Alþýðublaðið - 12.10.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.10.1935, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 12. OKT. 1935 ALÞÍÐUBLAÐIÐ Frnmsýning á Skngga- Sveinifá miðvikudagskvðld. Viðtal við leikstjór- HELLISDALURINN. ALÞÝÐUBLAÐIÐ OTGEFANDI: IXÞ'S'ÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: E. R. VALDEMARSSON RITSTJÖRN: Aðalstræti 8. AFGREIÐSLA: Hafnarstræti 16. SIMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingat 4901: Ritstjórn (inulendar fréttirl 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S.Vilhjalmss (heima) 4904: F. R. Valdemarsson i heima < 4905: Ritstjóm 4906: Afgreiösia. STEINDÓRSPRENT H.F. Samiðkiti efíast. O VEINAFÉLAG HOSGAGNA- ^ SMIDA gekk í Alþýðusam- bandið í gær. Félag þetta hefir um alllangt skeið átt í dieilu við meistara út af 'kaupi og kjörum. Kröfur sveinanna em sann- gjarnar og hóflegar, enda er sennilegt að þær hefðu náð fram aö ganga, ef þeir hefðu þegar í upphafi leitað styrks hjá sam- tökum verkalýðsins — Alþýðu- sambandinu. Hinn glæsilegi árangur, sem „Iðja“ hefir náð með áðstoð Al- þýðusambandsins, mun hafa opn- að augu sveinanna fyrir því, að þeim bæri ekki að skerast úr Leik, beldur ættu þeir að standa við hlið annara verkialýðsfélaga, og nú hafa þeir gierst liður í allsherjarsamtökum verkalýðsins, iog eru boðnir velfcomnir og þeim heitið allri þeirri aðstoð, sem sanngjörn er. Til þessa hafa þær stéttir, sem stunda iðju og iðnað, helzt skor- ist úr leík hvað baráttu laun- þeganna snertir hér á landi. Erlendis er það aftur á móti svo, að einmitt þessar stéttir mynda kjarna verklýðsfélaganna. Nú er þetta að færast í rétt horf hér á landi, og fyrri en varir verður það svo, að verka- menn við iðju og faglærðir iðn- aðarmenn verða einin öflugasti þátturinn í starfi stéttarfélaganna. Sjómannafélagið Víkingur. Sjómannafélagið Víkingur á ano Baraid Björnss. SÝNING á þessum leik, í til- efni af aldarafmæli Matthí- asar Jochumssonar, hefir nú ver- íð í undirbúningi hjá Lei'kfélagi Reýkjavíkur síðustu vikur, og verður frumsýningin miðvikudag- inn 16. þ. m. Þar sem blaðið hafði heyrt, að leikurinn færi að þessu sinni upp í alveg nýrri „instuderingu“, og að betur vari vandað til sýn- inganna á honum en nokkurn tíma áður hefir verið, bæði um leikendaval og allan frágang leiksviðs, búninga og annarar undirbúningsvinnu sýningarinnar, snéri blaðið sér til hr. Haraldar Björnssonar, sem setur leikinn á leiksvið, til að fá nánari upp- lýsingar. „Meðal annars hafa leikend- (írnir í þessa sýningu á Skugga- Sveini verið valdir með sérstöku Siglufirði g-ekk einnig í Alþýðu- sambandiið í gær. Eins og kunnugt er, tókst Kommum að eyðileggja samtök verkalýðsins á Siglufirði 'um éitt sfceið. Siglfirzkir verkamenn hafa til fulls áttað sig á því, að málum, þ-eirra var stofnað í ó-efni með brölti Kommanna og hafa nú til fulls losað sig undan áhrifum þ-eirra, enda hafa ýmsir af 1-eið- t-ogum Kommanna sjálfra h-orfið frá villu sins veg-ar. Alþýðublaðið óskar siglfirzkum v-erkalýð til hamingju meðbreyt- inguna. í tvær áttir. Af þessu er ljóst, að samtök verkalýösins -eflast í tvær áttir, nýjar stéttir sam-einast þeim, -og það stéttir, s-em eru og v-erða mikils m-egnugar. Hins vegar hv-erfa nú sundrungaráhrif K-omm- anna, -og sá hluti verkalýðsins, sem þ-eim tókst að blekkja um stund, sameinast aftur hinum heilbrigðu v-erkalýðssamtökum undir f-orystu Alþýðusambands- ins. tilliti til söngvanna, segir leik- stjórinn. Þ-eir -eru það fegursta í leiknum -og gefa h-onum þann yndislega hlæ, sem hefir g-ert hann svo vinsælan, að hann h-ef- -ir v-erið leikinn miklu -oftar en nokkur annar íslenzkur 1-eikur, — sv-o oft, að enginn v-eit tölu sýn- inganna. Söngvar hans eru sungn- ir um alt land, -bg efalaust líka af mörgum, s-em litið þekkja Matthías." Hv-erjir -eru það, s-em 1-eika? „Hið gustmikla yfirvald, 'sýslu- manninn Lárensíius, l-eikur hr. Pétur Jónsson óperusöngvari,“ segir Haraldur. „Er þetta í fyrstia sinn, s-em þessi ágæti söngmaður kemur fram í 1-eikhlutverki í sí:nu -eigin landi, -eftir sína löngu dvöl við útlend 1-eikhús. Er ekki að -efa, að margan fýsi að sjá fciann í þ-essu Ieikhlutverki,sem -er mjög v-el við hans hæfi, og sem g-efur honum g-ott tækifæri til að njóta söngraddar sinniar í hinum mörgu -og fögru sönglögum, sem Lár-ensius á að syngja." Já, -en hver leikur aðalpersón- una, „Skugga“ sjálfan? „Nú, vitið þér það ekki?“ s-egir Haraldur. „Hr. Ragnar E. Kvaran leikur Skugga-Svein, -og h-efir á- reið-anlega -ekki v-erið völ á betri manni hér um slóðir í það hlut- v-erk. Þræl hans, Ketil skræk, leik- ur hr. Jón Leós.“ En hv-erjir 1-eika elskendurna? „Hin unga söngkona, ungfrú * Guðrún Þorsteinsdóttir, dóttur- dóttir skáldsins, leikur Ástu í Dal. Og sá, sem leikur Harald, útlagann Har-ald, elskhuga h-enn, ar, h-eitir H-ermann Guðmunds- son; hafa þau bæði hina fegurstu söngrödd. En nýliðar eru þau á leiksviðinu. Við v-orum líka svo h-eppin, að geta ráðið aðr-a ágæta söngkonu, ungfrú Jóhönnu Jó- hannsdóttur, til að leika hina kátu -og fjörugu þjónustustúlku Mar- gréti. Og stúdentarnir verða þeir hr. Kristján Kristjánsson og fir. Brynjólfur Jóhannesson.“ Það v-erður þá vel fyrir söngn- um séð. „Það v-ona ég,“ segir Har-aldur. En er það satt, s-em h-eyrsí h-ef- ir, að þið ætlið ekki að nota gömiu góðu lögin við söngvana? „H-efir það nú h-eyrst?“ spyr Haraldur. „N-ei,“ segir hann svo mjög ákv-eðið. „Við notum auðvit- að hin yndislegu gömlu lög. sem nú um hálfrar aldar sk-eið hafa v-erið á hv-ers manns vörum í þessu landi. Ný lög verða næst- um -eingöngu við þá söngva, sem ekki h-afa verið sungnir áður, -og sem engin lög hafa v-erið til við. Eins -og t. d. við mon-olog ög- mundar í öðrum þætti, sem hr. Hjörl-eifur Hjörleifsson leikur.“ Hv-erjir 1-eika svo hin alkunnu vinnuhjú í Dal? „Alkunnu! Allar persónur þessa 1-eiks -eru landskunnar fyrir löngu,“ segir Harald-ur. „En Guddu leikur hr. Tryggvi Magn- ússon. Mun mörgum hann minn- isstæður, síðan hann lék betta hlutv-erk hér síðast. Gv-endur er í höndum frú Soffíu Guðlaugsdótt- ur, en hr. Valdimar Helgason leik- ur Jón sterka. Hr. Alfneð And- résson leikur Hróbjart, húskarl Lár-ensíusar.“ Og þér leikið Sigurð lögréttu- mann hinn ríka í Dal? „Já,“ svarar Haraldur. „Músík- ina annast hr. Karl Runólfsson. H-efir hann samið forspil við 1-eik- inn, auk þriggja nýrra tónv-erka, s-em notuð eru sem undirspil við sum atriði leiksins. Eru þau hin fegurstu. Hr. Þórarinn GuÖ- mundsson hefir -einnig lánað okk- ur tvö tónv-erk eftir sig til notk- unar.“ Það hefir h-eyrst, að 1-eiktjöldin séu máluð eftir gömlu tjöldunum eftir Sigurð Guðmundsson mál- ara. „Já, að vísu hefir hr. Freymóð- ur Jóhannsson málari gert teikn- ingarnar, en með hliðsjón áf tjöldum Sigurðar, sem eru g-eymd á f-orngripasafninu. Okkur fanst, að gaman væri að sýna nútíma Reykvíkingum, hv-ernig tjöldin h-efðu litið út á fyrstu sýningum þ-essa leiks hér í bænum. Enda eru leiktjöld þessi að mörgu leyti hin f-egurstu. Annars ann- ast Fr-eymóður allan tilbúning 1-eiktjaldanna með aðstoð L. Ing- ólfssonar, -og v-erða þau mjög glæsileg.“ Hv-ernig farið þið að því að sýna þ'Okuleiksviðið? „Það -er nú eitt af 1-eyndarmál- um Ieikhússins,“ segir Haraldur -og hlær, „það eigið þið að sjá i I-eikhúsinu á miðvikudaginn. Bún- ingarnir verða allir söguleg-a rétt- ir, -og hefir hr. Lárus Ingólfss-on teiknað þá eftir búningum á foiin- gripasafninu frá miðri sautjándu öld, -og með leiðbeiningum og að- st-oð hr. fornmenjavarðar Matt- .híiasar Þórðarsonar, sem hefir góðfúsl-ega veitt -okkur mikla að- st-oð og góða í því vandasama v-erki að setja 1-eikinn á leiksvið- " .. ...., ið, og kann ég h-onum miklar þakkir fyrir.“ Hafa Leikfélagi Reykjavfkur bæzt nokkrir nýir leikkraftar á þessu hausti? „Já, þessir, sem leika Harald og Ástu (Guðrún -og Hurmann), og sem þar að auki hafa ágæta söngrödd." Hvernig hafið þið svo hugsað ykkur hátfðasýninguna á sjálfan afmælisdaginn, ellefta nðvember? „Það er nú líka leikhúsleynd- armál,“ segir leikstjórinn gletn- islega. „Enginn fær að vita neitt um það, fyr en að því kemur.“ Athngasemd írá Scemaadl Stefánssyni Ot af einkaskeyti til Alþýðu- blaðsins frá Akureyri 9. þ. m., sem birtist í blaðinu sama dag, tel ég rétt að biðja um eftir- farandi leiðréttingu: Vegna fjarveru minnar þegar skipið kom til Reykjavikur, var nefndur pakki ekki settur upp á t-ollbúð eins og venja er til með vörur, sem ekki eru á farm- sikirt-einum skipsins. Innflutnings- 1-eyfi var fyrir h-endi -og verðmæti pakkans það lítið (á annað huind- rað ikrónur), að varla gat nokk- ur búist við, að hér væri að ræða um tilraun til tollsvika. Ekki var heldur gerð nein tilraun til þess að 1-eyna pakkauum! ’í -skipinu, -og öll rekistefna tollvarðar var gerð á meðan stýrimaður sá, er hafði pakkann meðferðis, hafði brugðið sér til læknis. Tollv-erðir hér munu sjálfsagt geta gefið Alþýðublaðinu upp- lýsingar um, að sams konar send- ingar -og hér um ræðir eru fleiri og færri með hverju s'kipi og alls ékki teknar sem tilraunir til smyglunar og tollsvika. Reykjavík, 10. október 1935. Sœm. Stefánsson. Landakotsskólinn verður settur á þriðjudaginn kl. 9. Börnin hafi læknisvottorð með sér. Landið, par sei Reykinn lagði í gegn um þök hinna taugreftu kofa þegar drotn- ingin frá Saba reið frá höfuðborg sinni til þess að h-eimsækja Sa- 1-om-on k-onung fyrir 2280 árum síðan. Kýr -og kjúklingar, sauðfénað- ur og asnar gengu út og inn um hýbýli mannanna. Eftir að hafa boðið drottningunini góðar stundir, hiurfu k-onur -og börn aft- ur til hinna reyksýrðu elda, sem brunnu á leirgólfinu, -en hinn mjúkl-ega vaxni húsbóndi hallaði sér 1-etilega upp að leirvieggjum heimilis sins. 1935 þj-óta konur og börn upp til handa -og fóta -?g í þvögu af kúm, kjúklingum -og sauðfén- aði gl-enna þau upp skjáina m-eð sigurbros á vör, þ-egar Haile Se- lassie ekur fram hjá í traustri bifreið, á 1-eið að skoða síðustu stríðstólasendingu. Og þegar hann er úr augsýn, snúa fconurnar inn aftur til að spinna bómull á handsnældur, -og krakkarnir halda áfram að veltast á 1-eirgólfinu innan um gaggandi kjúklinga, og mennirnir v-efa bómiull á gamaldags v-efstóla; — hálf hláleg atvinna, þar sem Ja- panir hafa nú lagt undir sig mahkaðinn nú á dögum. tíilim lliiir ékkl. Dr-ottningin frá Saba eða Hail-e tSelassi-e? Það skiftir engu máli. Umhv-erfið hefir ekki br-eyzt og hinir daglegu hættir h-eldur -ékki. Sabadrottning reið á múlasna; Hail-e Selassie ékur bifreið, -en geymir sér múlasnann til kirkju- ferða á hátíðum og tyllidögum. Að öðru leyti h-efir -engin br-eyt- ing á -orðið, svo að ef hin f-orn- kunna drottning gengi aftur til þess að stofna nýja k-onungsætt, myndi hún vissul-ega kannast v-el við sig. Hún myndi sjá lága taug- r-efta 1-eirkofa. Byggingarsaiðið hefir haldist óbreytt öldum sam- an. Á 16. öld bygðu P-ortúgalar kirkjur brýr og hallir, en svo k-omu Jesúítarnir -og -ofsóttu þá, -og P-ortúgölunum var sópað burt. Framfarir í Abessiníu? Það h-efir lekfcert verið bygt, sem jafn- ast á við súlurnar hjá Axur, sem v-oru reistar fyrir 2500 árum eða meir, að undantéknum n-okkrum kirkjum, höggnum í stein í af- sk-ektu héraði við Tanav-atnið. Hugmyndir um þægindi námu staðar við það, -er m-enn höfðu komist upp á lag með aö rek-a staura niður í jörðina, þétta rif- urnar m-eð 1-eir -og þékja síðan yfir með tágum og þurru grasi. Þessar byggingaraðferðir eru n-ot- aðar -enn þann dag í dag, því þær -eru þær einföldustu. Land- skiki -er ruddur af eucalyptus- trjám, sem vaxa um það bil -eins foétt í Add-is Abeba eins og hárin á höfðinu á þér. Trjen eru klofin í grófar fjalir. Ef ekki -er nógur viður fyrir h-endi, -er maður send- ur út að kaupa unga viðu. Þeim er stungið niður í jörðina og leiri klístrað á milli, síðan -er ’ g-erður dyraumbúningur, serr sk-ekkist fljötl-ega, og ofan á þ-etta er síðan hlaðið kúlumynd- uðiu þaki með flösku -eða keiiu- mynduðum steini í t-oppinum. Undir þessu þaki í hin'u litla, 'kringlótta og gluggalausa húsi -er maðurinn tilbúinn að st-ofna h-eim- ilið. Það -er auðv-elt að ná sér í |k|o:n]u og hjónabandið er st-ofnað, áin þ-ess að ónáða prestinn. Oft er það blátt áfram samk-ómul-ag milli manns og k-onu um að slá saman reitum sínum, og stundum er stúlkan fceypt af föður hennar. Hún fcemur m-eð sitt búsílag. hann m-eð sitt. Hvorugt ier mikið. Búsáhöld -eru fá. Körfur, -ofnar úr grænum og rauðum tágum. 1 þ-eim eru geymdar eigur fjöl- skyldunnar ásamt korni >og grjón- um, í brauð -og súpu. Þær -eru tvö f-et á hæð og með mjóiv' hálsi, til að rotturnar g-engi ekki í þær. Borð? Tréhnyðja á þrem fót- um m-eð íhvolfum fleti, sk-orin úr einu stykki. Önnur borð eru blátt áfram stórir diskar, ofnir úr strá- um, sígrænir eða rauðir, og standa á klunnalegum þrifæti, -og við miðd-egisverðinn húkir fjöl- skyldan á gólfinu í hring. Og svo er auðvitað geitarbelg- urinn sem vatnsg-eymir, og alls- staðar gömul olíukanna. Enginn búskapur væri í fullu standi, ef ekki væri olíukanna — full af vatni. Súpuk-etill, hríssófl og luiibur til að halda skepnum frá -og þar m-eð er húsbúnaðurinn fullfcominn. S-ex—sjö manna fjöls’kylda kas- ast saman í -einu herbergi, sem stundum er þó d-eilt m-eð strá- t-eppi niður úr þakinu; foreldrar, börn -og jafnvel afi og amma líka. Til öryggis er asninn tekinn inn yfir nóttina og kýrin -er tjóðruð fá skr-ef frá ranni eigandains. Rúmin eru úr fléttuðum leður- r-eimum, strengdum yfir klunna- lega grind, og virðast hvorki nógu löng -eða breið til að geta v-erið þægileg. Ábreiðurnar eru gamlar sltitnar og slitnar. Konurnar húka. fyrir framan eldinn og súran r-eyk 1-eggur upp af illa þurum eucalyptusviði. Daufa glætu ber inn um hinar lágu dyr. Á inóttunni kastar flöktandi ljós á litlum -oliu- lampa draug-alegum skuggum á leirlita veggina. Reykurinn fyllir herbergið og 1-eitar útgöngu gegn um þakið, þar sem neykháfar eru sjaldgæfir og ofnar alóþéktir. Þannig er lífið hjá yfirgnæfandi meiri hluta Abessiníumanna. — Minna en l °/o íbúanna búti í bæj- um, og margir af hinum ls99°/o myndu fegnir að s'kifta á skinn- tjöldum hirðingjanna fyrir dálít- inn leirkofa. Það er líka önnur húsagerð í Addis Abeba — einnar hæðar lengjurnar. Þessi hus eru bygð í röðum og eru vandaðri en miklu óþægilegri en kringlóttu kofamir, þar sem ékki verður lifað n-einu prívatlífi. V-eggir þessara húsa eru þunnir, eimn eða tveir þumlungar, og nábúarnir vita alt, sem gerist hjá hinum. Þ-eir vita þegar Go- mor-o, þrem dyrum 1-engra, hefir skammað konu sína, og þ-egar krakkar Abdús, 100 f-etum frá, hafa v-erið barðir. Hluti af hiuum 70000 ibúum Addis Abeba búa í þiessum hús- um, um hundrað fet frá gömlu k-eisarahöllinni. Ab-esinskir höfðingjar eða Ras- ar, s-em halda hús, bú-a mi'klu '"'v b-etur. Hús þ-eirra eru tvær hæðir m-eð marglitum gl-errúðum og gluggatjöldum. Veggirnir eru þaktir evrópiskum v-eggpappa. Hús ráðh-erranna eru eins -og framast verður á k-osið, því þau eru sniðin -eftir evrópiskri fyrir- mynd, með rúmgóðum herbergj- um, mörgum gluggum -og svöl- um. Neðri hæðinni er hl-eypt upp til að halda burtu v-atnsaganum um r-egntímann. Húsgögn eiu evrópisk með innl-endum fléttu- munum til skrauts. í stuttu máli — hinir efnaðri embættismenn og norðurálfum-entaðir Abessiníu- menn hafa samið sig að vestræn- um hætti. En alt hitt eða 99°/o eru leir- kofar,-og ef ítalir hefja skothríð á Addis Abeba verða þessi hús áuðv-eldlega reist fi ný. En hvað fólkinu við kenrur, þá er iekki hægt að gera mikið fyrir það. Það er einungis einin djúpiur Ikjallari í allri borginni, -og ekkert afdrep fyrir sprengjum af neinu tagi. Fólkið mun flýja út á víða- vang -og þv-ert ofan í fyrirmæl- in þyrpast saman -og bíða. Og annarlegan reyk mun Ieggja upp af húsum þeirra. Esperanto í ungverska þinginu. 3. júní, þegar rætt var í ung- verska þinginu um fjárframlög til kenslumála, stakk Aug. Ben- ard, fyrv. ráðh-erra, upp á því, að esperanto yrði kent í skólunum sem undirstaða k-enslu í erlend- um málum. Uppástunguna studdi Ant. Eber, forseti verzlunarráðs- ins -og Alþjóðamaikaðar Buda- p-est, -og mælti mjög með því að gera esperanto að skyldunáms- grein í verzlunarsfcólunum. (La Pratiko.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.