Alþýðublaðið - 12.10.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.10.1935, Blaðsíða 2
V, LAUGARDAGINN 12. OKT. 1935 A'DPÝÐUBDAÐIÐ Ritf*>eam SagBakterið og Huld. Eftir Pálma Hannesson. Sagnakver, útgiefandi Björn Bjarnason frá Viðfirði, 2. útgáfa, Rvík 1935, og Huld.safn alpýðlegrafræða íslenzlkra, útgefiendur Hann- es Þorsteinsson, Jón Þor- ikelsson, Ólafur Davíðsson, Pálmi Pálsson og Valdimar Asmundsson. I. bd. 2. út- gáfa, Rvík 1935. Á síðari árum virðist lestur pjóðsagna bafa farið í vöxt,, or má telja pað undarlegt einkenini okkar tíma, par sem Hollywood- filmur, fúnkisstill og jazz setja svip á menn, að minsta kosti hið ytra. Hvert pjóðsagnasafnið hefir rekið annað á bókanrarkað- inum, og er ekki annars getið, en að pau hafi selst furðantega vel, pó nokkuð hafi pau verið misjöfn að gæðum og sum hálf- gert punnmeti, að ekki sé meira sagt. Vms hin eldri pjóðsagna- söfn hafa verið ófáanleg í bókaverziunum um mörg ár, og fyrir nokkru reið Sögufélagið á vaðið með að endurprenta pau, er pað hóf útgáfu á pjöðsögum Jóns Árnasonar. Nú hefir Snæ- björn Jónsson bóksali haldið í slóð pess með útgáfu rita peirra, er að ofan getur. Bæði hafa pau mátt heita ófáanleg með öllu um mörg ár, enda eru pau prýðileg- ustu bækur, hvort á sína vísu. 1 Sagnakverinu eru einhverjar á- gætustu pjóðsögurnar, sem út hafa verið gefnar hér á landi, og má par til nefna: Huldukonu- hefndina, Fiðlu-Björn, Gróttuvís- una og „Leiðist mér langdegi", en margar aðrar sögur eru litlu eða engu síðri. Huld var mjög, vinsælt rit á sínum tíma, og er ætlun mín, að svo muni enn. Þar skiftast á sgnapættir og pjóðsög- ur, sem mjög eru að skapi ís- lendinga, eða hafa verið svo að minsta kosti. 1 fyrsta bindinu, sem hér birtist endurborið, er fyrst rækilegur formáli eftir Þor- vald Jakobsson, iog segir par frá útgefendum Huldar og fcostnað- armanni fyrstu útg., Sigurði Kristjánssyni, og er formálinn vel ritaður. Þar eru og myndir af peim Sigurði, Hannesi Þor- steinssyni og Jóni Þorkelssyni. Bindi petta nær yfir 3 fyrstu hefti gömlu Huldar, og eru par ýmsar góðar sögur og vel sagðar. Má par til telja pessar: Bóndadóttir- jin í Hafrafellstungu, Feigðarsvip- ur Baldvins Hinrikssonar og Pú- (ið í Húsavík. Þar eru og ýmsar sagnir um staði og örnefni, venj- Uf og hætti. Loks má nefna pátt- inn af peim feðgum Jens og Hans Wium eftir Gísla Konráðsson, par sem segir frá Sunnefumálum, en ógæfa Sunnefu, hinnar glæsilegu en umkomulausu alpýðukonu, hefir 'Orðið hugstæð almenningi, enda er geysimikill dramatískur (u-aftur í sögunni, og pó er hún sönn. Það er hyggja mín, að bæöi pessi pjóðsagnasöfn muni verða vinsæl og víðlesin, enda eiga pau pað skilið. Ekki verður annað séð en að útgefandinin hafi viljað vanda til peirra, en pó er ckki pess að dyljast, að í peim báð- -um, en pó einkum Sagnakverinu, má finna prentvillur, sem lýta útgáfuna. Annað pýkir mér pó nýstárlegra um pessar bækur, og pað er lítil auglýsing framan á peim béðum. Hún hljóðar svo: Bófc pessa mega bókasöfn lestrar- félaga og önnur almenn bófeasöfn eigi lána út fyr en eftir árslok 1938. Þetta er ópægilega amer- íjkanskt á bragðið 'og sýnir að, bækurnar eru gefnar út til pess að vera fceyptar fremur en til hins, að pær séu lesnar. Pálmi Hunnesson. Stjirnmáiasambandi ítalin eg Abessinio er algeriega siitið. RÖMABORG, 11. okt. Tilkynt hefir verið opinber- lega, að Aftework, sendiherra Abessiníu í Rómaborg, hafi ver- ið afhent vegabréf sitt, og er þar með slitið stjómmálasam- bandinu milli ítalíu og Abessin- íu. (United Press. — FB.). Albania verður í flokki með Austurríki og Ungverjalandi. LONDON, 10. okt. FÚ. Á fundi Þjóðabandalagsráðs- ins síðdegis í dag tóku til máls fulltrúar ýmsra ríkja, og gerðu grein fyrir afstöðu sinni gagn- vart refsiaðgerðum. Meðal þeirra sem töluðu voru fulltrú- ar Chili, Venezuela, Uruguay, Haiti, Júgoslavíu fyrir hönd Litla Bandalagsins og Grikk- lands fyrir hönd Balkaniand- anna. Þá bar forseti þingsins upp tillögu um skipun nefndar- innar sem á að hafa með hönd- um það hlutverk, að samrýma refsiaðgerðir, og stóð þá full- trúi Italíu á fætur og mótmælti fyrir hönd síns ríkis, en fulltrú- ar Austurríkis og Ungverja- lands sátu hjá. Taka þeir því ekki þátt í störfum nefndarinn- ar og eru þá í henni 51 þjóð. Albania hefir enn ekki kunn- gjört afstöðu sína, en fyllilega er gert ráð fyrir, að hún verði hiii sama og Austurríkis og Ungverjalands. Fulltrúi Albaníu kemur ekki á fund fyr en á morgun, og verður honum þá boðið að gera grein fyrir af- stöðu sinnar stjórnar. Einnig er gert ráð fyrir að Benes muni á morgun svara ásökunum ; þeim gegn Þjóðabandalaginu, sem Aloisi barón bar fram í ræðu sinni í morgun. Þegar nefndin til að sam- rýma refsiaðgerðir hafði verið skipuð, stóð dr. Hawariate á fætur, og þakkaði Þjóðabanda- laginu þann stuðning, sem mál- staður Abessiníu hefði hlotið, og fór fram á, að þegar yrði hafist handa með refsiaðgerðir. Hann sagði, að Abessinía myndi aldrei beygja sig fyrir valdi Itala. Kosningar áEng landi i hanst. — LONDON, 10. okt. FU. Fulltrúinn í brezka utanríkis- ráðuneytinu lét í ljós í dag þá skoðun sína, að almennar kosn- ingar ættu að vera látnar fara fram í Englandi í haust. Sagði hann, að eins og nú stæðu sakir, findist honum þjóðstjórnin eiga að fá staðfest umboð sitt til að fara með landsmálin. Það er nú alment álitið í Eng- landi, að kosningar verði látnar fara fram í haust, að líkindum seint í nóvember. Þingið verður kvatt saman 22. október í stað þess 29. til þess að ræða um refsiaðgerðir af hálfu Breta. Kosningnf asndir byrja £ Oflnmörkca næstn daga. . KALUNDBORG, 10. okt. FU. Kosningaundirbúningur er nú hafinn í Danmörku "af hálfu allra flokka. Munu fundir hefj- ast næstu daga, í öllum kjör- dæmum. Radikal flokkurinn birti kosningastefnuskrá sína í fyrra- da. L. S. félögin hafa gefið út ávarp, og er þar skorað á kjós- endur að styðja ekki aðra fram- bjóðendur en þá, sem skriflega skuldbinda sig til þess, að berj- ast fyrir kröfum þeim, sem bornar voru upp fyrir konungi og stjórn þegar bændaförin mikla var farin til Kaupmanna- hafnar. stérvlrh lýsisbí-æðslusíö i á EDglnndl. KAUPM,HÖFN 10. okt. FU. Norska blaðið Noregs Handels og Sjöfartstidning skýrir frá því í dag, að verið sé að koma upp í Huul nýrri lýsis- bræðslustöð, sem geti framleitt 30 þúsund tunnur, sem er marg- falt á við neyzlu Englendinga. Hafi þeir undanfarið framleitt um 20 þúsund tunnur, og selt nokkuð af því lýsi til Ameríku og Ástralíu. Norski Iýsismark- aðurinn í Englandi er álitinn að verulegu leyti tapaður. Ófriðartryggingar norskra útgerðar- manna 350 milljón- ir að upphæð. OSLO 8. okt. F.B. Ófriðartryggingarnefnd „Norges rederforbund“ hefir birt boðskap um félagsleg sam- tök norskra útgerðarmanna til þess að stofna til sameiginlegra og gagnkvæmra ófriðartrygg- inga skipa og skipsfarma. Stofn- unin á að hafa aðsetur í Oslo og verður stofnuð að því til- skildu, að ófriðartryggingarnar verði að minsta kosti 700 tals- ins og að upphæð 350 milj. kr. Verði næg þátttaka verður aðal- stofnfundur félagsins haldinn í nóvembermánuði. (NRP-FB). 64 siður 56 arara. VIKDRITI9 Frá O0 meö deglnnm fi dD§ Viknritið úr 48 siöism í 64 síiear, en verðlð helst öbreytt 64 síðiir 56 aurai. 2 sögur, hvor í sérstöku hefti verða fram- vegis birtar í ritinu, og heita þær sem nú hefjast: Umskiftingnr eftir Arthur W. Marchmond. Aukasagan: Fyrlrsklpnn kardinálans efíir Síanley J. Weyman ®«K |g£IA'. 64 síánr 50 aura. Eru þetta hvorutveggja afar skemtilegar sögur, sem útg. mæla sérstaklega með. Nýir kaupendur ættu að gefa sig fram við útsölumenn okkar sem fyrst, til þess að þeir geti fylgst með frá byrjun. Vikuritið fæst í Konfektbúðinni Laugaveg 12 og Blaðasölunni á Lækjartorgi. Vikuritið er nú orðið LANGÖDÝRASTA sögurit sem gefið er út hér á landi. 64 siður 50 aura. VerkakveBiafélagið Framsókn heldur fevöldskemtun í Iðnó í kvöld til ágóða fyrir sjúkrasjóð sinn. Þar syngur hinn góðkujnni Karlakór Alþýðu. Einhver ó- nefndur sfcemtir mieð eftirhermum og gamansögum, 'Dg lofes er danz’ par sem hin ágæta liljóm- sveit Aage L'jrange spilar. Eins og allir vita, liefir yfir- standandi ár verið óvenjulega mikið veikindaár og pví mikið fé veitt úr sjóðnum, og pó hvergi nærri eins og æskilegt hefði verið. Þurfa pví allar félagskonur að vera samhuga um að gera alt, sem pær geta til að efla sjoðinn, svo hann verði sem bezt fær um að gegna ætiunarverfei sínu: að styrfcja og gleðja bágstaddar fé- lagskonur. Félagskonur! Komið í Iðnó í kvöld og hvetjið kunningja ykk- ar og vini til að fcoma pangað lífca. Styrkið sjúkrasjóðinn! Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarmálaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austiurstræti 1. hjnheimta. Fasteignasaia. tferksmiðjan Biin Muníð síma 1974, Fiskbúðin Hverfisgötu 37. Ávalt nýr fisk- ur. Sólberg Eiríksson. Hvað á að hafa í matinn í dag,? Beinlausan fisk, hakkaðan fisk, ýsu, þorsk, saltfisk o. m. fl. Alt í síma 1689. Reynið viðskiftin! Fiskbúðin Brekkustíg 8. HjúlirunardeiMin í verzluninni „París“ hefir ávalt á boðstól- um ágætar hjúkrunarvörur með ágætu verði. — Sparið peninga! Forðist ó- þægindi! Vanti yður rúður í glugga, pá hringið í síma 1736. og verða þær fljótt látnar í. Píanókensla. Guðm. Matthías- son, Sjafnargötu 3. Sími 4224. Tryggvi Ámason, Njálsgötu 9, sími 3862, sér um útfarir að öllum leiti fyrir sanngjarnt verð. Vanur kennari kennir og les með bömum og unglingum gegn fæði og húsnæði eða peningum. Uppl. í síma 3923 kl. 5—9. Selur beztu og ódýri. stu LlKKISTURN A R. Fyrirliggjandi af öllum stærðum og gerðum. Séð um jarðarfarir. SŒT* Sími 4094, Neðaiimálsgreinin í dag. uuuuuuuuuuuu SAUMAKONUR! Svai'tur og hvítur silkitvinni; einnig margir aðrir litir. VERZL. LILJU HJALTA TIL PEYSUFATA „ORKERAÐ" í peysu-iermar. VERZL. LILJU HJALTA BÖND Á RÚSSA-BLOSSUR, prjónaðir dömubolir og undir- buxur, heklaðir barnakjólar og slár. • VERZL. LILJU HJALTA Attaigið! 1 fermingarveizlurnar verður bezt að kaupa miatinn tilbúinn í Bðrinu, Laugavegi 26. Sími 2303. Heitt & IKalt hefir fengið ágætan og þektan mat- reiðslumann. Komið og sannfærist um gæði matarins. Orðsendinfg til kaupesida úti nm iand. Munið, að gjalddagi blaðsins fyr- ir síðasta ársf jórðung þessa árs var fyrir 10. þ. m. Látið ekki sendingu blaðsins tef j- ast vegna vanskila. ---------------ó,-----

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.