Alþýðublaðið - 11.10.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.10.1935, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINW 11. OKT. 1935. Sýnd ennþá í kvöld. - Böm fá ekki aðgang. 1 .G.T. Eldrl danzarair. Fyrsti danzieikur vetrarlns verður laugardaginn 12. þ. m. í Templarahúsinu. Aðgöngumiða ber að panta í síma 3078. S.G.T.-hljómsveitin spilar, Tryggið yður aðgöngumiða nógu snemma. Þeir verða af- hentir í Templarahúsinu á laug- £ d kl. 5—8. Sími 3355. Stjómin. Kenni á aldrinum 5—8 ára á Þvergötu 32 í Skerjafirði, Tíí viðtals dag- lega frá kl. 3—8. Valborg Bentsdóttir Nýsiátrað jjySt, í heilum kroppum,úr beztu sauðf járhéruðum landsins kaupa allir í búðum okkar. RjSt & Fiskmetlsoeðinni Grettisgötu 64, RejrkMsinn, Grettisgötu 50 B, og KjðtMðinni, í Verkamannabústöðunum LSnoleuisft Nýjar gerðir nýkomnar, afar ódýrar. ED1NBOR6! Nýjax birg'Sir AlcminfnRn komtar. Ódýrar og var. laðarj vörur. EDINBORG STRfÐIB f ABESSINfD. Frh. af 1. síðu. Einungis með því að styifcja Þjóðabandalagið mundi því verða auðið að varðveita friðinn. Ef menningiin á að lifa af, verðum um vér að útrýma ófriði. Hann sagði, að Þjóðabandalagið ætti tvö meginviðfangsefni: í fyrsta lagði, að leysa úr ágreiníngi milli þjóða á friðsamlegan hátt, og í öðru lagi, ef það ekki tækist, að stöðva ófrið, „það er siöara við- fangsefnið, sem vér erum að glíma við nú. Vér getum ekki komið oss undan ábyrgðinni. Nú verður að hefjast handa.“ Hann sagði, að Þjóðabandalagið í freild sinni tæki nærri sér að gera þ!ær ráðstafanir, sem nú yrði að gera en að það gæti hins vegar ekki skotið sér undan skildu sinni. „Vér berum ábyrgð gagnvart mannkyninu, vér megum ekki gleyma, að einmitt nú, á þess- ari stundn, á meðan vér höld- um ræður vorar, geisar ófrið- ur“. Ihaldið í Sviss áskil- ur sér rétt til að græða á ófriðnum. Þá tók næstur til máls Motta, fuiltrúi Sviss. Hann kvaðst ekki vera andvígur þeirri samþykkt, sem gerð hefði verið, og tók það rra;n, að Sviss mundi aldrei sker- ast úr leik um samvinnu við ^jóðabandalagið, en han,n benti 'i þj sérstöðu, sem Sviss hefði, T)3t sem hlutleysi væri hin við- urkenda afstaða þess gagnvart á- greiningi annara þjóða. Að lúkum var ákveðið aö i nefnd þedrri, sem á að samræma refsiaðgerðir hinna ýmsu landa skyldu eiga sæti fulltrúar frá öll- um rííkjum, sem væru meðlimir Þjóðabandalagsins, nema Italíu fór fram á að þegar yrði hafist handa með refsiaðgerðir. Hann sagði, að Abessinía myndi aldrei ’ eygja sig fyrir valdi ítala. Ummæli heims- blaðanna um sampykt Djóða- bandalagsins. LONDON, 10. okt. FÚ. Heimsblöðin ræða í dag um afstöðu þá, sem Austurríki og Ungverjaland hafa tekið til á- kvörðunar Þjóðabandalagsins. Frönsk blöð viðurkenna, að Ungverjaland hafi eiginlega ekki getað annað en hlíft.sér við að taka þátt í refsiaðgerð- um gegn ítalíu, þótt ekki væri nema vegna eigin hagsmuna. Itölsk blöð eru mjög hrifin af ræðum austurrísku og ung- versku fulltrúanna, og segja, að ítalía muni ekki gleyma því, að þau haf i haf t kjark í sér til þess að standa við sína eigin sann- færingu, og hafi ekki brugðist vináttu sinni. Þetta sé fagurt fordæmi öllum þeim þjóðum, sem vilja vera sjálfstæðar. Danmörk tekur aftur á móti mjög hart á bæði Ungverjalandi og Austurríki, og segir, að það sé mjög nauðsynlegt að smá- þjóðirnar vinni saman. Fram- koma þeirra hafi verið þeim til skammar, auk þess sem þau hafi með yfirlýsingum sínum grafið grundvöllinn undan eigin sjálfstæði. Þýzk blöð eru fáorð. Þó seg- ir „Der Angriff" að fundurinn í gær hafi verið vottur þess að nú sé komið á fullt samræmi milli BretlandsogFrakklands,en að þannig sé tekið á málinu, að enn séu dyrnar opnar til sam- komulags, ef Italía vill hagnýta sór það. I DAG SJÓMANNAFÉLAGHj- Frh. af 1. síðu. þurfandi fólki ókeypis máltíðir eða seldar vægu verði c. Að bærinn leigi nokkra tog- ara tii ufsaveiða, þar sem fyrir- sjáanlegt er, að allmaxgir togar- anna verða að hætta veiðum sök- um markaðstakmiarkana á ísvörð- um fiski erlendis. Ufsinn verði vexkaður til herzlu og á hvern þann hátt, sem hann er seljan- legur erlendis. Um leið geri bær- inn ráðstafanir til að efni í fisik- trönur verði flutt inn á þessu hausti. Sjái bæjarstjórnin sér ekki fært að verða við þessari fcröfu, að hún þá beiti áhrifum sínum á út- gerðarmenn, að þeir hefji strax framkvæmdir í þessa átt. Sveinafélas hðs- gagnasiDiða tekið í Alpýðnsambandið. Á fundi stjórnar Aiþýðusam- bands tslands í dag var samþykt að veita Sveinafélagi húsgagna- smiða inntö'ku í 'Alþýðusamband- ið. Félagið telur um 50 meðlimi og hefir undanfarinn mánuð staðið í harðri deilu við húsgagnamieist- ara. Ýmsir kraftar hafa unnið að því, að þetta unga félag, sem aldrei áður hefir gert samninga. ! næði ekki þeim árangri, sem sam- tök verkamanna eiga að ná. Alþýðusamband Islands mun nú styðja félagið eftir megni í trausti þess, að húsgagnasvein- axnir sjáifir skilji nauðsynina, sem á því er að styðja hver ann- an og efla samtök sín. Innbrot i nótt. I nótt var frajmið innbrot í skrifstofu Alliance við Tryggva- götu. Hafði verið farið inn um lokað port og brotinn gluggi í skrifstofunni og farið inn. Tilraun hafði verið gerð til að brjóta upp tvær skrifborðs- skúffur, en ekki tekist. Talið er að unglingur hafi verið hér að verki. Togararnir hafa lagt á land 4658 tonn af karfa. Togararnir eru nú hættir karfaveiðum. Hafa þeir lagt karfa á land á Sólbakka sem hér segir, talið í tonnum: Sindri 1070, Gulltoppur 1522, Snorri goði 932, Skallagrímur 745, Hávarður Isfirðingur 129, Tryggvi gamli 260. (Eða alls 4658 tonn). Búist er við að fá um 17 af hundraði mjöls og 5 af hundr- aði lýsis úr þessari veiði. F.U. Pyrsta síldarsöltunin í Vestmannaeyjum. Vélbáturinn Leó fcom til Vest- mannaeyja í fyrm fcvöld með 123 tunnur af síld, sem voru saltað- ar þar. Síðastliðinn laugardag kom sami bátur með 102 tn., sem einnig voru saltaðar. Þetta mun vera í fyrsta sinni, sem síldarsöltun fer fram iVest- mannaeyjum. Skipstjóri á Leó er fcunnur aflamaður, Þorvaldur GuÖJóqbsoh. Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðarson, Eiríksgötu 11. Sími 4655. Næturvörður er í Reykjavík- ur og Iðunnarapótekum. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Bökafregnir (Vilhjálmur Þ. Gíislason). 20,30 Erindi: Kornyrkjan áSáms- stöðum (Valtýr Stefánsson ritstjóri). 21,80 Tónleikar: Caruso og Galli- Cursi syngja; þl. Fjölmennur fundur í Iðju. Iðja, félag verksmi'öjufólks, hélt mjög fjölmennan fmid í gær- tkveld'i í Iðnó. Var rætt um samn- ingana, og rjkti mikil ánægja með þá. Var samþykt að votta Alþýðusambandi Islands og verkamannafélaginu Dagsbrúin þ|ikkir fyrir mikinn stuðning við Iðju við samningana. Jarðskjálftakippir í gær. Alþýðublaðið náði tali af Veð- urstofunni í dag og fekk þær fregnir, að auk jarðskjálfta- kippanna í fyrrakvöld, hefðu mælarnir sýnt tvo örlitla kippi í gær. — Annars höfðu Veður- stofunni engar fregnir borist um jarðskjálftann í fyrrakvöld aðr- ar en þær, sem frá var skýrt í blaðinu í gær. Mænusóttín. Núna síðustu dagana hefir aftur tekið að bera á mænusótt í Bolungarvík og er einn dreng- ur lamaður. — Einnig hefir komið fyrir eitt grunsamlegt tilfelli hér í bænum í gær eð; dag. Glimufélagið Ármanu heldur sikemtun i Iðnó uppi i kvöld kl. 9y2 fyrir alla þá, sem aðstoðuðu á einn eða annan hátt við hlutaveltu félagsins, sem fram íór i K.-R.-húsinu fyxir &kömmu. Aðgöngumiðar óskast sóttir til Þór. Magnússonar, eða Ólafs Þor- steinssonar. Vélbátur mölbrotnar. Vélbátuxinn „Svanur“, eign Finns Guðmundssonar, Flateyri, strandaði í fyrri nótt undir Hrafnaskálanúp vestanvert við Önundarfjörð. Bátuxinn var við fcolaveiðar, og slitnaði akkeris- festin þegar varpan festist, og flæiktist hún í spaðana, og rak bátinn á land. Talsvert bxim var og stórgrýtt þar sem bátinn rak á land, og er hann talinn mikið brotinn og óvíst að hann náist á flot. Mannbjörg varð. Báturinn var vátrygður. (FÚ.) Reykjavíkur-stúkan. Fundur í kvöld kl. 8y2- — Efni: Nútíð og framtíð o. fl. Karlakór Alþýðu. Æfing í kvöld (föstud.) á venjul. stað kl. 8y2. — Áríðandi að allir mæti. Höfnin: Sfcallagrímur fcom í gær af karfaveiöum. Kolaskip kom í pger til Kol & Salt. Baldur fór á veið- ar í gær. Snorn goði fcom af karfavdðum í gær. Gulltoppur fcom af karfaveið’umj í gær. Ægir bom í gær og fór strax aftur. Þórólfur foom af veiðum í jmorg- un. Belgaum fcom; í morgun mieð 1500 körfur. Fór hann ium hádegið áleiðis til Englands. Sjómannafélagið Víkingur á Siglufirði var tekið í Alþýðu- samband Islands á fundi þeas i d*g. Doktorspröf. SV I.\ BIÖ III Ast og sönglis A morgun kl. 1,30 e. h. fer fram í lestrarsal landsbóka- safnsins doktorspróf Áma Árnasonar héraðslæknis. Hefir Árni Árnason lagt fyrir Læknadeild Háskóla Islands rit um Apoplexie und ihre Ver- erbung og hefir Læknadeildin talið ritið maklegt. til vamar. Hlutavelta alþýðuféiaga. uia sem alt, af cr biezta hlutavelta ársins, verður á siunnudaginn feemur. Félag<.rnir hafa alt af gef- ið muni á hliutaveltuna, og er þess vænst að eins verði nú. Eru félagar beðn r að fcoma munum sinum sem a Ura fyrst í sfcrifst: f- ur veriklýðsfilaganna. Árekstur varð i mrgun milli tveggja fólfcsflutningsbifreiða ú Vestur- götunni milli Bakkastígs og Bræðraborgai stígs. önnur bifreið- in, H. 4, sfcemdist töluvert. Bjami Björn ;son endurtekui' hina ágætu skemtun sína í kvöld 1:1. 9. (one night of Love) Heimsfræg tal- og söngva- mynd með scngvum og sýningum úr óperunum: Carmen, Traviata og Madame Butterfiy. Aðalhlutverkið leikur >g syngur vinsælasta sölig- I:ona heimsins. GBACE MOOBE. Aðalfundur glimufél. Ármann veiður haldinn í Varðarh.ísinu þriðjudaginn 15. okt. kl. 8 niðd. Dagskrá samkv. féJagslrsjum. íítjóriin. Blaroi Bjornsso endurtekur hina ágætu skemtun síria í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðitó í dag frá kl. 1. — Sími 3191. N.B. Allir ættu að njóta þessarar skemtimac. ELDBIDANSABNIB í K.R.-húsinu annað kvöld ki. 9>/2- Pantið aðgöngumiða í síma 2130. 8TJÓRKI N. Sparið erfiði. Þvottatœkið „Straight Janeu léttir gólfþvottana ótrúlega mikið. Allir, sem það aota þurfa hvorki að liggja ofan í gólfunum né hleyta hutid- urnar við gólfþvottinn. Einnig er tæki þetta mjög ;>ott til að þvo bifreiðar. Nokkur stk. óseld. Verð kr,: 11 80. Kaupfélag Reykjavíkur, Bankastræti 2. — Sími 1245. Vimmmiðlunarskrfstofan í Beykjavík. Hafnarstræti 5. Sími 2941. ... Hefir fjölda margar ágætar vistir hér í bænum cg úti á landi, fyrir stúlkur, einnig ágæta staði í sveit, fram að nýjári 0;; all- an veturinn, í grend við Reykjavík og út á landi, fyrir unytinga og fullorðna karlmenn. M liðnr óðflm á siáMman! Kaupið kjöt hjá okkur til söltunar áður en bað er orðið um seinan. Höfum einnig til MÖB, LIFUR og SVIÐ. ) Nýsoðinn svið alt af til. Kjðtbúð Reykjavikur, Vesturgötu 16. Sími

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.