Alþýðublaðið - 10.11.1935, Síða 3
SUNNUDAGINN 10. NÓV. 1935.
*BPVÐOBbAÐlÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
OTGEFAKDI:
vLÞYÐUFLOKKURINN
RITSTJORI:
F. R. VALDEMARSSON
RITSTJÖRN
AOalstræti 8.
AFGRKIÐSLA:
Hafnarstræti 16.
SlMAR:
4800—4906.
4900: AfgreiOsIa, auglýsingar.
4901: Ritstjóm (innlendar fréttir)
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S Vilhjálmsa (heima)
4904: F. RValdemarsson : heíma l
4905: Ritstjóni
4906: Afgreiósia
STEINDOP.SPKENT H F
Alt fyrir íbaldið.
IHALDIÐ í bænum hefir -há.f
hatrama baráttu fyrir tilveru
sinni síðast liðið ár.
Líf sitt og tilveru á íhaldið
undir því, að vissir m-enn í pjóð-
félaginu hafi aðstöðu til þess að
arðræna hinar vinnandi stéttir,
bændur og verkamenn til sjávar
og sveita.
Mjólkursalan hér í Reykjavík
og Hafnarfirði var ein bezta fé-
þúfa íhaldsins. Fyrir hvern mjólk-
urdropa, s-em fátækur verkamaður
keypti handa börnum sínum, varð
hann að greiða skatt til böðla
alþýðunnar, íhaldsherranna í
Reýkjavík. Fyrir hvern mjólkur-
dropa, sem bónd-inn sendi á maik-
aðinn, varð hann að greiða s-katt
til þeirrar fámennu klíku í
Reykjavík, sem stendur að því at-
hæfi, að fá þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins til að svíkjast um þegn-
s^kyldu sína.
En íhaldið var svift aðstöðunni
til þess að okra á mjólkinni. Það
brauzt fyrst í stað hart um, og
síðan Lagðist það í dá.
En nú hefir það vaknað aftur,
og nú sýnir það auðmjúka ásjónu
hræsnarans og þykist æi'la að
annast dreifingu mjólkurinnar
fyrir svo lítið v-erð, að bændur fái
mikla verðhækkun fyrir vöru sfna.
Hvers vegna?
Hv-ers vegna ier þessi 1-eið farin?
Bakarar vilja hækka brauðverð.
Almenningur vill ©kki gjalda þeim
neinn okurskatt; hann Leitar í
búðir Alþýðubrauðgerðaiinnar og
búðir Kaupfélags R-eykjavíkur;
þær taka ekki þátt í okurstarf-
semi bakaranna.
En ef bakarar f-engju nú tæki-
færi til þess að hafa mjólk á
boðstölum í öllum búðum sínum,
þá gæti farið svo, að menn glæpt-
ust á að fcaupa brauðin með okur-
verðinu.
Þetta er tilgangurinn, að fá
mjólkursöluna í h-endur bökurun-
um, til þ-ess að þeir geti s-elt
brauð síh með okurverði og skatt-
lagt alþýðuna til hagsbóta fyrix
íhaldið.
Þetta -er alþekt aðf-erð allra
braskara í ölium löndum og á
öllum öldum, að bjóða falsboð
um fríðindi á einni vöru, ti] þess
ög ginna menn til að kaupa aðra .
vöru með okurverði.
En Eyjölfur? Hvað vill hann?
Hvers virði eru ávísanir hans?
Það, sem Eyjólfur vill, er það,
áð halda aðstöðunni til þ-ess að
sulla með mjölkina í gegn um
hálf- eða al-ónýt hreinsunartæki
og okra um 2—3 aura á hv-erjum
lítra.
Gegn hagsmunum bænda og
neytenda, „ihaldinu“ alt, ætti að
vera kjörorð Eyjólfs og bakar-
ánna,
Kabarettinn
var svo v-el sóttur í fyrrakvöld,
að margir urðu frá að hv-erfa.
Skemtu menn sér ágætlega, og
. spáir byrjunin góðu um framhald-
ið.
Christian Stampen
fréttaritari Alpýðu-
blaðsfns í Kaupm.-
höfn er fimtugur á
morgun.
1 til-efni af þessu afmæli hefir
Alþýðublaðinu borist eftirfarandi
grein frá Kaupmannahöfn:
Það er ekki hægt að draga upp
mynd af þessum manni í fáum
dráttuiu. Til þess er hann alt of
CHR. STAMPEN
margbrotin p-ersóna. Hann er
hvorttv-eggja i senn: listrænn
iðjuleysingi og afkastamikill v-erk-
maður! Hann kann vel að eyða
tímanum. En fái hann áhuga á
einhv-erju máli, gleymir hann
bæði mdt og svefni, á rneðan
hann er að vinna úr því,
Hann er hvorttveggja í senn:
bæði skeytingarlaus og frámuna-
1-ega nákvæmur! Ef skjölin á
skrifborðinu hans eiga að liggja
ofurlítið á s!ká, getur hann orðið
óður og uppvægur, ef hann sér
að þau hafa v-erið flutt til og
látin liggja öðruvisi.
Það er hans yndi og ánægja að
ferðast! Og þegar hann fcemur til
höfuðborgar í ókunnu landi, eru
það fyrst af öllu tveir staðir, sem
hanu 1-eitar að: þinghúsið og
kauphöllin! En svo g-etur hann
setið heila og hálfa dagana á
kaffihúsi, sem er opið út að göt-
unnii, og stytt sér stundir með
því að athuga götulífið! Löngun
hans til þess að læra að þekkja
mennina og sálarlíf þ-eirra hefir
g-ert hann áð tíðum gesti í fræg-
ustu spilabötrkunum í Evrópu •—
í Monte Carlo, Zopp-ot, Baden-Ba-
den, Spa og San Remo; — á öll-
um þ-essum stöðum er hann eins
og h-eima hjá sér. Klukkustundum
saman g-etur hann gengið um á
milli borðanna, fylgst með í fjár-
hættuspilinu, og notið þess að at-
huga, hvernig vinningur og tap
verfcar á þá, sem þátt taka í
spilinu. — Harin kann fleiri smá-
sögur uih þ-ekta menn, bæði dána
og núlifandi, heldur en nokkur
annar maður. Og sé þrýst á rétt-
an hnapp, r-enna þær upp úr hon-
um eins og óstöðvandi árstraum-
ur!
Hv-ersdagslega er líf hans iekk-
ert ósvipað úrverki. Fer á fætur
á fast ákv-eðnum tlma; er alt af
stundvísl-ega mættur á ritstjórn
blaðsins; en í frístundum sínum,
sem iekki eru langar, lokar hann
sig inni á stóru, sm-ekklegu skrif-
stofunni sinni, þar s-em bókaskáp-
arnir þ-ekja öll þil frá gólfi og
upp að lofti! Þar llður honum
bezt. Og eftir að kvöldverðinum
er lo'kið, þar sem konan hans,
hin kornunga og töfrandi fall-ega
frú Bitt-en, situr í húsmóðursæti,
þykir honum gaman að því að
mega spjalla við einstaka nána
kunningja þangað til komið'er
langt fram á nótt. Honum er illa
LEIKDÓMAR ALÞ ÝÐ UBLAÐSINS.
Krlstrún í Hamravfk og
himnafaðirinn.
Leikrit Guðmundar G. Hagalin.
Guðmundur Hagalín g-erðitvent
m-eð s'káldsögu sinni „Kristrún í
Hamravik“. Hánn leiddi inn í ís-
l-enz<kar bókmentir nýja og ó-
gl-eymanlega persónu, sterka, heil-
st-eypta og sérkennilega útskaga-
konu, s-em er alt í senn: ramm-
ísl-enzk, v-estfirzk, yzt af Horn-
ströndum, og þó eins og hin ó-
brotna, forsjála móðir hefir ver-
ið ög er um öll lönd v-eraldar,
alt frá dögum Evu og R-ebekku
fram á daga okkar -eigin mæðra.
í öðru lagi tók Guðmundur þá
um 1-eið fyrir allan efa, hafi hann
nokkur verið, um það, að hann
væri einn af allra fremstu og
m-erkustu höfundum á íslenzka
tungu.
í þessar-i m-eistaralega gerðu
gömlu 'konu, Kristrúnu í Hamra-
vík, h-efir Guðmundur Hagalín
leitt fram móður kynslóðanna.
M-eð öllum sínum sérstöku, stað-
bundnu sérk-ennum er hún um
1-eið móðir allra alda og allra
þjóða. Og hann 1-eiðir hana -ekki
fram m-eð n-einum vafningum eða
hátíðl-egheitum, heldur í einfald-
leik vaðmálsins norður á Horn-
jströndumj, í hisplurslausum, mann-
1-egum hugsunum fátækrar en
bjargálna alþýðu, sem treystir á
bjargræðisv-egi náttúrunnar, en
0kki á kauphöndlun, og á hin eim-
földustu lögmál lífsins. Þ-etta ger-
ir höfundurinn hvorki með for-
dómum þ-ess, sem þykist betri en
alþýðan, né h-eldur með smjaðri
hins, sem ætlar að koma sér í
mjúkinn, heldur með skilningi
þess, sem sjálfur gerist jafningi
og félagi þ-ess fólks, sem hann
lýsir, og m-eð þeirri hjartanl-egu
og hlýju gl-etni, sem höfundinum
(rr í blóðið runnin.
Kristrún í Hamravík talar mál,
sem er ófcunnugt í bókmentum
okkar, en þó til í landinu, að
minsta kosti að allmiklu leyti,
þó að höfundurinn efalaust færi
þar nokkuð í stílinn. En hann
gerir það svo vel í orðum Krist-
rúnar sjálfrar, að mál hemftír
verður satt og trútt út í g-egn.
Þetta málfæri h-efði hjá öðrum
en úrvalshöfundi getað orðið til
þess, að sjálf mann-eskjan visn-
aði niður í umbúðum þess. En
Kristrún í Hamravík er svo stór-
brotin og st-erkbygð, og sv-o vel
sköpuð af h-endi höfundarins, að
málið f-ellur að h-enni eins og
sjálfsagður klæðnaður.
Fátæktin og fjarlægðin frá öðr-
um mönnum dregur skýrar fram
frumþarfir lífsins, og þær -eru
samar við sig f.á upphafi manns-
ins, frá hinu syðsta bygðu bóli
og norður í Hamravík: Fyrst er
manns -eigið líf, en næst er líf
kynslóðarinnar. Kristrún getur
ekki róleg lagst til hvíldar, nema
Falur Betúelsson, hennar eigin-
1-egur sonur, hafi bðlast þá með-
hjálp, að „þessi kynslóð" megi
áf. am búa í Hamravík. Þetta er
m-eginatriði sögunnar — og nú
leikritsins.
. *
við öll stór samkvæmi. En ef
ekki verður hjá því komist, þá
b-eygir hann sig fyrir nauðsjyn-
inni; hann sæmir sér líka allra
manna bezt í samkvæmi og er
bæði fjörugur og fyndinn sam-
kvæmisfélagi.
Eink-ennilegt sambland af góð-
um og slæmum eiginleikum —
það er Christian Stampen, í fá-
um orðum sagt! En vinum hans
þykir vænt um hann einmitt eins
bg hann er, og vilja hann alls
ekki öðruvísl!
PAUL LANGE.
Kristrún er bæði kristin og
jh-eiðin í senn. Lífsskoðun hennar
nær yfir tugi alda. Hún trúir á
guð og Hallgrímssálma, og hún
talar við drottin. En hún er -eng-
inn syndarinnar ormur, sem eins
og Hallgrímur telji alt gott sér
auðsýnt v-era óverðskuldaða náð
og miskunn. Hún heimtar sitt af
drottni og krefst réttlætis og i
sanngirni, m-eð hörðuif, hug. I j
þ-essu er hún heiðin. Þessi trúar- 1
lífslýsing er einstæð í o'kkar '
bökm-entum og í rauninmi sjálf
þungamiðjan í listaverki skálds- ‘
ins. j
Kristrún sjálf er listaverk, sem
mun varðv-eita sig sjálft í fram- 1
tföinni. Sögunni sem heild er að
mínu viti áfátt í þvi, að höfund-
(urinn fer í sinni eigin frásögn of
nærri málfari Kristrúnar. Þetta
er listrænn galli.
Og nú h-efir Guðm. Hagalín,
þessi meistari tilsvarsins sem
hann víða er í sögum sínum,
breytt „Kristrúnu“ í leikrit. Rétt-
ara væri þó að segja, að hann
hefir gefið söguna út á ný, með
nokkrum úrf-ellingum, og kallaö
hana 1-eikrit.
Því að leikritið „Kristrún í
Hamravík" er að heita rná -eitt
þintal, í fjórum þáttum, þar sem
Kristrún talar ein fyrir alla, en
FALUR BETÚELSSON
(Valur Gíslason)
stundum eru þegjandi mannráfur
staddar á sviðinu og hlusta á.
Nú skal enginn ætla, að Guðrn.
Hagalín gangi þannig frá leikriti
af tómri fákunnáttu. Hanjn er ver-
aldarvanari höfundur en svo. En
þessi leiikritsbygging hans lýsir
mikilli bíræfni. Hann h-efir treyst
á máttarviðina í Kristrúnu gömlu
— og honum h-efir að vísu -orðiö
að trú sinni. Því að fyrsta sýn-
ing leiksins í Iðnó 5. þ, m. var
að því 1-eyti mikill sigur fyrir
hann, að leikritið skyldi ekki blátt
áfiam hrynja yfir höfuðið á hon-
um.
Eins og kunnugt er, þá er Krist-
rún leikin af móður höfundarins,
og á h-enni einni hvílir alt saman
— svo ótrúlega gáiauslega af
hálfu sonarins. F.ú Guðný h-efir
eitt frumskilyrði til að leysa þetta
hlutv-eik, en það er hið „með-
fædda“' vestfirz'ka tungutak,
hreint, kröftugt og svikalaust. Og
svo kanski annað til: að höfund-
urinn h-efir ef til vill brotið Krist-
rúnu í Hamravík að allmiklu leyti
af bergi síns móðernis.
Og svo hefst leikurinn í Iðnó,
fyrir fullu húsi sundurl-eitrar nú-
tföarkynslóðar í Reykjavík. Á
leiksviðinu er fátæk, roskin al-
þýðukona, sem aldrei fyr hefir
stigið fæti sínum á slíkan stað;
hún stendur einhvernveginn alein-,
og henni eru lagðar í munn sér-
kennilegar langlokur hálf-fram-
nndi máls fyrir þessum hlustend-
KRISTRÚN í HAMRAVIK (Guðný Guðmundsdóttir).
um. í þessu efni skín að vísu
|>egar í sterkan og skæran málm, 1
en hann er -ekki n-ema hálfbrædd-
ur fyrir l-eiksviðið. Allir, sem !
þarna sátu og vildu þ-essu fyrir-
tæki vel, voru víst milli vonar
og ótta. En smám saman kemur
einhver hlýléiki og hógvær glað- j
værð yfir skap áhorfendanna. j
Frú Guðný hefir með sínu kröft-
uga máli, með sínum ster'ku gáf-
um, m-eð óbilandi skapf-estu og
persónuleik sigrað þessa framandi
áhorfendur; hún h-efir þegar i
stað unnið hjarta þeirra og skiln-
dng, eftir hinum ósýnil-egu leiðum
hugans. Undir eins og leið á
fyrsta þáttinn, var það auðséð,
að hún hafði bjargað h-eiðri sonar
- síns, að svo miklu leyti sem þess
þurfti við. Því að Guðmundur
Hagalín mundi að vísu hafa stað-
ið nokkurnveginn jafnréttur eftir,
þó svo að þetta leikrit hans befði
að sinni farið út um þúfur. '
I sögunni fer alt eðlilega og
hvað rekur annað. En t. d. í
jfyrsta þætti leiksins kemur æfi-
saga Kristrúnar, sem hún d-embir
yfir Anítu skælandi, meir en lítið
hastarlega, og virðist furða, að
leikritið skyldi ekki bresta þar
þegar í stað. Og allan leikinn út
er mál Kristrúnar svo langdregið
og viðamikið, að það er óafsak-
anl-egt, enda ber ekki að afsaka
slíkan höfund sem Guðmund
Hagalin.
En það fcemur fyrir hvað eftir
annað, að Kristrún hefir sagt —
og sagt prýðil-ega — snjalla setn-
ingu, sem var sjálfkjörin loka-
setning. En þá kemur ienn fram-
hald málsins, veikara, langdregið
og óþarft, en gersamlega misk-
unnarlaust af höfundarins h-endi.
Bylgjufaldur 1-eikritsios ier þar,
sem Kristrún gerir upp rei'kning-
ana í -einrúmi við himnaföður-
inn, og upphaf þessa atriðis var
jafnágætt frá hendi höfundar og
1-eikara. En brátt bregður höfund-
urinn fæti fyrir I-eikarann, því lík&.
þetta er of langt; höf. snýr þessu
upp í langdr-egið eintal, í stað
þess, sem lá svo beint við, að láta
drottin -einnig halda áfram að
svara.
Þar að auki g-erir höfundurinn
alt of óm-erkilega lítið úr auka-
p-ersónum 1-eiksins; hann lætur að-
alleikandann standa alt of einan.
Þess v-egna var leikurinn eigin-
lega beztur, þegar Kristrún var
alein á sviðinu. Það er t. d. í 3.
þætti hreint kvalræði að sjá þrjá
eflda karlmenn ráfast þegjandi
í kringum þ-essa einu talandi
konu. Sumt af þessu er að vísu
leikstjórans sök. Drykkjuskapur-
Bxn í 3. þætti er t. d. svo eymdaxv
legur, að enginn trúir því, þegar
hann heyrir það seinna, að mann-
ræflarnir hafi farið fullir í burt.
Og yfirleitt kemur það ókunnug-
lega fyrir daginn eftir, að Krist-
rún hafi g-ert no'kkuð rangt, og
að því er virðist mest vegna þess,
hve þriðji þáttur er álappalega
framkvæmdur.
Um aukapersónurnar er fátt að
segja. Hlutverk Fals (Valur Gisla-
son) er ekki annað en að þumb-
ast, en þessari þrjózku, þungu
tregðu fásinnisins náði lei'kand-
inn ekki. Hreyfingarnar sýndu, að
þarna var Reýkjavikurmaður í
vaðmálsfötum, og eins málhreim-
urinn. Þegar hann kom inn og sá
stúlkuna vera að fara úr sokkun-
um, og snéri þegar út, það gerði
hann bezt.
Kýinnin, s-em ólgar undir niðri í
allri sögunni, naut sín alls ekki
í leikritinu, nema helzt framan
af 1-eik Brynjólfs Jóh. í hlutverki
pr-estsins. En hjá honum var ekki
laust við ofleik.
Hreppstjórinn (Indr. Waage) er
að sumu leyti góður, en þó alt
of ræfilslega útlítandi og stund-
| um alt of dauðUr í leiknum. Hann
notaði illa þau litlu tækifæri, sem
3. þáttur gefur til samleiks, og átti
þannig bæði sem leikandi og leik-
stjóri sök á því, hve sá þáttur
varð bragðlaus.
Arndís Björnsdóttir leifcur Anítu
yfirleitt prýðilega vel, og því bet-
ur. sem á líður. Þegar hún toemur
SÉRA ANDRÉS EYJÓLFUR
(Brynjólfur Jóhannessan)
fyrst úr heiðargöngunni, er hún
of óró, í staðinn fyrir að v-era
þreytt og ráðalaus. Þegar á líður,
kemur æska hennar og uppruna-
legt sakleysi v-el fram, en syndina
og umkomuleysið vantar. (Þ\d að
Aníta -er syndarinnar bam, og það
er f.á höfundarins bendi sterkasta
trompið, sem Kristrún hefir á
hendinni). Leikur hennar í 4.
þætti, þegar Kristrún hefir fengið
hana til að taka ákvörðun, er
lifandi og eðlilegur, og samleikur
(Frh. á 4. síðu.)