Alþýðublaðið - 20.10.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1935, Blaðsíða 4
SUNNUDAGiNN 20. OKT. 1035. mm GAMLABIÖ HM Klanstnrbarnið í ■ i : með Dorothea Wieck. Sýnd-kl. 9. Graimi maðurinn. Leynilögreglumynd sýnd kl. 7. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Fisksalarnir. Gög og Gokke. Sýnd kl. 5. „Skugga> Sveinn“ eftir Matthías Jochumsson. Sýning í kvöld kl. 8 í íðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1 Sími 3191. „VORBOÐAR." (Frh. af 3. síðu.) þeir klufu hrannar fall. Á nökkva hlöðnum náðu með nauðum oft í vör. Ei bragna griða báðu, en brýndu þungum knör. I bókinni er margt kveðið um vorið eins <og nafn bókarinnar bendir til, enda er bressandi bjartsýni og vorblær höfuðein- kenni flestra kvæða bókarinnar. jiessi faliega vísa er í einu vor- kvæðinu: Hjalar lind við loftin blá ljóðin yndisþýðu: Svásir vindar suðri frá sumars mynda blíðu. Hér er ekki rúm til að tiJfæra fleira úr þessari ljóðabók. Bragar- hættir ljóðanna og arðaval er með talsvert öðrum hætti en gerist á hinum nýrri Ijóðabókum; hvort tveggja ber svip eldra máls en nú tíðkast, enda er skáldið nú miðaldra, þó að flest séu kvæðin ný. Ferskeytlur eru margar og ílestar bringhendar. Rímnafcenn- ingar og forn heiti eru víða not- uð með smekkvísi og gefa kvæð- unum sérstakan sjálfstæðan blæ, sem er hressandi og skemtilegur. Þessar línur um „Vorboðana" hans Péturs eiga ekki að vera neinn ritdómur, enda er ég enginn bókmentafræðingur. En mig lang- aði til að vekja athygli á þessum kvæðum, sem mér þykja mörg hver sfcemtileg, því að það andar frá þeim hressandi vorblæ af lífsgleði og bjartsýni heilbrigðs og hrausts manns. Einar Magnússon. LYFSALINN í STYKKISHÓLMI. Frh. af 1. siðu. 1. júlí' í sumar hafði apótekíð fengið 88 kg. af „tinktúrum" sömu tegundar sem lyfjasveinninn bafði gefið upp, en nú var eftir af þeim 44 kg. og einnig 231/4 1. af koní- aki og hálfur 1. af ákavíti. Það skal tekið fram, að þetta koniak er spíritúsblanda með kon- íaksessensum, og sagðist apótek- arinn hafa búið þessa blöndu til fj-á því fyrsta að hann kom til Stykkishólms. en aldrei nema lítið þar til nú, og sama væri að segja um ákavítið. Tinktúrurnar og á- fengið var innsiglað nieðan málið STRfÐIÐ I ABESSINfD. DBUSIÐ Frh. af 1. síðu. Um vörur, sem þegar eru á leiðinni til ákvörðunarstaðar síns, samkvæmt áður gerðum samningi, gilda þessa ákvæði ekki. En um vörur, sem samn- ingar kunna að hafa verið gerð- ir um, en ekki eru komnar af stað, skal þetta bann gilda. Ríki þau, sem eru meðlimir Þjóðabandalagsins eru beðin að láta Þjóðabandalagið vita, ekki síðar en 28. okt., hvenær þau telja sig geta komið þessum á- kvæðum í framkvæmd. En 31. október er svo gert ráð fyrir, að nefndín komi saman á fund, til þess að samræma þessar refsiaðgerðir. Rúmenía íer fram á refsiráðstafanirgegn Austurríki, Ung- verjalandi og Al- baníu. Fulltrúar Bretlands, Frakk- lands, Rúmeníu og Jugo-Slavíu ræddu um það, hvernig hátta skyldi skaðabótum til þeirra ríkja, sem bíða viðskiftatjón af þessu banni. Tituleseu, fulltrúi Rúmena, hóf máls á því, hvort ekki væri rétt að beita refsiað- gerðum gagnvart þeim ríkjum, sem ekki vildu taka þátt í því, að beita refsiaðgerðunum, og áttj hann þar við hvaða ráð- stafanir skyldi gera gagnvart Austurríki, Ungverjalandi og Albaníu, sem færst hafa undan að taka þátt í þeim refsiaðgerð- um, sem aðrar þjóðir Þjóða- bandalagsins hafa samþykt um þessi mál. Þetta var þó ekki frekar rætt í dag. Rauði krossinn send ir hjálp til Abess- iníu OSLO í gærkveldi. (FÚ.) Alþjóða-Rauðdkrossnefndin í Genf hefir sent hínum ýmsu Rauða-Kross-félögum beiðni um 'styrk til handa Rauða krossi A- bessiníiu- Rauði kross Danmerkur hefir þegar gefið 5 þúsund krón- ur, og þar að auki hafið fjár- söfnun urn land alt. Verður því fé ef til vill varið til þess að senda hjúkrunarkonur og lækna til A- bessiníiu, að ciæmi Svíþjóðar og fleiri ríkja. Þá hefir Rauði kross Noregs hafið fjársöfnun til handa Rauða krossi Abessiníu. Er sagt, að í Abessiníu sé tilfinnanlegur skort- ur á öllum Iijúkrunartækjum, og aðstaða öll mjög slæm, einkum vegna vatnsskorts. Læknar og hjúkrunarkonur á því mentunar- stigi, sem annars staðar gerist, þru varla til í landinu, og skortur á sáraumbúðum, meðulum og lækningatækjum tilfinnanlegur. Rauða-kross-félög ýmissa [ancÞ hlaupa nú undir bagga með hinu unga Rauða-kross-félagi Abessi- níti, til þess að það geti veitt þá ■ iílkn, sem aðeins er á valdi Rauðaí krossins að veita í styrjöldum. Kristmann Guðmundsson rithöfundur les upp í útvarpið kl. 21,05 í kvöld. Áheit á Strandarkirkju frá N. N. kr. 2.00. er i rannsókn, en prufur tekið af öllu og þær sendar Efnarannsókn- arstofu ríkisins til rannsókn.ar.“ I Stykkishólmi er altalað, að liTsalinn hafi selt áfengi lengi. og þá sérstaklega til ýinissa mekt- prmanna í þorpinu, þar á meðaJ Sigurði Lárussyni piresti, Ágústi kaupmanni og fleirum. Hvalveiðaskip- in veiddu aiis 28 hvali. PATREKSFIRÐI F.Ú. Hvalabátarnir frá Tálkiiafirði eru báðir hættir veiðum og farnir til Noregs. Marquis De Estella hefir aflað 17 hvali eftir þriggja mánaða veiðitíma og Jerv fyrsti, 11 hvali eftir tveggja mánaða veiðitíma. Úr þessum afla hafa fengist um 700 föt lýsis og auk þess hefir alt rengið verið selt og nokkuð að kjöti selt til Noregs til refafóðurs. KAUPM.HÖFN 19. okt. F.O. Dagblaðið Börsen birtir í dag viðtal við Svein Björnsson sendi herra íslendinga I Kaupmanna- höfn, um Sogsvirkjunina, upp- hitun með hveravatni á Islandi. og leiðslu hveravatns um lengri veg. I þessu viðtali er einnig rætt um þróun og aukningu vegakerfisins íslenzka. R íkmar 1000 tiíuuiur af síid til Hafnarfjarðar. Þessir bátar komu með síld til Hafnarf jarðar í fyrradag, og höfðu þann afla, sem hér segir, áætlað: Hermóður um 50 tunn- ur, Jón Þorláksson 60, Málmey 80, Huginn þriðji 35, Huginn annar um 90, Atli 60, Bangsi 10, Valbjörn 100, ísbjörn 35, Ásbjörn um 80, Gunnbjörn 60, Sæbjörn 100, Rúna um 60, Kol- beinn Ungi 170, og Hafalda 20. F.TJ. Bráðapest í Dalasýslu. LJÁRSKÓGUM. F.U. Bráðapest stingur sér niður, en hefir óvíða gert verulegan usla. Bólusetningu er víða lokið. — Mikill snjór er í fjöllum og sums staðar í bygð, t.d. í Hauka- dal og framanverðum Laxárdal. Slátrun var lokið hjá Kaup- féiagi Hvammsfjarðar í Búðar- dal. Álls hefir verið slátrað tæp- lega 11000 kindum. — Meðal- þungi dilka er um ýá kg. meirí en í fyrra. Súðin tók í fyrra dag rúmar 500 tunnur af kjöti til útflutn- ings og um 4000 gærubúnt. Meðan slátrað var gekk dag- lega kjötbíll til Reykjavíkur. Kuldar og frost hafa verið hér undanfarið. Italíaskuldar Noregi 11,4 milljónir líra. KAUPM.HÖFN 19. okt. F.Ú. Skuldir Italíu við norska út- flytjendur hafa nú stigið upp i 11,4 milj. líra. Norska stjómin hefir aðvarað útflytjendur um það, að norska ríkið taki enga ábyrgð á þessum skuldum, og varar útflytjendur við því, að ef þeir haldi áfram að senda vörur til Italíu megi þeir búast við að þujTa að bíða lengi eftir greiðslunni. Norska stjómin hefir lagt bann á útflutning hergagna til ítalíu. Kosningarnar í Danmörku fara fram á þriðjudaginn kem- ur. Um kosningarnar og það, sem aðallega skiftir málum í Dan- niörku nú, skrifar Stefán Péturs- son neðanmálsgein í blaðið á þriðjudaginn. I ÐAG Næturlæknir er í nótt Páll Sigurðsson, Garðastræti 9, sími 4959. Næturvörður er í nótt í Reykjavíkur og Iðunnarapóteki. MESSUR: Kl. 11 messa í dómk. Fr. H. Kl. 5 messa í dómk. Bj. J. Kl. 2 messa í fríkirkj. Á. S. ÚTVARPIÐ: 10.40 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 14,00 Messa í Fríkirkjunni (sr. Árni Sigurðsson). 15,00 Tónleikar frá Hótel Is- land. 18.30 Barnatími: a) I heima- vistarskólanum (Ingimar Jóhannesson skólastj.) b) Sönglög. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljórnplötur: Sígild skemtilög. 19,45 Frétir. 20,15 Erindi: Jörundur hunda- dagakonungur, II (Jó- hannes skáld úr Kötlum) 20.40 Einsöngur (Sigurður Skagfield). 21,05 Upplestur. 21.30 Hljómplötur: Symfonía, nr. 1, eftir Beethoven. 22,05 Danzlög til kl. 24. Á MORGUN: Næturlæknir er Jón G. Niku- lásson, Lokastíg 3, sími 2966. Næturvörður er í Reykjavík- ur og Iðnunnarapóteki. UTVARPIÐ: 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Samtal: Faxaflóasíldin (Geir Sigurðsson skipstj. og Vilhj. Þ. Gíslason.) 20,40 Einsöngur ( frú Guðrún Ágústsdóttir). 21,05 Erindi: Geymsla garð- ávaxta (Ragnar Ásgeirs- son ráðunautur). 21,30 Utvarpshljómsveitin (Þ. Guðm.): Alþýðulög. 21,55 Hljómplötur: Kvintett í Ardúr eftir Schubert. Ríkisverksmiðjan á Sólbakka er nú að hætta störfum í bili. Ur þeim 5659 smálestum karfa, sem lagðar voru á land þar, fengust 790 smálestir mjöls, 295 smálestir lýsis og 23 smá- lestir lifrar. F.Ú. Vélbátimnn Svanur, sem strandaði við Hrafna- skálanúp 10 þ. m. brotnaði í spón. Mjög litlu varð bjargað. — Báturinn var vátrygður fyrír 18000 kr. Kaupfélag Önfirðmga slátraði í haust 1900 fjár. — Meðalvigt dilka var 14,3 kg. — Meir én helmingur kjötsins var saltað til útflutnings. Fyrsta kvöldvakan i útvarpið verður á laugardag- inn kemur, fyrsta vetrardag. 1 viet- ur verða kvöldvökurjiar á föstu- dögum, eins og venja hefir verið undanfarna vetur. Sesselja síðstakkur Dg fleiri sögur þýddar af Frey- stdni Gunnarssyni Dg gefnar út af Isafoldarprentsmiðju h.f., eru nýkomnar á bókamarkaðinn. Danzskóli Helene Jónsson og Eigild Carlsen er tekinn til starfa og kennir alls konar danza, plastik og ballett o. fl. Sjá augl. Sængurfötum stolið á Hótel Heklu. Um hádegið í fyrra dag var stolið sængurfötum á Hótel Heklu. Hafði þjófurinn farið með poka með sér upp á herbergið og látið sængurfötin í hann. Síðan hafði hann selt sængur- fötin og keypt áfengi fyrir and- virðið. i Náðist þjófurinn í gær, og hefir hann aldrei óður komist undir manna hendur. Tveir menn höfðu verið í vit- orði með honum, og hafa þeir óð- /ur komist í kunningsskap við lög- regluna. Þessir þrír félagar höfðu sama dag stolið nýjum frakka uppi í bæ, og voru búnir að selja hann og fcaupa áfengi fyrir andvirðið. Ekki er hægt að birta nöfn mannanna að svo komnu, því málið er ekld fullrannsakað emi þá. Sitja þeir allir í varðhaldi. Verkakvennafélagið Framsókn heldur fund og skenitikvöld á þriðjuclagskvöldið. Til skemtun- ar verður: 1. Félagsmál. 2. Kaffi- drýkkja. 3. Danz. Félagskonur eru beðnar að fjölmenna. Frú Halldóra Sigurjónsson auglýsir hér í blaðinu í dag fyrirlestur um andleg mál (spiri- tisma). Frúin er fyrir skömmu komin frá Ameriku og hefir gef- ið sig þar nokkuð við þessum málum, og fylgist hún vel með i því, sem gerist á því sviði utan- lands. Bændaskólinn á Hvanneyri var settur 16. þ. m. Komnir voru þá 52 nemendur, en nú eru komnir 58 og von á nokkrum í viðbót. Þórir Guðmundsson hefir fengið lausn frá keninarastarfi í vetur,.og stundar hann fóðurrainn- jjóknir í Reykjavík í vtetur, í á- framhaldi af starfi sfnu í Sviþjóð i sumar. — Guðbrandur Magnús- son kennari er ráðinn í vetur í hans stað. (FÚ.) Ný símalína. Það hefir verið lokið við lagn- ingu simalínu frá Sveinsieyri til Suðiureyrar í Tálknafirði, en lín- an er ekki tekin til notkunar ennþá. (FÚ.) mm njtía biö n IBræöuroir Rothscbild Stórfengleg og hríf andi tal- og tónmynd um kunnustu f jármálaætt Evrópu, Roth- schild bræðurna, sem hóf- ust til svo mikilla valda á tímum Napoleons-styrj- aldanna. Aukamynd: Æskuást tónsnillingsins. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Engin barnasýning. I. O. G. T. STIJKAN „VERÐANDI“ nr. 9 heldur vetrarfagnað næstkom- andi þriðjudag kl. 8 Ví> e. h. Skemtiatriði eru: 1. Kaffisamsæti. 2. Ræða: P. Z. 3. Gamanvísur. 4. Upplestur. 5. Frjáls ræðuhöld. 6. Danz. Meðlimir ásarnt gestum sínum eru beðnir að fjölmenna. Neíndin. iaæææææmææææ Skntull BlaO Alísíðaílokkslns á IsafirOl er n .íuðsynlecri öllum, sem vilja fylgjas'. með á Vestíjðröðni Gerist áskrifendur í afgre’öslu þýð il íífirf mmmmmmmm V. K. f. Fmnsðkn heldur fund og skemtikvöld þriðjudaginn 22. þ. m. í Iðnó, uppi, kl. 8V2 síðdegis. 1. Félagsmál. 2. Kaffidrykkja. 3. Danz, harmonikumúsik. Félagskonur, fjölmennið! STJÓRNIN,.. Danzskóli Helene Jðnsson m Egild Carlsen, er byrjaður. Nýtízku samkvæmisdanzar, bailett, plastik, akrobatie og step. Upplýsingar í síma 3911. Laugavegi 34. Viðtaistlmi minn i verður framvegis frá 10y2—liy2 f. h. og 4y>—6 e. h. (í stað 3—5). Bankastræti 11. Sveiun Pétursson, augnlæknir. Sími 2811. Heimasími 1611. Kauplð Alpýðublaðfð!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.