítarlega grein fyrir stjóm málaástandi og heraaðariegum afstöðum eins og hvoratveggja hefir orðið nú síðustu dagana. Því næst gaf haxm skýrslu um álit fimrn maima nefndarinnar, sem Madariaga hafði afhent aðalfulltrúa ítala í Genf. Um nefndarálitið samþykti fuudur- inn eftirfarandi ályktun: „Ráð- herrafundurinn hefir tekið til athugunar og nákvæmrar próf- unar nefndarálit fimm manna nefndarinnar. Jafnframt því, sem lundurinn viðurkennir við- leitni nefndarixmar til þess að finna friðsamlega lansn, telur hann tillögur hennar óviðunandi þar sem að þær gera ekki ráð fyrir því lágmarki ráðstafana, sem fullnægja myndu rétti og þörfnm ítlaíu“. I hinni opinberu tiikynningu er enn fremur sagt fré því, að þetta mál muni verða tekið til endnr- nýjaðrar umræðiu á þriðjudaginn kemux. Ekkert úrslitasvar! Fáum mínútum eftir að tilkynn- ing þessi hafði verið birt í Róm, var búið að sima hana til Genf, Paris og London. Fregnin yfm hana kom til Parísar á meðan ráðberrafundur stóð þar ennþá yfir. Svo er sagt, að hinum frönsku ráðherrum hafi allmjög brugðið f fyrstu er þeir heyrðu svar ítölsiku stjómarinnax. En við nánari athngnn komst Frh. é 4. siðu. Flugf erðir og f lugslys LONDON i gærkveldi. (FO.) Enskur flugmaðux, Campbell Bladk, lagði af stað í flugvél frá Hatfield í dag og hefir í 'hyggju að fljúga til Höfðaborgar í Suð- ur-Afríku. Hann gerir sér von um að koma þangað á mánudag. Að- stoðarflugmaður er með hóhum í förinni. Þá lagði amerískur flugmaður, ættaður frá Lithauen, af stað í flugvél frá New York í dag og hefir í hyggju að fljúga austur yfir Atlantshaf og alla toið til Kovno í Lithauen. LONDON í gceTkveldi. (FO.) Fyrsti flugmaður Kanada, sem öðlaðist réttindi til þess að stýra póst- og farþega-flugvél, R. J. Grimm að nafni, fórst i dag í Regina í Saskatchewan. Hrapaði flugvél hans til jarðar úr 200 feta hæð og gereyðilagðist. Farþegi, sem með honum var, fórst einnig.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.