Alþýðublaðið - 20.10.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.10.1935, Blaðsíða 2
SUNNUDAGINN 20. OKT. 1935. ADÞÝÐUBLAÐIÐ Kápuefnin og kápu- skinnin komin. Snit, Vestnroðtn 17. ERINDI UM DULRÆN FYRIKBRIGÐI flytur frú Halldóra Sigurjónsson frá Wynyard, Sask., í Varðarhúsinu í dag, sunnudag, kl. 3 e. hád. Aðgöngumiðar, á krónu, við innganginn. Húsið opnað kl. 2y2. GEFJUN, framleiðir nú fullkomnari og betri fataefni en nokkru sinni fyr. GEFJUN, framleiðir einnig nýjar tegundir af garni — kambgarn, sem er algjörð nýjung í íslenzkri framleiðslu. GEFJUN, býr einnig til ýmsar fleiri dúka- gerðir, svo sem húsgagnatau o. fl. o. fl. Taliö við umboðsmenn vora, sem gefa allar nánari upplýs- ingar um verð og hafa fgrir- liggjandi sýnishorn. Klæðaverksm. 6EFJUN. Sími 204 — AKUREYRI Símnefni Gefjun. rmnnnnnnnmm niutaveitu NÝIR KAUPENDUR FA ALÞYÐUBííABIÐ ÓKEYPIS til næstu mánaðamóta. ♦ Kaupið bezta fréttablaðið. heldur Kvenfélag Fríikirkjusafn- aðarins í kvöld kl. 5 í K.-R.- ! húsinu. Er þar margt góðra . * dráda, svo sem farseðill til Kaup- ' mannahafnar og annar til Isa- í fjarðar, útvarp o. fl. „Fegiirð er altaf tízka“. Við notum tækifærið, pegar ungfrú Ragn- heiður Jóhannes- dóttir, eigandi hárgreiðslustof- unnar Carmen, lítur inn til okk- ar með auglýs- ingu, til þess að spvrja hana frétta úr utanförmni en Ragnh. hefir dvalið í Oslo, Stókkhólmi og Berlfn í sumar til þess að ’kynna sér nýjustu að- ferðir í starfi sínu. — Urðuð þér varar við miklar breytingar og framfarir, síðan þér voruð utanlands síðast? — Fegurð er alt af tizka, og ekki síður nú en endranær, segir ungfrúin og brosir. — Annars er það svo margt, sem ég hefi lært, að ef ég færi að segja frá því öllu, myndi það taka upp margar síður í hinu viðlesna blaði yðar. — — Segið okkur það helzta. — Já; — ég vaf t. d. á hinum heimsfræga franska skóla „Aca- demie Scientifique de Beauté“ og nam þar allar þær aðferðir, sem hafa reynst beztar til andliísfegr- unar, margs konar andlitsgrim- ur, sem notaðar eru bæði til þess að fegra og halda hörundinu heil- brigðu. — Hvernig farið þér að því? — Adala'riðid er að noi\ct, pau meðul og hafa pá aðferð, sem á við hvert hörund, poí að öfug meðhöncllun er verri en engin. — Já það er skiljanlegt. — Ég var enn fremur svo heppin, að komast í kynni við frk. Martha Frey, sem er útskrif- uð frá hinu þekta Gallea Insti- tutet í London, og lærði hjá henni hinar viðurkendu Gallea-fegrunar- grímur. — Þér hafið haft nóg að gerq, efiir þessu að dæma. — Já; ég var í skólanum all- an daginn, og enn fremur lærði ég Pedicure (fótlækningar) með nuddi. Það er talið að um 7 af hverjum 10 þjáist af einu eða öðru fótameini, og það er einnig sannað, að í flestum tilfellum er hægt að ráða bót á þessu cfo meira eða minna leyti. — En hvað segið þér okkur við- v.’ikjandi hártízkunni? — Nú er það liturinn og blær- inn eins mikið og greiðslan sjálf Fór ég því til Berlín, til Adolf Weickert, sem er einhver þektasti sérfræðingur vorra tíma í hár- snyrtingu og litun. Það sem gild- ir, er að nota óskaðlegan lit og fá réttan blæ á hárið. Það hefir mér hvorttveggj'i tekist, eins og viðskiftavinir mínir munu kom- ast að raun um. Þar lagði ég einn- ig stund á sérstakar kvöldgreiðsl- ur, sem nú er mikið farið að nota. — Jæja; nú verð ég að f-ara, og að skilnaði: — það hefir enginn ráð á að verða gamall, fyr en hann er hundrað ára!! — Verið þér sælir! — og ungfrúin er þot- in af stað. — Jóhannes úr Kötlum flytur í kvöld í útvarpið ann- an fyrirlestur sinn um Jörund hundadagakonung. Kagnar Ásgeirsson ráðunautur flytur erindi í út- varpið annað kvöld. Nefnir hann erindið: Geymslu garð- ávaxta. Sauðfjárslátrun hjá Kaupfélagi Eyfirðinga á Akureyri lauk 10. þ. m. og haföi hún þá staðið yfir síðan 17. f. m. Slátrað var á þessum stöðum: Akureyri, Svalbarðseyri, Dalvi’k, Greniv.’k og Ólafsfirði, samtals 26 626 kindum. Sauðfé reyndist heldur feitara en í fyrra. AlþýCQmaðurim, málgan Alþýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur út einu sinni i viku. Aukablöð þegar með þarf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Elínar Jónsdóítur, frá Jófríðarstöðum, fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 22. þ. m. og hefst með húskveðju kl. iy2 á heimili sonar hennar, Jófríðarstaðaveg 5. Börn og tengdabörn. E r komin heim með nýjustu aðferðir 1r hár- hand' fót- Hárlitun, Beztu andlitsfegrun sem er óskaðleg, gefur falleg- an blæ og polir petmanent. (p Laugavegi 64. Ragnheiður Jóhannesdóítir (DAQQA). Hvað á að bafa í matinn í dag? Beinlausan fisk, hakkaðan fisk, ý3U, þorsk, saltfisk o. m. fl. Alt í síma 1689. Reynið viðskiftin! Fiskbúðin Brekkustíg 8. Munið síma 1974, Fiskbúðin Hverfisgötu 37. Ávalt nýr fisk- ur. Sólberg Eiríksson.- Peró í pottinn gerir blæfagran þvottinn. Tek að mér, eins og áður, allar raflagnir og viðgerðir. Jón Ólafsson, rafvirki, Verkstæði Týsgötu 3. Sími 1705. Spegillinn kemur út á þriðjud. S ilubörn afgreidd allan daginn i Bólcaverzlun Þór. B. Þorláks- son, Bankastræti 11. Hafnfirðingar! Kenni Múllersæfingar í vetur. Talið við mig sem fyrst. Sími 9308. Gísli Sigurðsson. LepbekMr sm-. mesta úrvalið á VATNSSTÍG 3. I i úsgagna verziun Reykjavíkur. Nokkur ný og vönduð eikar- skrifborð til sölu á kr. 125.00. Góðir greiðsluskilmálar. Einnig alls konar húsgögn smíðuð eftir pöntun. Upplýsingar á Grettisgötu 69 frá kl. 2—7. Hlutavelta í ITafnarfirði. Kvenf él ag F ríkirkjusaf naðarins heldur hlutaveltu í Bæjarþings- salnum. Hlu'aveltan hefst kl. 4 og er þar margt góðra muna. ummrmmirmrm rmxmmmmmm Kaupið Alþýðublaðið. urmrmuuurÁurm Verksmlfljan Bnn Selur beztu og ódýrustu LlKKISTURNAR. Fyi’irliggjandi af öllum stærðum og gerðum. Séð um jarðarfarir. Sími 4094, Kvenfél^ff Frfkirkjasagnaðarins i Reykjjavik, HLUTAVELTA i dag i K. K.«húsinti kl. 5, Af öliu því, sem þar er í boði, má uefna: KOL í tonnatali. — SALTFISKUR í sklppundum. HVEITI. — KJÖT í kroppum. — NIÐURSUÐA. — Öll hugsanleg MATVARA. — GLERVÖR- UR: (kaffistell, Ávaxtastell) og mörg fleiri búsáhöld. — Feiknin öll af góðum og gangnlegum FATNAÐI. — SKÓFATNAÐUR. — BlLFERÐIR. — BlÓ. — ÚT V ARPSTÆKI. Farseðill til Kaupmannahaínar og annar til ísafjarðar og margt fleira. HLJÓÐFÆRASLÁTTUR ALT KVÖLDIÐ. Inngangur 50 aura. Húsið opnað kl. 5. Drátturiim 50 aura. Styðjið gott málefni!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.