Alþýðublaðið - 25.10.1935, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 25.10.1935, Qupperneq 4
FÖSTUDAGINN 25. OKT. 1935. 1 GÁMLA Blö 1 Klansínrbarnlð Þessi gullfallega mynd veröur sýnd ennpá í kvölcL SlSkkviliðið óváð að s»ð éþó^fn. Kl. um 1 i nótt var fciökkvi- liÖið boðaö inn aö Sundhöll. Höfðu menn séð par bga mikla og álitu að bæjarhesthúsin væru að brenna. Er slökkvillðiö kom á staðinn, reyndist eldurinn vera í ofnum, sem notaðir eru til að bræðá stál- bik. Höfnin: Fisktökuskip kom í gærkvöldi að taka fisk. Karlsefni kom af veiðum í morgxm. Laxfoss fór í Borgames í morgun. Fá skip komu með sfld til Hafnarfjarðar í gær. Vélbáturinn Njáll kom með 15—20 tunnur og Málmey og Hermóður með líkan afla, (FÚ.) BRAUÐAHÆKKUNIN " ‘ ^ EYh. af 1. síðu. stæðulaus, af þeirri ástæðu, að komvöruverð hefir ekki hækk- að, en þótt það hefði hækkað eitthvað, þá væri það ekki eitt út af fyrir sig næg ástæða til hækkunar á brauðaverði,' því að vinna við brauðgerðina, en ekki mjölverðið er lang- samlega stærsti kostnaðarliður brauðgerðarhúsanna. Ekki mim bakarameisturunum heldur duga að benda á verðhækkun á kolum, því að sú hækkun, sem orðið hefir á kolum, nemur ekki meiru en 1 krónu á dag eða 365 krónum á ári fyrir stærsta brauðgerðarhús bæjarins, Al- þýðubrauðgerðina. Alþýðublaðið vill að endingu segja þeim hermm, sem sitja í stjóm Bakarameistarafélags Reykjavíkur, að sá tími er Uð- inn, þegar þeir gátu ákveðið brauðverðið í Reykjavík, og haldið uppi okri á því. Og hann kemur aldrei aftur. Almenning- ur í Reykjavík mun minna þá á það þessa dagana, með því að skifta við þau brauðgerðar- hús, sem ekki hafa hækkað verð sitt. Og vilji meistaramir ekki láta sér það að kenningu verða og lækka aftur brauða- verð niður í það, sem áður var, eða meira, þá em til ráð til þess að sjá um að þeir græði ekki lengi á hækkuninni. Þakkarorð. Við andlát og jarðarför elsku drengsins okkar, Ásvaldar Blómquist, birtist okkur svo mikið af hluttekhingu samferðamanna okkar, og sem gerðu okkur vinarmissirinn svo hlýjan og mildan. Sérstak- lega viljum við þó nefna stjóm Taflfélagsins og Skátafélagsins. Ykkur öUum þökitum við af klökkum hug, og vonum að öll slík framkoma sé launuð af þeim, er stendur á bak við öll kærleiks- verk. Kirkjuvegi 11, Hafnarfirði, 24. okt. 1935. Súsanna Jóhannsdóttir, Helgi Guðmundsson og böm. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Steindórs, fer fram frá dómkirkjunni mánudáginn 28. þ. m., og hefst með bæn að heimiU okkar, Laugamýrarbletti 7, klukkan 1. Valgerður Guðnadóttir. Sigurbergur Sigurbergsson. ■I UÞfBVBUBD Almenna skemtnn heldur SJÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR í Iðnó laugardaginn 26. þ. m. kl. 10 eftir hádegi. D A N Z til kl. 4. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 í Iðnó og skrifstofu félagsins frá 4—7 e. h. á laugardaginn. Sími 3191 og 1915 Húsinu lokað kl. IIV2. / . Aðalklúbburinn. Eldri danzarnir að Hótel Borg annað kvöld kl. öVíj. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 seldir við suðurdyr hótelsins kl. 3—9 á morgun. Sími 1440. Engin breyting á klæðnaði frá því venjulega á danz- leikjum klúbbsins. 8TJÓRNIN. Ekkert samkomu- lag nema með sam- pykki Djóðabanda- lagsins og Abes- siníu, segja Eng- lendingar. LONDON, 24. okt. (FB.) Brezkir stjórnmálamenn, &em United Press hefir átt tal viö út af umleitunum þeim, sem nú fara fram til pþess að koma á samkomulagi til þess að jafna Abessiníudeiluna, hafa ótvirætt Játið I ljós að það sé mjög ólík- legt, að Bretar fallist á nokkurt samkomulag, er Þjóðabandalagið og Halle Selassie Abessiníukeis- ari geti ekki samþykt. Enn frem- ur að engar líkur séu til þess, að Bretar muni fallast á nokkrar tillögur, sem gangi lengra en ti!- lögur þær, sem komu fram á Parísarfundinum, en Italir höfn- uðu. (United Press.) Rigningar gera ómögulegt að berj- ast í Ogaden. BERLlN 25. okt. F.Ú. Hemaðarlegar athafnir í Ogadenhéraði í Suður-Abess- iníu hafa undanfarið takmark- ast mjög af áköfum rigningum, sem þar hafa gengið. Sagt er að skyrbjúgur breið- ist út í her Abessiníumanna. Abessiníukeisari hefir enn frestað för sinni til vígstöðv- anna, en þá för er hann búinn að ráðgera fyrir all-löngu. Bókmenntaverð- laun Nobels verða veitt næstu daga. KAUPM.HÖFN 24. okt. F.Ú. Eftir nokkra daga verður bókmentaverðlaunum Nobels úthlutað. Ymsir menn eru nefndir, sem líklegir til þess að hljóta verðlaunin, þar á meðal Finninn Sillanpáá, Frakkinn Paul Valery, Grikkinn Palamas Norðmaðurinn Olav Duun, Dan- inn Johannes V. Jensen og Fær- eyingurinn Djurhuus. Garðyrkjuskóli ríkis- ins á Reykjum í Ölfusi. Frumvarp til laga um stofnun garðyrkjuskóla ríkisins er flutt á þessu þingi. Flutningsmenn eru þeir Sigurður Einarsson, Emil Jónsson, Stefán Jóh. Ste- fánsson og Héðinn Valdimarsson. í greinargerðinni er skýrt frá því, hve brýn þörf sé á því, að við aukiun garöyrkju okkar, og væri mjög auðvelt að auka sva ræktun hérlendis, að fullnægt yr'ði eftirspurn og neyzluþörf landsmanna. Er í greinargerðinni bent á Reyki í ölfusi, þar sem góð að- staða sé til að koma upp slikum skóla; húsnæði sé gott og land þegar brotið til garðyrkju, og gróðurhús séu þar mlkil. Háskólafyrirlestur. I kvöld kl. 8,15 flytur frk. Thora Friðriksson fyrirlestur í 1. kenslustofu háskólans um frakkneska skáldið Victor Hugo, í tilefni af, að á þessu ári eru liðin 50 ár síðan skáldið dó. Valsmenn! Munið leikfimisæfinguna í kvöld kl. 8y2 í I. R.-húsinu. I DA G Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 3272. Næturvörður er í nótt í R»ykja- vtkur- og Iðunnar-apótekL Veðrið: Hiti í Reykjavík 1 stig. Yfirlit: Alldjúp og nærri kyrstæð lægð milli Vestfjarða og Græn- lands. Otlit: Suðvestan kaldi. Skúra- og élja-veður. OTVARPIÐ: 19,10 \;eðurfregnir. 15,00 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,45 Fréttir. 20,15 Háskólafyrirlestur: Um franska skáldið Victor Hu- go (frk. Thora Friðriksson). 21,00 Otvarpstrióið leikur. 21,25 Hljómplötur: Bizet-tónleik- ar. Anna í Grænuhlíð, m. bindi: Anna trúlofast, eftir L. M. Montgomery, er ný- komin .út í þýðingu Axels Guð- mundssonar. Útgefandi er Ölaf- ur Erlingsson. Socialisten, socialdemokratisk Tidsskrift, októberheftið er nýkomið út. I þetta hefti ritar Stefán Jóh. Stefánsson grein, er hann nefn- ir Arbejderbevægelsen i Island. Er það ágæt yfirlitsgrein um þróun verkalýðshreyfingarinn- ar á Islandi. Greininni fylgir mynd af Alþýðuhúsinu. Social- isten er tímarit danska Alþýðu- flokksins. Kensla fellur niður í háskólanum í dag. Skipafréttir: Gullfoss er á Bíldudal. Goða- foss er í Reykjavík. Dettifoss kom til Hull í dag. Brúarfoss er í Leith. Lagarfoss var á F4- skrúðsfirði í gær. Selfoss fór frá Álaborg í gær á leið hingað. Dronning Alexandrine er í Reykjavík. Island er í Kaup- mannahöfn. Súðin fór héðan í gær áleiðis til Noregs. Esja var á Mjóafirði í gærkvöldi. Ný bók. Um næstu mánaðamót er vænt- anlegt á bökamarkaðinn smá- sagnasafn eftir Ax,el Thorsteins- son blaðamann: „1 leikslok. Nýtt safn“. Er safn þetta framhald af smásögum Axels frá lokaþætti heimsstyrjaldarinnar, en þær komu út 1928 og í annari út- gáfu aukinni 1932. — Engin sagn- anna í hinu nýja safni hefir birzt í bökarformi fyr. Austurlandahraðlestin heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir um þessar mundir. Er þetta tal- og tónmynd frá Fox- félaginu. Aðalhlutverkin leika: Heather Angel, Norman Fost- er og Ralp Morgan. ------------ NYJA BIÖ Austnrlanda- hraðiestin. Æfintýrarík og speimandi tal- og tónmynd frá frá Fox-félaginu. Aðalhlutverkin leika: Heather Angel, Norman Forster og Ralph Morgan. Aukamynd: Talmyndafréttir. Börn fá ekki aðgang. Sviðakjömmum stolið. I gær fóru nokkrir strákar inn á Matstofuna í Aðalstræti og stálu fáeinum sviðakjömm- um fyrir augunum á afgreiðslu- stúlkunum. Kæi’ðu þær málið til lögreglunnar, en hún hefir ekki haft uppi á sökudólgunum ennþá. Reykjavíkurstúkan fundur í kvöld kl. 8y2. Efni: Kristján I. Kristjánsson les upp sögu. Skemtun í Iðnó heldur sjúkrasamlag Reykja- víkur annað kvöld kl. 10. Danz- að verður til kl. 4. 53 53 53 m m m u m m sa m m u m m m Alþýðubranðgerðin. Branða- og Kðkugerð. REYKJAVÍK. Laugaveg 61. Sími 1606 (3 línur). HAFNARFIRÐI. Strandgötu 32. Sími 9253. KEFLAVlK. Hafnargötu 23. Sími 17. Hin hraðvaxandi sala er full sönnun þess að viðskiftamennirnir eru ánægðir, enda er öll framleiðsla unnin ár fyrst flokks efnum, af árvals fagmönnam. m m m m m m m u m m m m m Kjororðlð er: Beztar vörur. Lægst verð. u LAUGAVEG 61. Sími 1606 (3 línur). HOFSVALLAGATA 16. Verðið er 10—20°[o lægra en annarsstaðar. m m m sa m m m* l m m sa m m u u m m m m m m m m m m m m m m u | MUNIÐ m u u u u u u u u u u *3 Sðlnstaðir: Laugaveg 130, sími 2795. Laugaveg 23, — 2856. Bergstaðastr. 4, — 2857. Bragagata 38, — 2794. Týsgata 8, — 4417. Hverfisgata 59, — 2855. Suðurpóll, — 2862. Óðinsgata 32, — 2695. Grettisgata 28, — 4032. Fálkagata 2, — 2668. Kalkofnsveg. Ý u u u u 53 0 Bu mu 53 53 U u 53 U u 53 U u 53 U u u u ~u u u u u u 53 53 u 53 U u 53 53 53 53 n u u u u Rúgbrauð 40 aura Normalbrauð 40 — Franskbrauð 40 — Do. y2 20 — Súrbrauð 30 — Do. y2 15 — Vínarbrauð 10 — Bollur 10 — Snúðar 8 — Smjörkökur 50 — Smjörhringir 50 — Tvíbökur y2 kg. 110 — Kringlur - - 50 — Skonrok - - 50 — Solustaðir: Ránargata 15. sími 2793. Verkam.búst. — 2791. Framnesveg 17, — 2792. Vesturgata 54, — 2013. Vesturgata 12, — 2014. Sólvallagata 9, — 4801. Miðstræti 12, —- 3829. Laufásveg 41, — 4986. . 2694." 2693. Reykjavíkurv. 5, — Fálkagata 18, — Skrúð, Skerjafirði. PANTANIR AFGREIDDAR MEÐ STUTTUM FYRIRVARA. að hagur yðar er að skifta við okkur, því við bjóðum yður ekki einungis beztar vörur, heldur um leið þá lang-ódýrustu. Verzlið því við aðalbúðina á Laugaveg 61, sími 1606 (3 línur) eða við næstu útsölubúð við yður. Alþýttubrauðgerðln Laugaveg 61, sími 1606 (3 línur). REYKJAVÍK.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.