Alþýðublaðið - 12.10.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1935, Blaðsíða 1
Aðeins 2 krónur á mánuði kostar Alþýðublaðið. Beriðíþað saman við verð og gæði annarra blaða. RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVI. ARGANGUR LAUGARDAGINN 12. OKT. 1935 157. TÖLUBLAÐ Þeir, sem borga 2 krónnr á mánnði fyrir Alþýðublaðið geta auk þess tekið þátt í verð- launasamkeppninni um 4200 krónur og unnið 500 krónur í pen- ingum, eða aðra góða jóla- Mnetabátar i Faxaflóa tðpaðu f nðtt veiðarVærum lyrir 70-100 pðs. krónur. R i EKNETABÁTARNIR í ver- stöðvunum hér við Faxa- ! flóa fóru svo að segja allir á veiðar í gær, enda var veður- spá góð. Rétt eftir að þeir voru komnir á miðinn versnaði veðr- ið skyndilega og töpuðu margir bátar miklu af veiðarfærum sín- um og sumir öllum. Talið er að tjón skipanna muni vera 70— 100 þúsund krónur. Alþýðublaðið átti í morgun viðtal við fréttaritara sinn í Keflaví|k, og skýrði hann sv*o frá: 1 gærkveldi fór svo að segja allur reknetaflotinn út til veiða, enda var bezta veður og sunnatn- kaldi. 1 gærkveldi var líka veð- urspáiin á þá leið, að; í jnótt myndi verða sunnankaldi, en áttinmyndi verða suðvestlæg mieð morgnin- um, og má fullyrða að fjöldi skipa, sem fór til veiöa í gær- kveldi, treysti þessari veðurspá. En um kl. 10 í gærkveldi var veðurátt orðin vestlæg og tum miðnætti var komið vonzkuveður og miikill sjór og strax í gær- kveldi fóru mjög margir bátar að draga net sín og segja sjómenn, að veðrið í gærlkveldi og í nótt með þeim haugasjó, sem fylgdi því, hafi verið það allra versta, sem þeir hafi lent í. Þegar blaðið átti viðtalið við fréttaritara sinn 'kl. tæplega 10, voru mörg skip komin inn til Keflavífcur, bæði heimaskip og fjöldi aökomuskipa, þar á meðal nOkkur skip, sem salta í Hafnar- firði, því að við hafskipabryggj- mna i Keflaví'k er sjólaust og góð ijega í vestanátt, en það er versta ^tt í Hafnarfirði. Snemimja; í morgun kom Sæfar- inn úr Reykjavík með yfír 100 tn. af síld. Enn fremur kom Kári frá Akureyri með um 140 tn. af síld, sem hann fékk í 30 net, en 20 n-et full af síld slitnuðu frá honum og sukku. Nýkominn var og vélbáturinm Jón Þorláksson með um 40 tn. Fjöldi báta h-efír enga síld fengið og mist veiðarfæri sín. Nokkrir bátar hafa mist öll veiðarfæri, t. d. tapaði Giarðar frá Vestmannaeyjum öllum veið- arfærum sinum og er tjóri hans metið á um 5000 kr., en það voru um 50 reknet með öllu tilheyr- andi. Enginn vafí er á því, að veið- arfæratjónið hjá reknetaflotianum mun nema um 70—100 þúsundum króna. Enn er fjöldi báta ókom- inn og ekld er hægt að segja um) afdrif þeirra og veiðarfæratap. Fjögur síldveiðiskip vantar. í dag hefir Slysavamafélagið sent skeyti til skipa viðvíkjandi fjómm síldveiðiskipum, sem ekki eru komin fram, en veður var mjög slæmt í nótt. Skipin, sem vantar era þessi: „Snarfari“ og „Bragi“ úr Kefla- vík. „Ægir“ úr Stykkishólmi og „Herjólfur“ frá Vestmannaeyj- um. Allir höfðu bátar þessir lagt net sín 15 til 20 sjómílur und- an Miðnesi. Kl. 2% í dag kom „Snarfari“ til Keflavíkur og hafði hann orðið að höggva öll net sín frá sér.> Frést hefir að „Herjólfur“ hafi Iegið undan Stafnesi kl. 8 í morgun. Rokstudd dagskrá komin fram á alpingi út afkærn Bændaflokksins. Fundur sameinaðs þings var settur í dag kl. 1, og voru fram- haldsumræöur um kæru Bænda- flokksins um „kjörgengisskilyrði“ Magnúsar Tirfasonar. Meirihluti kjörbréfanefndar, þeir Bergur Jónsson, Einar Árna- son og Jónas Guðmundssion, lögðu fram svohljóðandi rök- studda dagskrá: „Með því að stjórnarskráin heimilar eigi Alþingi að taka ÍLDVBUBLIBIB Sunnudagsblaðið á morgun Sunnudagsblað Alþýðublaðsins á morgun er mjög fjölbreytt að efnL Hefst blaðið á grein, sem heitír: Ungir brautryðjendur við Þingvallavatn. Fylgja greininni tvær myndir af brautryðjendun- um. Þá er grein um Græna vítið, framhaldsferðasiaga eftir Reidar Lövlie kaptein. Hausttízkan 1935 með 6 myndum. Grein lum Katha- rine Hiepbum, drottningu kvik- myndamia, með myind. Margair sraógnei&ar og myndir. umboð af þingmanni, sem gilt kjörbréf hefir fengið, nema hann hafi glatað kjörgengi sínu og þar sem framkomin kæra Bændaflokksins út af kjörgengi 2. landskjörins þingmanns, snertir á engan hátt kjörgengis- skilyrði stjórnarskrárinnar, sem að fullu eru greind í 28. gr. hennar, ályktar sameinað Al- þingi, að taka kæruna ekki til greina og tekur fyrir næsta mál á dagskrá". Fyrstir töluðu í dag um mál- ið Bergur Jónsson og Gísli Sveinsson og stóðu umræður enn yfir, er blaðið fór í prent- un. 2500 Italir oy 2000 Abessiníumenn féllo i yær. Báðir herir búast til aðalorustu á norðurvigstöðvunum. KKretar búa sig undir ófrið við Itali f Egyptalandi. KINKASKEYTI TIL ALÞYÐIJBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í dag. OARDAGARNIR, sem áttu sér stað í u Abessiníu í fyrrinótt og í gær voru grimmari og mannskæðari en nokkurn- tíma áður í ófriðnum. Hinar grimmúðlegu orustur, sem nú eru háðar, eru um stöðvar, sem hafa mikla hernaðarlega pýðingu, og reyna báðir herir að ná peim, til pess að und- irbúa nýja allsherjarsókn, sem í vænd- um er innan skamms á öllum vígstöðv- unum. E>essar fréttir koma frá hlutlausum fréttariturum og fulltrúum erlendra ríkja í Addis Abeba. Herdeildum Ras Seyoums og Ras Kasifs lenti í gær saman við her Itala í nánd við Adua. Abessiníumenn um- kringdu herinn og strádrápu bókstaflega alla ítali, sem par voru til varnar. Er talið að 2500 ítalir hafi látið par líf sitt. setjast að í bænum, þar sem hann liggur opinn fyrir stór- skotaliðsárás. Ahessiníumenn börðust sem óðir væm með byssustingjum, spjótum og rýtingum. Búist er við gagnárás frá Italska hernum þá og þegar, þótt báðir herirnir séu áreiðan- lega dauðuppgefnir og þurfi hvíldar. Blóðbaðið I Mna Abessiníumenn tóku mörg þúsund riffla, f jölda af vélbyss- um, léttum fallbyssum og mikl- ar birgðir af skotfæmm. Fréttaritari Reuters-frétta- stofunnar segir, að í Adua sé nú um að litast eins og í slát- urhúsi. Bærinn er nú aftur auð- ur og mannlaus, en þakin líkum. Hvorugur herjanna þorir að Innbrotspjófnr tekinn raeð hlaðna skammbjrssn á sér. Hann hafði brotist inn í verzlun Jes Zimsens og stolið þar skammbyssunni. Dómur í tollsvika og reiknings- fölsunarmáli. f vetur komu tvær sendingar af silkisokkum til Jóns Heið- bergs kaupmanns hér í bænum. í síðara skiftið kom í Ijós við Frh. á 4. siöu. Kl. 3,10 í inótt hringdi frú Zim- sen á lögreglustöðina og tilkynti, að hún hefði grun um að maður væri inni í búðinmi þar í húsiniu. Fjórir lögregluþjónar fóru sam- } stundis til að rannsakia þetta, og komu þeir að manni, sem var finni í búðinmi iog hafði farið inn um glugga á búðinni, er hægt var að opna og snýr út aö garði sunnan við húsið. , Maður þessi var Sverrir Stef- ánsson. Var hanin þegar fluttur á lögreglustöðina og fanst þá á honum mjög stór skammbyssa moeð 10 sfcota magasíni og 8 sfcot- um í. Byssa þessi lítur út fyrir að vera þýzfc liðsforingjabyssa og er all ægilegt vopn. Aufc þess fundust á manninum tveir fimm fcrónu seðlar íslenzk- ir, tveir fímm króna seðlar dansk- ifr, þrí|r pafckar af átsúkkulaði, tveix pafckar af rakblööum og greiðslumíeriki fyrir kr. 3,80. Enn fremur hafði hann á sér nokkuð af innbrotsverkfærum. Sverrir Stefánsson var þegar settur í gæzluvarðhald. Við rannsókn kom í ljós, að Sigurgísli Guðnason verzlunar- stjóri hjá Zimsen átti byssuna, og hafði innbrotsþjófurinn tekiö hana í búðinni. Rannsó'kn málsins heldur áfram. Tilraun hafði verið gerð til að brjótast inn í Hafnarbúðinia í nött, en ekki er enn vitað, hvortl,' saml maður er valdur að henni. Prentvilla breiðist út. I einkaskeyti Alþýðublaðsins í gær hafði orðið sú prentvilla, að nafn abessinska höfðingjans Ras Seyoum, hafði misprentast og varð Ras Seymour. Því mið- ur hafði útvarpið og Morgun- blaðið tekið þessa prentvillu upp í skeyti sín og einkaskeyti. Italski norður- herinn er í hættu Við Aksum geisa bardagar af sömu heift og halda Abessiníu- menn enn borginni. Enn sem komið er hafa Abes- siníumenn þó mun betri að- stöðu og herlína þeirra hefir færst fram og breyzt mikið þeim í hag. Innfæddir höf ðingjar, sem nú hafa gengið í lið með Ras Sey- oum með mikinn herafla em nú komnir á þær stöðvar, sem þeim era ætlaðar og ber fregn- um saman um að alt útlit sé fyrir að aðstaða Abessiníuhers- ins styrkist svo mikið við það, að ítalski herinn á norðurvíg- stöðvunum komist í alvarlegri hættu en Mussolini og hershöfð- ingjar hans hafa nokkoratíma gert sér grein fyrir eða álitið mögulegt. STAMPEN. Bretar búa sig undir ófrið við itali í Egiftalandi BERLlN í morgun. F.Ú. Um varúðarráðstafanir Breta í Egiftalandi er fullyrt, að egifskur her hafi verið settur niður allvíða við landamæri Egiftalands og ítölsku nýlend- unnar Libyu. Bretar eru nú sagðir hafa 150 þúsund manna her í Egif talandi, og 200 hernaðarflugvélar. Með tilliti til loftárása, sem gerðar kynnu að vera í London, hefir brezka herstjórnin gert víðtækar varúðarráðstafanir. Er sérstök áherzla lögð á að styrkja varnir hermálaráðu- neytisins. 2000 Abessiníumenn falla á suðurvfg- stöðvunum. OSLO, 11. okt. (FB.) Á suðausturvLgstöðvunum hafa verið háðar grimmilegar orust- ur, 'Dg segja Abessiníumenn, að þeir hafí orðið fyrir miklumann- tjóni, eða um 2000 hafí fallið af þeirra mönnum, en um 6000 særst. (NRP—FB.) AHar fregnir stað- festa framsókn A- bessiníumanna. LONDON, 11/10. (FO.) Tfðindamaður „Deutsches Nach- richtenbiiro í Addis Abeba til- kynnir, að þrír abessinskir hers- höfðingjar séu nú fcomnir með 100 þúsund manna her til xxDrðiir- vígstöðvanna ,og séu að undirbúa öfluga sófcn. Mun það ætlun þeirra að afkróa borgina Adua. Einnig undirbúa Abessiniumenn áhlaup á Itali að austanverðu. Frá Addis Abeba kemur fregn um það, að Abessinílumönnum hafi tekist að skjóta niður þrjár árásarflugvélar ítala. En í annari fregn er sagt, að þær hafi kom- is tíl stöðva sinna illa leiknar. Fréttaritari Reuters með ítölsku hersveituniun, segir, að Ras Ayemus sé kominn aftur með hersveitir sínar, og búi sig undir áhlaup á ítölsku herlín- urnar. Refsiaðgerðirnar eru gengnar í gildi. GENF, 12. okt. Refsiaðgerðanefndin hefir nú fallist á tillögur undimefndar- innar, viðvíkjandi banni við út- flutningi vopna til ítalíu og að aflétt verði útflutningsbanni á hergögnum til Abessiníu af öll- um þeim þjóðum, sem í Þjóða- bandalaginu eru. Gert er ráð fyrir því, að bannið við útflutn- ingi hergagna til ítalíu gangi í gildi þegar í stað og verður vendilega gengið frá því, að ekki verði hægt fyrir þær þjóðir, sem utan samtakanna standa, að endurflytja keypt hergögn til Italíu, með það fyrir augum, að þeir geti ekki fengið hergögn frá öðrum löndum. Ennfremur verða teknar ráð- stafanir til þess, að útflutt her- gögn frá þeim þjóðum, sem þátt taka í ráðstöfunum, komist ekki til ítölsku nýlendnanna í Afríku hvorki beint eða með krókaleiðum. (United Press). Eáen hvetnr ttali til að hætta ðtriðn- nm. 'LONDON. 11. okt. FÚ. I ræðu, sem Anthony Eden Ifluttii í; Gjenf í gærkveldi, og út- varpað var um brezlkar stöðvar, sagði hann m. a.: „Bretar eiga Frh. á 4. síðu. Dömnr yfir Vilheim Jahohsspi 03 ðrðs- armönnnm hans er fallinn. Undirréttardómur er fallin máli því, er höfðað var gegn helm Jakobssyni, er hann sl úr sfcammbyssu á óróasegg Norðfirði í fyrra. Dóminn kvað upp setudóri inn, Jón Þór Sigtryggsson fræðingur á Seyðisfirði. Dómsniðurstaðan var þess Vilhelm Jakobsson þáver; Frh. á 4. sið 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.