Alþýðublaðið - 11.10.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.10.1935, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 11. OKT. 1935. ALÞYÐUBLAÐIÐ Happdrættl liskílais. Dregið vstr fi gæx i 8. fiohki. Þessi númer koaoM ®pp. 20 þúsund krónur. Nr. 14341. 5 þúsund krónur. Nr. 16617. Kr.: 2000. Nr. 302 — 11153 — 11488. Kr.: 1000. Nr. 1201 — 5001 — 15817. — 18138. Kr.: 500. Nr. 2144 — 3988 — 4242 — 4359 — 5644 — 6473 — 6812 7357 — 9708 — 10938 — 12266 14105 — 17091 — 22265. Kr.: 200. Nr. 585 — 720 — 1055 — 1218 — 1822 — 1901 — 2017 2430 — 3090 — 3202 — 4109 4154 — 4328 — 4739 — 5295 5314 — 5816 — 6566— 7017 — 7219 — 7276 — 7736 — — 8554 — 11004 — 12155 — — 12280 — 12285 — 13747 — — 14344 — 14571 — 15346 — — .15593 — 15707 — 16123 — — 16203 — 17202 — 17610 — — 17662 — 17820 — 18812 — — 19221 — 20040 — 20545 — — 21485 — 21851 — 22529 — — 22752 — 22962 — 23070 — — 23585 — 24059 — 24200 — — 24438 — 24520 — 24819 — Kr.: 100. 82 — 192 — 215 — 290 — 387 473 — 504 — 520 — 586 — 644 748 — 780 — 958 — 1077 — 1136 1339 — 1471 — 1534 — 1547, 1780 — 1875 — 1892 — 1933 1971 ' — 2020 — 2027 — 2187 2265 — 2296 — 2298 — 2438 2440 — •2469 — 2501 — 2552 2646 — 2706 — 2732 — 2835 2939 — 2958 —- 3146 — 3184 3217 — 3341 — 2436 — 3513 3678 — 3715 — 3810 — 3936 3989 — 3999 4052 — 4115 4301 — 4375 — 4417. — 4451 4533 — 4560 — 4606 — 4635 4714 — 4765 — 4768 - 4809 4862 — 4945 — 5052 — 5125 5175 — 5303 — 5383 — 5401 55ft) — 5551 — 5647 — 5844 5957 — 6005 — 6077 — 6106 6271 — 6376 — 6400 — 64614 6557 — 6714 — 6729 — 6789 6828 — 6846 — 6848 — 6879 6940 — 6997 — 7102 — 7182 7290 — 7327 — 7330 — 7482 7510 — 7656 — 7727 — 7776 7913 — 7917 — 7926 — 8066 8186 — 8245 — 8248 — 8278 8352 — 8387 8426 — 8524 8858 — 8603 — 8630 — 8658 8942 — 9007 — 9010 — 9047 9226 — 9239 — 9268 — 9294 9468 — 9504 — 9552 — 9563 9579 — 9736 — 9787 — 9819 9831 — 9838 — 9851 — 9944 10042 — 10106 — 10151 — 10198 10389 — 10438 — 10451 — 10547 10548 — 10646 — 10677 — 10799 10685 — 10915 — 10946 — 10966 10981 — 11123 — 11161 — 11219 11316 — 11418 — 11470 — 11501 11510 — 11539 — 11572 — 11925 11983 — 12226 — 12278 — 12302 12471 — 12473 —- 12696 — 12701 12730 — 12734 — 12738 — 12752 12759 — 12794 — 12808 — 12813 13052 — 13293 — 13325 — 13368 13487 — 13527 — 13536 — 13640 13709 — 13747 — 13751 — 13769 13849 — 13878 — 13924 — 13937 14027 — 14032 — 14058 — 14140 14288 — 14389 — 14399 — 14410 14497 — 14570 — 14624 — 14694 14786 — 15048 — 15081 — 15124 15166 — 15283 — 15422 — 15522 15612 —15615 — 15675 — 15800 15915 — 15926 — 15936 — 15941 15993 — 16056 — 16304 — 16318 16515 — 16530 — 16549 — 16577 16643 — 16660 — 16690 — 16709 16797 — 16840 — 16885 — 16903 16988 — 17152 — 17252 — 17238 17259 — 17321 — 17363 — 17389 17487 — 17590 — 17630 — 17706 17749 — 17784 — 17796 — 17836 17881 — 17895 — 17944 — 17957 18037 - 18039 - 18115 - 18116 - 18179 18257 — 18274 — 18314 — 18372 18409 — 18518 — 18602 — 18630 18868 — 18963 — 19084 — 19215 19249 — 19281 — 19293 — 19307 19314 — 19322 — 19368 — 19407 19431 — 19445 — 19474 — 19552 19625 — 19678 — 19793 — 19822 19897— 19931 — 19969 — 19990 20007 — 20019 — 20029 — 20137 20235 — 20307 — 20309 — 20324 20589 — 20612 — 20688 t- 20926 ; 21099 — 21205 — 21288 — 21312 21403 — 21409 — 21448 — 21453 21644 — 21788 — 21813 — 21926 21932 — 21969 — 22163 — 22215 22268 — 22406 — 22416 — 22484 22605 — 22780 — 22871 — 22881 22907 -22970-23119-23121- 23140 23220 — 23340 — 23365 — 23443. 23542 — 23605 — 23676 — 23835 23889 — 23942 — 24007 — 24091 24104 — 24130 — 24190 — 24306 24461 — 24483 — 24562 — 24682 24690 — 24758 — 24812 — 24858 24927 — 24974 — 24987. Italskur ráðherra fullyrðir, að engar orustur hafi átt sér stað í gær! LONDON, 10. okt. United Press hefir átt- til viö einn af fulltrúum rikisstjórnar- innar ítölsku og spurst fyrir um hversu ástatt væri á norður-u/ig- stödnumim, vegna óljósra og ó- samkvæmra fregna, er þaðan hafa borist. Fulltrúinn fullyrti, að eng- ar orustur hefði átt sér stað á r\oibm-lundama}runum(!) í gær. Italir hefði allan daginn unnið að því, að styrkja aðstöðu sina á þeim stöðum, er þeir hefði her- tekið. Annar stjórnarfulltrúi upplýsti United Press um, að hvorugum þeirra Vinci, sendiherra Itala í Abessiníu, né Aftework, sendi- herra Abessiníu í Rómaborg, hefði enn verið fengið vegabréf í hendur, en þegar það' væri gert væri stjórnmálasambandihu þár með slitið milli landanna. (United Press. — FB.)- SendiherraEf; Abés*'; siníu í Róm og Qenf halda heirn./ LONDONi í Igærkveldiv (FO.) Vinci greifi, sendihterrá Itála í Addis Abeba, var í dag fengið vegabréf sitt. Stjórnin í Abessi- ní|u hefir lagt ríkt á við sendi- herra sinn í Róm, að koma h-eijn hið bráðasta. BrDttftekstri ítalská sendihe’rrgns flappdrætti Hðskóla íslanðs. Tllkynning. Vinninga þeirra, sem féllu árið 1934 á neðantalin númer, hefir ekki verið vitjað. 1. flokkur. B 5352. B 12443. . ” ' ” 3. — B 7875. 4. — A 8133. A og B 10387. B 15655. A 19766. B 22440. A 24515. 5. — A 19541. 6. — A 1052. A3260. B 3825. A 9487. 7. — B 5677. B 5369. A og B 6087. A7649. A 11737. B 17179. A 18835. A 21265. 8. — B 1111. A 3805. A 4205. A 5185. B 9494. A 17126. '9. — B 6269. B 7325. B 13334. A og B 13456. A 15853. 10. — B 355. A og B 1345. A 1413. B 1440. B 1726. A 1859. A 2134. A 2183. A 2320. A 2806. B 2900. A og B 3140. A 3236. A 3298. B 3845. A og B 4190. B 4274. AogB 4486. A og B 4592. A og B 4597. B 5373. B 5481. A 5573. B 5697. B 5875. A 6054. B 6072. B 6352. B 6560. B 6643. B 6773. B 7509. B 7734. A 7803. B 7875. A 8101. B 8618. B 8746. A 8748. A 9138. A 9164. B 9426. B 9965. A 10042. A 10190. A 11462. A 11935. B 11978. B 12070. A 12361. A 12834. A 12952. B 12953. A 13135. A og B 13456.A 13536.B 13804. B 14031. B 14164. A 14320. A og B 14336. B 14515. A 14950. A 14992. A 15049. A 15187. ÍA 15257. A 16274. A 16904. B 17799. B 17808. B 1785,1. B T8Í23'. B 18549. B 18592. B 18719. B 19337. B 19514. B 19887. B 20574. A 21024. A 21409. B 21940. A 22569. B 22622. A 22921. B 23748. A 23868. A 24728. A 24840. B 24937. Samkvæmt 18. grein reglugerðar happdrættisins verða þeir vinningar eign happdrættisins, sem ekki er vitjað innan 6 mánaða frá drætti. Happdrættið vill þó að þessu sinni greiða vinninga þá, sem að ofan getur, til ársloka 1935. Eftir þann tíma verða þeir ekki greiddir. Vinningsmiðarnir séu með áritun umboðsmanns, eins og venja er til. Reykjavík, 10. okt. 1935. Happdrætti Háskóla íslands. V.K.F. Fmmsókn heldur skemtun í Iðnó laugardaginn 12. þ. m. kl. 9 síðd. Skemtiatriði: 1. Kórsöngur, karlakór Alþýðu. 2. Eftir- hermur? 3. Danz. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar í Iðnó eftir kl. 4 á laugardag. Sími 3191. frá Addis Abeba hiefir í dag ver- ið mótmælt í Genf i skjali, sem undirritað er af Suwich, utanrík- ismálafulltrúa ftalíu. Segir hann, að ítalska stjórnin neiti að taka gilda þá ástæðu, sem stjórnin í Abessiníu færi fram fyrir brott- rekstri sendiberrans, og mótmæli áthæfi stjórnarinnar stranglega. Dr. Hawaiiate tilkynti Þjóðá- bandalagsráðinu í dag, að hann ætlaöi sér að hverfa til Abessi- níu og táka upp vopn, þar sem starfi hans i Genf væri nú lok- ið. Þar sem Þjóðabandalagið hefði úrskurðað, að ítalíia hefði gerst sek um óréttmæta árás á Abessiníu, gæti hann með góðri samvizfcu farið heim til föður- lands síns, til þess að berjast gegn ítölum. Sú frétt hafði bDrist út frá Genf, að sérfræðingum Breta og Frakka kæmi ekki sanxan um refsiaðgerðir og framkvæmdir þeirra. Þjóðabandalagið mótmæl- ir þeirri frétt og tilkynnir, að þeir haldi áfram starfi sínu í fullkominni einingu. MálTerkasýBtog Schcving hjó anoa. KAUPMANNAHÖFN, 9/10. (FO.) Gunnlaugur Scheving og fcona hans, Gréta Scheving, opnuðu í idag málverkasýningu hjá Binger ■I Kaupmannahöfn. A sýningunni jeru 37 myndir, og eru flestar þéirra frá Reýkjavík og Seyðis- firði. Sýningin vekur mikla eftir- tekt meðal listdómara. fara fram á að málið verði tefcið upp að nýju vegna þess, að ein- hver ný gögn séu fyrir hendi; í öðru lagi, að reyna að fá New Jersey yfirvöldin til að bnajyta dóminum; í æfilangt fangelsi; eða í þriðja lagi, að áfrýjia til Hæsta- réttar Bandaríkjanna (Supreme Gourt). ViBDisgar i verð- laniiasankeppBi AL- mUBLABSINS 1935 era pessir: 1. Fimm hundruð krónur í peningum...... kr- 500-00 2. TELEFUNIÍEN út- varpstæki, 5 lampa, af nýjustu og fullkomn- ustu gerð, nýtt frá ViÖtækjaverzlun ríkis- ins, eða annað tæki jafn dýrt, ef menn óska heldur ........ — 530.00 8. PFAFF-saumavél, með skáp og öllum útbún- aði, frá Magnúsi í>or- geirssyni................ — 430.00 4. Grammófónn með heilu „setti“ af málakenslu- plötum frá Atlabúð .... — 845.00 5. Stoppaður hæginda- stóll og „funkis“-hiUa frá Húsgagnaverzlun Erlings Jónssonar .... — 300.00 6. Stálhúsgögn, borð og tveir stólar, frá G. O.- stáUiúsgögn .......... — 350.00 7. 6 manna tjald, dún- svefnpoki og ferðaút- búnaður frá Haraldi Arnasyni............I- — 335.00 8. AUtlæðnaður (jakka- föt) saumuð eftir máU Finsk fliflvéi ferst. LONDON i gærkveldi. (FO.) Finsk flugvél fórst í dag á leiðinni milli Helsingfors og Tal- lin. Veður var gott er hún lagði af stað, en síðan gerði þöku. Óttast er, að allir, sem í flug- vélinni voru, 6 manns, hafi farist. Skipið Suomi skýrir frá því, að það hafi séð fbthylki undan flugvél á sjónum 3 mílur út af Tallin, Dg einn mann á öðru flot- hyHkinu. Var bátur þegar settur út til þess að reyna að ná miami- inum, en hann hvarf áður en til hans náðist. Áfrýjun Haupt- manns synjað. LONDON í gærkveldi. (FO.) Áfrýjúnarréttui' New Jer&ey rík- is synjaði í dag áfrýjun Bruno Hauptmanns á dómi hans út af ráni Lindberghsbarnsins. Haupt- mann á nú um þrent að velja: og óskum þess, sem vinnur, úr bezta efni frá Ölafi Ásgeirssyni, klæðskera .......... — 300.00 9. ABNAB-reiðhjól bezta tegund, frá Beið- hjólaverksm. örninn .. — 185.00 iO. PBOTOS-ryksuga, bezta tegund ....... — 185.00 11. VAMPYR-ryksuga, bezta tegund ....... — 145.00 13. Vetrarfrakki á karl- mann frá Marteini Einarssyni & Co........ —■ 135.00 13. Borðklukka frá Har- aldi Hagan......... -— 90.00 14. j Sjálfblekungar frá 15. Pennanum með á- 16. j. letruðum nöfnum 17. J vinnenda ....'. — 91.50 18.J 19. j. CONKLIN-blýantar 30. J frá V.B.K........... — 42.50 31. J Rafmagnsstrau- 33.J járn ................ — 34.00 33. Kaffistell fyrir 13 m. frá Edinborg ......... — 37.00 34. —49. Peningavinning- ar (10 kr. hver) ..... — 360.00 50.—100. Peningavinning- ar (5 kr. hver) ...... — 355.00 Samtals kr. 4300.00 Lesið Alþýðublaðið. Miðbæjarskóllnii. Bönr, sem eiga að ganga í Miðbæjarskólann eða Skildinga- nessskóla í vetur, komi í Miðbæjarskólann á þessum tímum: Börn fædd 1922 (13 ára böm) komi í læknisskoðun mánud. 14. okt., drengir kl. 8, stúlkur kl. 9 árd. Öll komi svo til viðtals þriðjud. kl. 9. Börn fædd 1923 (12 ára böm) komi í læknisskoðun mánud. 14. okt., drengir kl. lþá, stúlkur kl. 3. Öll komi svo til viðtals þriðjud. kl. 1. Börn fædd 1924 (11 ára börn) komi í læknisskoðun mánud. 14. okt., drengir kl. 4, stúlkur kl. 5. Öll komi svo til viðtals1 þriðjud. kl. 4. Börn fædd 1925 (10 ára börn) komi í læknisskoðun þriðjud. 15. okt., drengir kl. 8, stúlkur kl. 9 árd. Öll komi svo til viðtals miðvikud. kl. 9. Börn fædd 1926 (9 ára böm) komi í læknisskoðun þriðjud. 15. okt., drengir kl. iy2, stúlkur kl. 3. Öll komi svo til viðtals miðvikud. kl. 1. Börn fædd 1027 (8 ára böm) komi í læknisskoðun þriðjud. 15. okt., drengir kl. 4, stúlkur kl. 5. ÖIl komi svo til viðtals miðviliud. kl. 4. Börnin háfi með sér 50 aura hvert til að greiða fyrir skoð- unina. Kennarar skóians komi á fund mánud. 14. okt., kL 11 árd. SKÓLASTJÖRINN. Muníð sima 1974, Fiskbúðin Hverfisgötu 37. Ávalt nýr fisk- ur. Sólberg Eiríksson. Hvað á að hafa í matinn í dag? Beinlausan fisk, hakkaðan fisk, ýsu, þorsk, saltfisk o. m. fl. Alt í síma 1689. Reynið viðskiftin! Fiskbúðin Brekkustíg 8. Vetrarsjöl eru enn þá til. Verzl. „Dyngja“. Upphíutsskyrtu- og Svuntu- efni í miklu úrvali. Margar teg- undir á 11,25 í settið. Svört svuntuefni frá 10,00 í svuntuna. Vömr sendar um alt land gegn póstkröfu. Verzl. „Dyngja“. Kjóla- og Blússusilki frá 2,25 mtr. Hvít efni í fermingarkjóla, gott og ódýrt úrval. Sandcrepe í mörgum litum. Verzl. „Dyngja“. Tvistar í Smntur og Morgun- kjóla, sérlega góðir og ódýrir. Sængurveraefni á 5,50 í verið. VerzL „Dyngja“. Sokkabandastrengir, breiðir og mjóir. Verzl. „Dyngja“. Nýkomnar Kápu- og Kjólatöl- ur, ódýrar kápu- og kjólaspenn- ur. Verzl. „Dyngja“. Ullartau í Kápur, Kjóla og Pils, frá 6,95 mtr., tvíbreitt. VerzL „Dyngja“. Tryggvi Árnason, Njálsgötu 9, sími 3862, sér um útfarir að öllum leiti fyrir sanngjamt verð. íslenzkar skólatöskur, þægi- legar og ódýrar eftir gæðum. Geri einnig við notaðar töskur. Gísli Sigurbjörnsson, söðlasmið- ur, Laugaveg 72. Sími 2099. Sæmileg síldvelði til Hafsarfjarðar. HAFNARFIRÐI, 9/10. (FO.) Þessir bátar fcomu til Hafnar- fjarðar með síld í dag: Höfrung- ur með 28 tunnur, Fneyja með 41, lsbjörn 50, Svalan 38, örninn 47, Málmey 40, Jón Þorláksson 100, Höskuldur 84, Huginn fyrsti 60. Þegar fréttaritari útvarpsins í Hafnarfirði talaði við Fréttastof- una kl. 18,15 í dag, var Sæ- hrimnir að koma að landi með um 250 tunnur síldar og Kolbrún með rúmar 200 tunnur. Síldina öfluðiu sikipin djúpt í Miðnessjó. Allir Akranessbátar fóru á veið- ar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.