Alþýðublaðið - 20.10.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1935, Blaðsíða 1
Aðeins 2 krénur- k á mánuði kostar Alþýðublaðið. Berið það saman við verð og gæði annarra blaða. RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON CTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XVI. ÁRGA.>JGUíi SUNNUDAGINN 20. OKT. 1935. 264. TÖLUBLAÐ. Þeir, sem borga 2 krénnr á mánnði fyrir Alþýðublaðið geta auk þess tekið þátt í verð- launasamkeppninni n&Bi 4200 krónar og unnið 500 krónur i pen- ingum, eða aðra góða jóla- gjöf. SamninganBleitanir ern byrjaðar miili Italín, Englands 09 Frakklands. Engar ný]ar refsiráðstafanir gegn Italiu næsta hálfan mánuð. Italir kalla herinn, sem peir hafa sent til Norður-Atrfkn, helm aftnr og Brefar ákveðinn hlnta at fiota sfnnm f MiðJarParhafl. Henderson hættuiega veikur. ARTHUR HENDERSON. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN i gærkveldi. Arthur Hénderson, forseti af- vopnunarráðstefnunnar, hefir skyndilega veikst, segja símskeyti frá London, og er líf hans talið í mifcilli hættu. STAMPEN. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. QAÐ var opinberlega tilkynt í Rómaborg í dag, að samningaumieitanir væru byrjaðar milli Italíu og Frakklaeds og milii Frakkiands og Englands fyrir I milligöngu sendilierra þessara ríkja. Þess er ekki getið í tilkynningunni, að beinar samningaumleitanir hafi enn farið fram milli Itaiíu og .Englands, en af þeim, sem til þekkja, er þó fullyrt að svo sé. Því er alment haldið fram, að England hafi tjáð sig reiðubúið til þess, að flytja ákveðinn hluta af flota sínum burt úr Miðjarðarhafinu tii þess að greiða fyrir samninguimm, eftir að Mussolini hafði gengið inn á það, að kalia heim þann her, sem undanfarið hefir verið sendur til Libyu, og að árásum ítölsku blaðanna á Engiand yrði hætt tafarlaust. Að þessar samningaumleitanir eru teknar mjög alvarlega og álitið er, að þær muni bera árangur, sést bezt á því, að refsiaðgerðanefnd Þjóðabandalagsins var kölluð saman á skyndifund á föstudagskvöld og samþykti aðfaranótt laugardagsins, að fresta fram- kvæmdum á frekari refsiráðstöfunum gegn Italíu í hálfan mánuð. Þessar fréttir hafa vakið nýj- ar vonir um það, að hægt verði að afstýra ófriðarhættunni milli Englands og ítalíu og stöðva Ijfsallnn i Stykklshólmi ákærður fyrir ólðglega áfengissðlu flúsrannsóku í apótekinn. YBIB nokkrum dögiun gerði sýslumaðurinn í Snæ- fellsness- og HnappadalssýsJu, Jón Steingrímsson, ásamt Birni Blöndal löggæzlumanni og ein- um lögregluþjóni héðan úr bæn- um rannsókn í lyfjabúðinni í Stykkishólmi. Kom ýmislegt grunsamlegt fram við þá rann- sókn, sem bendir til að lyfsal- inn hafi undanfarið haft í frammi ólöglega áfengissölu í stórum stil og hefir málið nú verið tekið til framhaldsrann- sóknar. Alþýðublaðið hafði í gær tal af Birni Blöndal löggæzlumanni, og s'kýrði hann þannig frá þessu máli: „Rétt fyrir mánaðamótin sfðustu fékk ég bréf frá Guðmundi Jóns- syni frá Narfeyri í Stykkishólmi, dagsett 24. september. Efni þessa bréfs var á þá leið, að drykkju- skapur færi mjög vaxandi þar og að ástæða væri til að ætla að á- fengið væri úr apótekinu þar. Ég fór með þetta bréf til Vil- mundar Jónssonar landlæknis og skýrði honum frá efni þess og ráðgaðist um það við hann, hvað jgera skyldi í málinu. Landlæknir hafði þá einnig fengið bréf úr Stykkishólmi um þetta sama efni frá héraðslækninum þar, og var það dagsett sama dag og bréf Guðmundar. Landlæknir skrifaði dómsmála- ráðherra undir eins um málið og bað um rannsókn í þvi. Bn ráðu- neytið skrifaði samstundis til sýslumannsins í Stykkishólmi og bað hann um að hefja rannsókn í málina þegar í stað. Ég ásamt einum lögregluþjóni var honum til aðstoðar við rannsóknina. Við lögðum af stað til Stykkis- hólms 15. þ. m. kl. 5 að morgni og þegar til Stykkishólms kom sama dag var undir eins byrjað á rannsókninni. Lyfsalinn var ekki heima er við hófum rannsóknina, en lyfja- sveinninin, var í hans stað látinn gefa upp þær „Tinktúrur“, sem til væru, og einnig spíritusbirgðir lyfjabúðarinnar. Lyfjasveinninn gerði {>etta, en er hann þóttist hafa gefið alt upp, var hafin nákvæm rannsókn til að komast að því, hvort nann hefði Okki gleymt neinu og það kom líka í ljós, að hann hafði gleymt að gefa upp 13 heilflösk- ur af koníaki. Þessu kvaðst lyfja- sveinninn alveg hafa gleymt. Mestan hlutann af því áfengi. sem fanat í apótékinu, kvað lyfja- sveinninn lyfsalann nota til eigin þarfa, en þessu mótmælti lyfsal- inn síðar, kvaðst hann nota mest- an hluta þess í jireðul og húrvötn. (Frh. á 4. síðu.) mjög bráðlega vopnaviðskiftin í Abessiníu. Sumir efast þó um að mögulegt sé, úr því sem komið er, að stöðva „skothríðina". En hvað sem því líður, þá er það víst, að stjórnmálamennirnir í Genf, Rómaborg, París og London em á þessari stundu mjög bjartsýnir um árangur þessara samningaum- leitana. Abess’níæmenn sækjff fraui á norðar-víg- stððvanom. Fréttir frá Abessinfu herma, að Abessinílumenn hafi hafið mikla só'kn á norðurvígstöðvunum, en enn sem komið er vantar allar fregnir um það, hvemig sú só>kn hefir farið. Eaglendingar senda her til Egyptnlands fi fyrrad^g. Síðustu símskeyti frá London herma, að ens'k herdeild hafi ver- ið send til Egyptalands í fyrra dag og unnið sé af fullum krafti að því, að búa nýlendu Breta í Somalilandi undir stríð. Þýzkaland æt ar sér að græða á strfi®ino. Sú frétt er nú staðfest, að ít- alía hafi trygt sér kolainnflutn- ling í stórum stil frá Þýzkalandi, þar sem hún á mikið fé inni, sem ekki hefir verið hægt að fá. Einnig hefir Þýzkaland skuld- buhdið sig til að selja Italíu stein- olíu, en það hefir jafnframt not- að sér aðstöðu sína nú til þess að heimta borgun út í hönd, af því að það veit, að ítalía getur hvergi annars staðar fengið þessi hráefni. STAMPEN. RAS SEYOUM OG HERMENN HANS. Ras Seyoum eykur lið sitt. KALUNDBORG í gærkveldi. FÚ. Frá Addis Abeba fcemur sú frétt, að ítalskar flugvélar hafi sig venju fremur mikið í frammi ( gær og dag í Makalehéraðinu. Ras Seyoum er stöðugt að auk- ast liðsstyrkur, og er her hans nú 53 þúsund manns. Abessiníumenn hafa 350 pús. manns á norður - vígstöðvun- um. OSLO í gærkveldi. (FO.) Talið er, að her Abessinííu- manna á norðurvígstöðvunum nemi nú 350 þúsundum manna. Abessiníumenn ætla að lokka ftali inn í landið. LONDON: í gær'kveldi. (FO.) Af vígstöðvunum berast ekki aðrar fréttir í dag en þær, að framverðir ítala þoki sér nú í áttina til Makale, en verkamenn og fangar eru látnir vinnaaf kappi að vegabyggingu á þesstun slóð- urn, og vantar nú ekki nema 20 enSkar mílur á, að þeir séukomn- ir með veginn til Makale. Stjórnin í Abessiníu endurtekur þá yfirlýsingu í dag, að hún ætli að leyfa ítölum að h.alda inn í landið, án þess að veita verulegt viðnám, þangað til ítalir er u komnir að Amba Alagi fjialli, sem er 40 enskar mílur suður af Ma- kale, en það er hæsta fjallið á þessu svæði, og við þetta fjall gereyddu hersveitir Abessinu- manna ítölskum her, fyrir 40 ár- um. Djóðabandalagið bannar kaup áítölsk um vörum. LONDON 19. okt. F.Ú. Vikustarfinu í Genf lauk í dag með því, að ákveða alment innflutnmgsbann til ríkja í Þjóðabandalaginu, á ítalskar útflutningsvörur. Átján manna nefndin sam- þykti í einu hljóði í morgun til- lögu Anthony Edens. Aðeins gerði fulltrúi Sviss þá undan- tekningu, að taka bæri tillit til þeirra sérstöku ástæðna, sem giltu að því er snerti land hans. Tillögurnar um innflutnings- bann á ítalskar vörur eru í tveim meginköflum. I fyrri kafl- anum er kveðið svo á, að bann- að skuli að flytja inn til þeirra ríkja, sem eru í Þjóðabandalag- inu, allar vörur, sem framleidd- ar eru í Italíu eða itölskum ný- lendum, hvaðan sem þær kunni að koma. 1 síðari kaflanum er það ákveðið, að einnig skuli bannaður innflutningur á þeim ítölskum vörum, og vörum sem eru framleiddar í nýlendum Itala, þar sem svo stendur á, að vinsla og efni vörunnar í Italíu eða í ítölskum löndum nema samtals % af verði vörunnar, eða meiru. Fih. á 4. siöu. Kolanámuverkamennimir brezku ern komnir npp úr númnnum, en verkfalllð heldur pú enn áíram. LONDON í gærkveldi. (FO.) HINU sérkennilega verkfal’.i náinuverkamannanna í !Mon- mouthshire um það, að dveljast þiðri í námunum unz samningar væru komnir, lauk í dag, [svo!] og eru nú allir námuverkamemn- irnir kornnir upp úr námunum. Líklegt þykir, að nánruverkamenn þeir, siem lögðu niður vinnu í samúðarskyni, taki nú aftur upp vinnu. Sambandsstjórn námuverka- fnanna í Suður-Wales hafði farið þess á leit, og látið skila því til verkamanna í námunium, að þeir létu alroennan fund félaga sinna, sem dveldust ofanjarðar, skera úr því, hvort verkfallinu yrði haldið áfram í þessari mynd. Venka- mennirnir, sem dvöldust niðri í námunni, féllust á þetta, þegar er- indrekar námumannasambandsins. senr niður í nánruna fóru, höfðu sýnt þeim yfirlýsingar námueig- enda um það, að engum refsing- um skyldi beitt gegn þeim, sem tekið höfðu þátt í verkfallinu, og enn fremur yfirlýsingar um það, að samningar væru á döfirmi um það, að ófélagsbundnir verka- rnenn skyldu ekki teknir í vinniu. Það var samkvæmt ályktun þessa fundar, sem verkamennirn- ir loks komu upp úr námunni. [Það er alger misskilningur hjá FO., að verkfallinu sé lokið. Verkfallið heldur áfram, en í annari mynd en áður.j Stefán Guðmunds- son syngur með norskri hijómsveit i Kaupmannahofn. KAUPM.HÖFN 19. okt. F.U. Islenzki tenórsöngvarinn Stefán Guðmundsson hefir verið ráðinn aðstoðarmaður við hljómleika norska Philharmoniska félags- ins, á mánudaginn kemur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.